Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Hlutur presta og Levíta (1–8)

      • Dulspekiiðkanir bannaðar (9–14)

      • Spámaður eins og Móse (15–19)

      • Að bera kennsl á falsspámenn (20–22)

5. Mósebók 18:1

Millivísanir

  • +4Mó 18:20, 24; 5Mó 10:9; Jós 13:14, 33; 1Kor 9:13

5. Mósebók 18:4

Millivísanir

  • +2Mó 23:19; 4Mó 18:8, 12; 2Kr 31:4; Neh 12:44

5. Mósebók 18:5

Millivísanir

  • +2Mó 28:1; 4Mó 3:10; 5Mó 10:8

5. Mósebók 18:6

Neðanmáls

  • *

    Það er, staðarins sem Jehóva velur að tilbeiðslumiðstöð.

Millivísanir

  • +4Mó 35:2
  • +5Mó 12:5, 6; 16:2; Sl 26:8

5. Mósebók 18:7

Millivísanir

  • +2Kr 31:2

5. Mósebók 18:8

Millivísanir

  • +3Mó 7:10

5. Mósebók 18:9

Millivísanir

  • +3Mó 18:26; 5Mó 12:30

5. Mósebók 18:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lætur son sinn eða dóttur ganga gegnum eldinn“.

Millivísanir

  • +5Mó 12:31; 2Kon 16:1, 3; 2Kr 28:1, 3; Sl 106:35–37; Jer 32:35
  • +2Kon 17:17; Pos 16:16
  • +3Mó 19:26; Pos 19:19
  • +Esk 21:21
  • +2Mó 22:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

5. Mósebók 18:11

Millivísanir

  • +3Mó 20:27; 1Kr 10:13
  • +3Mó 19:31
  • +1Sa 28:7–11; Jes 8:19; Ga 5:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 67

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

5. Mósebók 18:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

5. Mósebók 18:13

Millivísanir

  • +Mt 5:48; 2Pé 3:14

5. Mósebók 18:14

Millivísanir

  • +3Mó 19:26; 2Kon 21:1, 2, 6
  • +Jós 13:22

5. Mósebók 18:15

Millivísanir

  • +1Mó 49:10; 4Mó 24:17; Lúk 7:16; Jóh 1:45; 6:14; Pos 3:22; 7:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.4.2009, bls. 24-28

5. Mósebók 18:16

Millivísanir

  • +2Mó 19:17
  • +2Mó 20:19

5. Mósebók 18:18

Millivísanir

  • +2Mó 34:28; 4Mó 12:3; Mt 4:1, 2; 11:29; Jóh 5:46
  • +Jóh 17:8
  • +Jóh 12:49; Heb 1:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.4.2009, bls. 24-28

    1.5.2000, bls. 30

5. Mósebók 18:19

Millivísanir

  • +Pos 3:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

5. Mósebók 18:20

Millivísanir

  • +5Mó 13:1–5; Jer 28:11–17

Almennt

5. Mós. 18:14Mó 18:20, 24; 5Mó 10:9; Jós 13:14, 33; 1Kor 9:13
5. Mós. 18:42Mó 23:19; 4Mó 18:8, 12; 2Kr 31:4; Neh 12:44
5. Mós. 18:52Mó 28:1; 4Mó 3:10; 5Mó 10:8
5. Mós. 18:64Mó 35:2
5. Mós. 18:65Mó 12:5, 6; 16:2; Sl 26:8
5. Mós. 18:72Kr 31:2
5. Mós. 18:83Mó 7:10
5. Mós. 18:93Mó 18:26; 5Mó 12:30
5. Mós. 18:105Mó 12:31; 2Kon 16:1, 3; 2Kr 28:1, 3; Sl 106:35–37; Jer 32:35
5. Mós. 18:102Kon 17:17; Pos 16:16
5. Mós. 18:103Mó 19:26; Pos 19:19
5. Mós. 18:10Esk 21:21
5. Mós. 18:102Mó 22:18
5. Mós. 18:113Mó 20:27; 1Kr 10:13
5. Mós. 18:113Mó 19:31
5. Mós. 18:111Sa 28:7–11; Jes 8:19; Ga 5:19, 20
5. Mós. 18:13Mt 5:48; 2Pé 3:14
5. Mós. 18:143Mó 19:26; 2Kon 21:1, 2, 6
5. Mós. 18:14Jós 13:22
5. Mós. 18:151Mó 49:10; 4Mó 24:17; Lúk 7:16; Jóh 1:45; 6:14; Pos 3:22; 7:37
5. Mós. 18:162Mó 19:17
5. Mós. 18:162Mó 20:19
5. Mós. 18:182Mó 34:28; 4Mó 12:3; Mt 4:1, 2; 11:29; Jóh 5:46
5. Mós. 18:18Jóh 17:8
5. Mós. 18:18Jóh 12:49; Heb 1:2
5. Mós. 18:19Pos 3:23
5. Mós. 18:205Mó 13:1–5; Jer 28:11–17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 18:1–22

Fimmta Mósebók

18 Enginn Levítaprestur og reyndar enginn af ættkvísl Leví skal fá eignar- eða erfðahlut með öðrum í Ísrael. Þeir eiga að borða af eldfórnunum handa Jehóva sem eru erfðahlutur hans.+ 2 Þeir fá sem sagt engan erfðahlut meðal bræðra sinna. Jehóva er erfðahlutur þeirra eins og hann hefur lofað þeim.

3 Prestarnir skulu hafa þessi réttindi hjá fólkinu: Sá sem færir fórn, hvort heldur naut eða sauð, á að gefa prestinum bóginn, kjammana og vömbina. 4 Þú átt að gefa honum frumgróðann af korni þínu, nýja víninu og olíunni og fyrstu ullina af sauðfé þínu.+ 5 Jehóva Guð þinn hefur valið Leví og syni hans af öllum ættkvíslum þínum til að þjóna í nafni Jehóva alla daga.+

6 En ef Levíti yfirgefur borgina í Ísrael þar sem hann býr+ og vill fara til staðarins sem Jehóva velur*+ 7 má hann þjóna þar í nafni Jehóva Guðs síns eins og allir bræður hans, Levítarnir, sem gegna þjónustu þar frammi fyrir Jehóva.+ 8 Hann á að fá jafn stóran hlut og þeir til matar,+ óháð því sem hann fær þegar hann selur föðurarfleifð sína.

9 Þegar þú ert kominn inn í landið sem Jehóva Guð þinn gefur þér máttu ekki taka upp viðurstyggilega siði þjóðanna þar.+ 10 Enginn má fyrirfinnast meðal ykkar sem fórnar syni sínum eða dóttur í eldi,*+ enginn sem fer með spákukl,+ stundar galdra+ eða leitar fyrirboða,+ enginn særingamaður,+ 11 enginn sem beitir galdraþulum, enginn sem leitar ráða hjá andamiðli+ eða spásagnarmanni+ og enginn sem leitar til hinna dánu.+ 12 Hver sem gerir þetta er viðurstyggilegur í augum Jehóva, og það er vegna þessara viðurstyggða sem Jehóva Guð ykkar hrekur þjóðir landsins burt undan ykkur. 13 Þú skalt vera óaðfinnanlegur frammi fyrir Jehóva Guði þínum.+

14 Þessar þjóðir, sem þú hrekur burt, hlusta á þá sem stunda galdra+ og spásagnir+ en Jehóva Guð þinn hefur ekki leyft þér að gera neitt slíkt. 15 Jehóva Guð ykkar mun velja handa ykkur spámann eins og mig úr hópi bræðra ykkar. Þið skuluð hlusta á hann.+ 16 Það er svar við því sem þið báðuð Jehóva Guð ykkar um við Hóreb daginn sem þið söfnuðust saman+ og þið sögðuð: ‚Láttu okkur ekki heyra rödd Jehóva Guðs okkar eða sjá þennan mikla eld framar svo að við deyjum ekki.‘+ 17 Þá sagði Jehóva við mig: ‚Þeir hafa nokkuð til síns máls. 18 Ég mun velja handa þeim spámann eins og þig+ úr hópi bræðra þeirra. Ég legg honum orð mín í munn+ og hann mun flytja þeim allt sem ég gef honum fyrirmæli um.+ 19 Ég dreg hvern þann mann til ábyrgðar sem hlustar ekki á orð mín sem hann flytur í mínu nafni.+

20 Ef spámaður vogar sér að segja eitthvað í mínu nafni sem ég hef ekki gefið honum fyrirmæli um eða talar í nafni annarra guða skal hann deyja.+ 21 En þú hugsar kannski með þér: „Hvernig vitum við að þessi orð eru ekki frá Jehóva?“ 22 Ef það sem spámaðurinn segir í nafni Jehóva kemur ekki fram eða rætist ekki er það ekki frá Jehóva. Spámaðurinn hefur þá talað af ofdirfsku sinni. Þú skalt ekki óttast hann.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila