Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Sáttmáli Jehóva hjá Hóreb (1–5)

      • Boðorðin tíu endurtekin (6–22)

      • Fólkið hræðist við Sínaífjall (23–33)

5. Mósebók 5:2

Millivísanir

  • +2Mó 19:5; Heb 9:19, 20

5. Mósebók 5:4

Millivísanir

  • +2Mó 19:9, 18; Pos 7:38

5. Mósebók 5:5

Millivísanir

  • +2Mó 20:19; Ga 3:19
  • +2Mó 19:16

5. Mósebók 5:6

Millivísanir

  • +2Mó 13:3; 20:2

5. Mósebók 5:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „til að ögra mér“. Orðrétt „gegn andliti mínu“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:3–6; 2Kon 17:35

5. Mósebók 5:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „táknmynd“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:1; 5Mó 4:15, 16, 23; 27:15; Pos 17:29

5. Mósebók 5:9

Millivísanir

  • +2Mó 23:24; 1Kor 10:14
  • +2Mó 34:14; 5Mó 4:24; Jes 42:8; Mt 4:10
  • +2Mó 34:6, 7

5. Mósebók 5:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „ástúðlega umhyggju“.

5. Mósebók 5:11

Millivísanir

  • +2Mó 22:28; 3Mó 19:12
  • +2Mó 20:7; 3Mó 24:16

5. Mósebók 5:12

Millivísanir

  • +2Mó 16:23; 20:8–10; 31:13

5. Mósebók 5:13

Millivísanir

  • +2Mó 34:21

5. Mósebók 5:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +2Mó 16:29
  • +Neh 13:15
  • +2Mó 23:12
  • +5Mó 10:17; Ef 6:9

5. Mósebók 5:15

Millivísanir

  • +2Mó 6:6; 5Mó 4:34

5. Mósebók 5:16

Millivísanir

  • +2Mó 21:15; 3Mó 19:3; 5Mó 27:16; Okv 1:8; Mr 7:10
  • +2Mó 20:12; Ef 6:2, 3

5. Mósebók 5:17

Millivísanir

  • +1Mó 9:6; 2Mó 20:13; 4Mó 35:20, 21; Mt 5:21; Róm 13:9

5. Mósebók 5:18

Millivísanir

  • +2Mó 20:14; 1Kor 6:18; Heb 13:4

5. Mósebók 5:19

Millivísanir

  • +2Mó 20:15; 3Mó 19:11; Okv 30:8, 9; 1Kor 6:10; Ef 4:28

5. Mósebók 5:20

Millivísanir

  • +2Mó 20:16; 23:1; 3Mó 19:16; 5Mó 19:16–19; Okv 6:16, 19; 19:5

5. Mósebók 5:21

Millivísanir

  • +Mt 5:28
  • +2Mó 20:17; Lúk 12:15; Róm 7:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 21-22

    Varðturninn,

    15.5.2012, bls. 7

5. Mósebók 5:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „orð“.

Millivísanir

  • +2Mó 19:9, 18
  • +2Mó 24:12; 31:18; 5Mó 4:12, 13

5. Mósebók 5:23

Millivísanir

  • +2Mó 20:18; Heb 12:18, 19

5. Mósebók 5:24

Millivísanir

  • +2Mó 24:17
  • +5Mó 4:33, 36

5. Mósebók 5:27

Millivísanir

  • +2Mó 20:19; Heb 12:18, 19

5. Mósebók 5:28

Millivísanir

  • +5Mó 18:16, 17

5. Mósebók 5:29

Millivísanir

  • +5Mó 10:12; Job 28:28; Okv 1:7; Mt 10:28; 1Pé 2:17
  • +Okv 4:4; 7:2; Pré 12:13; Jes 48:18; 1Jó 5:3
  • +Sl 19:8, 11; Jak 1:25

5. Mósebók 5:32

Millivísanir

  • +5Mó 6:3, 25; 8:1
  • +5Mó 12:32; Jós 1:7, 8

5. Mósebók 5:33

Millivísanir

  • +5Mó 10:12
  • +5Mó 4:40; 12:28; Róm 10:5

Almennt

5. Mós. 5:22Mó 19:5; Heb 9:19, 20
5. Mós. 5:42Mó 19:9, 18; Pos 7:38
5. Mós. 5:52Mó 20:19; Ga 3:19
5. Mós. 5:52Mó 19:16
5. Mós. 5:62Mó 13:3; 20:2
5. Mós. 5:72Mó 20:3–6; 2Kon 17:35
5. Mós. 5:83Mó 26:1; 5Mó 4:15, 16, 23; 27:15; Pos 17:29
5. Mós. 5:92Mó 23:24; 1Kor 10:14
5. Mós. 5:92Mó 34:14; 5Mó 4:24; Jes 42:8; Mt 4:10
5. Mós. 5:92Mó 34:6, 7
5. Mós. 5:112Mó 22:28; 3Mó 19:12
5. Mós. 5:112Mó 20:7; 3Mó 24:16
5. Mós. 5:122Mó 16:23; 20:8–10; 31:13
5. Mós. 5:132Mó 34:21
5. Mós. 5:142Mó 16:29
5. Mós. 5:14Neh 13:15
5. Mós. 5:142Mó 23:12
5. Mós. 5:145Mó 10:17; Ef 6:9
5. Mós. 5:152Mó 6:6; 5Mó 4:34
5. Mós. 5:162Mó 21:15; 3Mó 19:3; 5Mó 27:16; Okv 1:8; Mr 7:10
5. Mós. 5:162Mó 20:12; Ef 6:2, 3
5. Mós. 5:171Mó 9:6; 2Mó 20:13; 4Mó 35:20, 21; Mt 5:21; Róm 13:9
5. Mós. 5:182Mó 20:14; 1Kor 6:18; Heb 13:4
5. Mós. 5:192Mó 20:15; 3Mó 19:11; Okv 30:8, 9; 1Kor 6:10; Ef 4:28
5. Mós. 5:202Mó 20:16; 23:1; 3Mó 19:16; 5Mó 19:16–19; Okv 6:16, 19; 19:5
5. Mós. 5:21Mt 5:28
5. Mós. 5:212Mó 20:17; Lúk 12:15; Róm 7:7
5. Mós. 5:222Mó 19:9, 18
5. Mós. 5:222Mó 24:12; 31:18; 5Mó 4:12, 13
5. Mós. 5:232Mó 20:18; Heb 12:18, 19
5. Mós. 5:242Mó 24:17
5. Mós. 5:245Mó 4:33, 36
5. Mós. 5:272Mó 20:19; Heb 12:18, 19
5. Mós. 5:285Mó 18:16, 17
5. Mós. 5:295Mó 10:12; Job 28:28; Okv 1:7; Mt 10:28; 1Pé 2:17
5. Mós. 5:29Okv 4:4; 7:2; Pré 12:13; Jes 48:18; 1Jó 5:3
5. Mós. 5:29Sl 19:8, 11; Jak 1:25
5. Mós. 5:325Mó 6:3, 25; 8:1
5. Mós. 5:325Mó 12:32; Jós 1:7, 8
5. Mós. 5:335Mó 10:12
5. Mós. 5:335Mó 4:40; 12:28; Róm 10:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 5:1–33

Fimmta Mósebók

5 Móse kallaði nú saman allan Ísrael og sagði: „Heyrið, Ísraelsmenn, þau lög og ákvæði sem ég boða ykkur í dag. Þið skuluð læra þau og halda þau vel og vandlega. 2 Jehóva Guð okkar gerði sáttmála við okkur hjá Hóreb.+ 3 Jehóva gerði ekki þennan sáttmála við forfeður okkar heldur við okkur sem nú lifum, okkur öll sem erum hér í dag. 4 Jehóva talaði við ykkur augliti til auglitis á fjallinu, úr eldinum.+ 5 Ég stóð þá milli Jehóva og ykkar+ til að flytja ykkur orð Jehóva því að þið voruð hrædd vegna eldsins og fóruð ekki upp á fjallið.+ Hann sagði:

6 ‚Ég er Jehóva Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.+ 7 Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig.*+

8 Þú skalt ekki gera þér úthöggvið líkneski+ eða eftirmynd* af nokkru sem er uppi á himnum, niðri á jörðinni eða í vötnunum. 9 Þú skalt ekki falla fram fyrir þeim né láta freistast til að þjóna þeim+ því að ég, Jehóva Guð þinn, er Guð sem krefst óskiptrar hollustu.+ Ég læt refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnunum í þriðja og fjórða ættlið þeirra sem hata mig+ 10 en sýni afkomendum þeirra sem elska mig og halda boðorð mín tryggan kærleika* í þúsund kynslóðir.

11 Þú skalt ekki nota nafn Jehóva Guðs þíns á óviðeigandi hátt+ því að Jehóva lætur þeim ekki órefsað sem notar nafn hans á óviðeigandi hátt.+

12 Haltu hvíldardaginn heilagan eins og Jehóva Guð þinn hefur sagt þér að gera.+ 13 Þú átt að vinna sex daga og sinna öllum verkum þínum+ 14 en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Jehóva Guði þínum.+ Þá máttu ekkert vinna,+ hvorki þú né sonur þinn eða dóttir, þræll þinn eða ambátt, né naut þitt, asni eða nokkur af skepnum þínum né útlendingurinn sem býr í borgum þínum.*+ Þannig fá þræll þinn og ambátt að hvílast eins og þú.+ 15 Mundu að þú varst þræll í Egyptalandi og að Jehóva Guð þinn leiddi þig út þaðan með sterkri hendi og útréttum handlegg.+ Þess vegna sagði Jehóva Guð þinn þér að halda hvíldardaginn.

16 Sýndu föður þínum og móður virðingu+ eins og Jehóva Guð þinn hefur sagt þér að gera svo að þú lifir lengi og þér vegni vel í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér.+

17 Þú skalt ekki myrða.+

18 Þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot.+

19 Þú skalt ekki stela.+

20 Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.+

21 Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns.+ Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns eða akur, þræl hans eða ambátt, naut hans eða asna né nokkuð sem náungi þinn á.‘+

22 Jehóva gaf öllum söfnuði ykkar þessi boðorð* á fjallinu þegar hann talaði hárri röddu úr eldinum, skýinu og svartamyrkrinu,+ og hann bætti engu við. Síðan skráði hann þau á tvær steintöflur og fékk mér þær.+

23 En þegar þið höfðuð heyrt röddina úr myrkrinu, meðan fjallið stóð í ljósum logum,+ komu allir höfðingjar ættkvísla ykkar til mín ásamt öldungum ykkar. 24 Þið sögðuð: ‚Jehóva Guð okkar hefur sýnt okkur hve dýrlegur og mikill hann er og við höfum heyrt rödd hans úr eldinum.+ Í dag höfum við séð að Guð getur talað við menn og þeir geta þó haldið lífi.+ 25 En hvers vegna ættum við að deyja? Þessi mikli eldur gæti gleypt okkur. Ef við höldum áfram að heyra rödd Jehóva Guðs okkar hljótum við að deyja. 26 Hvaða maður hefur nokkurn tíma heyrt hinn lifandi Guð tala úr eldi eins og við og samt haldið lífi? 27 Farðu einn og hlustaðu á allt sem Jehóva Guð okkar segir. Skýrðu okkur síðan frá öllu sem Jehóva Guð okkar segir þér og við skulum hlusta og hlýða.‘+

28 Jehóva heyrði hvað þið sögðuð við mig og Jehóva sagði við mig: ‚Ég hef heyrt hvað þetta fólk sagði við þig og það hefur rétt fyrir sér.+ 29 Óskandi væri að hjörtu þess hneigðust alltaf til þess að óttast mig+ og halda öll boðorð mín.+ Þá myndi því og börnum þess ganga vel um alla framtíð.+ 30 Farðu og segðu fólkinu: „Snúið aftur til tjalda ykkar.“ 31 En þú skalt vera kyrr hér hjá mér og ég skal flytja þér öll boðorðin, ákvæðin og lögin sem þú átt að kenna fólkinu og það á að fylgja í landinu sem ég gef því til eignar.‘ 32 Gætið þess nú vandlega að fara eftir fyrirmælum Jehóva Guðs ykkar.+ Víkið hvorki til hægri né vinstri.+ 33 Gangið í einu og öllu þann veg sem Jehóva Guð ykkar hefur vísað ykkur á+ til að ykkur vegni vel og þið lifið langa ævi í landinu sem þið takið til eignar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila