Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Dómarabókin 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Dómarabókin – yfirlit

      • Sigursöngur Debóru og Baraks (1–31)

        • Stjörnur berjast gegn Sísera (20)

        • Flóð í Kísoná (21)

        • Þeir sem elska Jehóva eru eins og sólin (31)

Dómarabókin 5:1

Millivísanir

  • +Dóm 4:4
  • +Dóm 4:6; Heb 11:32
  • +2Mó 15:1; Sl 18:yfirskrift

Dómarabókin 5:2

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega til tákns um að hafa gefið Guði heit eða vígst honum.

Millivísanir

  • +Dóm 4:10

Dómarabókin 5:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „með tónlist“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:2
  • +2Sa 22:50; Sl 7:17

Dómarabókin 5:4

Millivísanir

  • +5Mó 33:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 14

Dómarabókin 5:5

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „nötruðu“.

Millivísanir

  • +5Mó 4:11
  • +2Mó 19:18; Neh 9:13
  • +2Mó 20:2

Dómarabókin 5:6

Millivísanir

  • +Dóm 3:31
  • +Dóm 4:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 12-13

Dómarabókin 5:7

Millivísanir

  • +Dóm 4:4
  • +Dóm 4:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 12-13

Dómarabókin 5:8

Millivísanir

  • +5Mó 32:16, 17; Dóm 2:12
  • +Dóm 4:1–3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 12

    1.12.1998, bls. 24

Dómarabókin 5:9

Millivísanir

  • +Dóm 4:6
  • +Dóm 4:10

Dómarabókin 5:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2017, bls. 30-31

Dómarabókin 5:12

Millivísanir

  • +Dóm 4:4
  • +Dóm 5:1
  • +Dóm 4:6

Dómarabókin 5:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „á sléttunni“.

  • *

    Eða hugsanl. „beita búnaði ritara“.

Millivísanir

  • +4Mó 32:39

Dómarabókin 5:15

Millivísanir

  • +Dóm 4:6; Heb 11:32
  • +Dóm 4:14

Dómarabókin 5:16

Millivísanir

  • +4Mó 32:1

Dómarabókin 5:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „lendingarstaði sína“.

Millivísanir

  • +Jós 22:9
  • +Jós 19:46, 48
  • +Jós 19:24, 29

Dómarabókin 5:18

Millivísanir

  • +Dóm 4:6, 10
  • +Dóm 4:14

Dómarabókin 5:19

Millivísanir

  • +Dóm 4:13
  • +Dóm 1:27
  • +Dóm 4:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 14

Dómarabókin 5:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2017, bls. 30

    Varðturninn,

    1.2.2005, bls. 19

Dómarabókin 5:21

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Dóm 4:7, 13; Sl 83:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2017, bls. 30

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 14

    1.12.1998, bls. 24

Dómarabókin 5:22

Millivísanir

  • +Sl 20:7; Okv 21:31

Dómarabókin 5:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2017, bls. 30

Dómarabókin 5:24

Millivísanir

  • +Dóm 4:17
  • +Dóm 4:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 15

Dómarabókin 5:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „bauð honum rjóma“.

Millivísanir

  • +Dóm 4:19

Dómarabókin 5:26

Millivísanir

  • +Dóm 4:21, 22

Dómarabókin 5:28

Millivísanir

  • +Dóm 4:15, 16

Dómarabókin 5:30

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eitt móðurlíf, tvö móðurlíf“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 13

Dómarabókin 5:31

Millivísanir

  • +Sl 83:9
  • +Dóm 3:10, 11, 30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 18

Almennt

Dóm. 5:1Dóm 4:4
Dóm. 5:1Dóm 4:6; Heb 11:32
Dóm. 5:12Mó 15:1; Sl 18:yfirskrift
Dóm. 5:2Dóm 4:10
Dóm. 5:32Mó 20:2
Dóm. 5:32Sa 22:50; Sl 7:17
Dóm. 5:45Mó 33:2
Dóm. 5:55Mó 4:11
Dóm. 5:52Mó 19:18; Neh 9:13
Dóm. 5:52Mó 20:2
Dóm. 5:6Dóm 3:31
Dóm. 5:6Dóm 4:17
Dóm. 5:7Dóm 4:4
Dóm. 5:7Dóm 4:5
Dóm. 5:85Mó 32:16, 17; Dóm 2:12
Dóm. 5:8Dóm 4:1–3
Dóm. 5:9Dóm 4:6
Dóm. 5:9Dóm 4:10
Dóm. 5:12Dóm 4:4
Dóm. 5:12Dóm 5:1
Dóm. 5:12Dóm 4:6
Dóm. 5:144Mó 32:39
Dóm. 5:15Dóm 4:6; Heb 11:32
Dóm. 5:15Dóm 4:14
Dóm. 5:164Mó 32:1
Dóm. 5:17Jós 22:9
Dóm. 5:17Jós 19:46, 48
Dóm. 5:17Jós 19:24, 29
Dóm. 5:18Dóm 4:6, 10
Dóm. 5:18Dóm 4:14
Dóm. 5:19Dóm 4:13
Dóm. 5:19Dóm 1:27
Dóm. 5:19Dóm 4:16
Dóm. 5:21Dóm 4:7, 13; Sl 83:9
Dóm. 5:22Sl 20:7; Okv 21:31
Dóm. 5:24Dóm 4:17
Dóm. 5:24Dóm 4:11
Dóm. 5:25Dóm 4:19
Dóm. 5:26Dóm 4:21, 22
Dóm. 5:28Dóm 4:15, 16
Dóm. 5:31Sl 83:9
Dóm. 5:31Dóm 3:10, 11, 30
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
Dómarabókin 5:1–31

Dómarabókin

5 Á þeim degi sungu þau Debóra+ og Barak+ Abínóamsson þennan söng:+

 2 „Þar sem stríðsmenn eru með óbundið hár* í Ísrael

og fólkið býður sig fúslega fram,+

lofið Jehóva!

 3 Hlustið, þið konungar! Heyrið, þið valdhafar!

Ég vil syngja fyrir Jehóva.

Ég lofa Jehóva Guð Ísraels+ í söng.*+

 4 Jehóva, þegar þú lagðir upp frá Seír,+

þegar þú hélst burt frá Edóm

skalf jörðin og himnarnir opnuðust,

vatn streymdi niður úr skýjunum.

 5 Fjöll bráðnuðu* fyrir augliti Jehóva,+

sjálft Sínaí fyrir augliti Jehóva+ Guðs Ísraels.+

 6 Á dögum Samgars+ Anatssonar,

á dögum Jaelar,+ voru vegirnir auðir,

vegfarendur héldu sig fjarri alfaraleið.

 7 Þorpin í Ísrael lágu í eyði,

þau lágu í eyði þar til ég, Debóra,+ gekk fram,

þar til ég gekk fram sem móðir í Ísrael.+

 8 Fólk valdi sér nýja guði,+

þá var barist í borgarhliðunum.+

Hvorki sást skjöldur né spjót

meðal 40.000 í Ísrael.

 9 Hjarta mitt er með foringjum Ísraels+

sem fóru fúslega með fólkinu.+

Lofið Jehóva!

10 Þið sem ríðið gulbrúnum ösnum,

þið sem sitjið á fínustu teppum

og þið sem gangið á veginum,

hugleiðið þetta:

11 Raddir vatnsberanna heyrðust við vatnsbólin,

þar sögðu þeir frá réttlátum verkum Jehóva,

réttlátum verkum þorpsbúanna í Ísrael.

Þá gekk fólk Jehóva niður að borgarhliðunum.

12 Vaknaðu, vaknaðu, Debóra!+

Vaknaðu, vaknaðu, syngdu söng!+

Stattu á fætur, Barak!+ Leiddu fanga þína burt, þú sonur Abínóams!

13 Þá komu þeir sem eftir voru niður til tignarmannanna,

fólk Jehóva kom til mín til að berjast gegn hinum voldugu.

14 Frá Efraím komu þeir sem eru í dalnum,*

þeir fylgja þér, Benjamín, og fólki þínu.

Foringjarnir komu ofan frá Makír+

og þeir sem safna herliði* frá Sebúlon.

15 Höfðingjarnir í Íssakar voru með Debóru

og Barak+ fór að dæmi Íssakars.

Hann var sendur fótgangandi út á dalsléttuna.+

Í herdeildum Rúbens litu menn í eigin barm.

16 Hvers vegna settist þú milli hnakktaskanna tveggja

og hlustaðir á flautuleik fjárhirðanna?+

Í herdeildum Rúbens litu menn í eigin barm.

17 Gíleað hélt kyrru fyrir hinum megin Jórdanar,+

og Dan, hvers vegna var hann eftir hjá skipunum?+

Asser sat iðjulaus við sjávarströndina

og hélt sig við hafnir sínar.*+

18 Sebúlon var ættflokkur sem lagði sig í lífshættu,

Naftalí sömuleiðis+ á víðáttumiklum hæðum.+

19 Konungar komu og börðust,

konungar Kanaans börðust+

í Taanak hjá Megiddóvötnum.+

Þeir tóku ekkert silfur að herfangi.+

20 Af himni börðust stjörnurnar,

af brautum sínum börðust þær gegn Sísera.

21 Stríður straumur Kísonár skolaði þeim burt,+

áin forna, áin Kíson.

Þú, sál* mín, traðkaðir niður hina voldugu.

22 Þá glumdi hófatak hestanna,

stríðshestar hans þeystu fram.+

23 ‚Bölvið Merós,‘ sagði engill Jehóva,

‚já, bölvið íbúum hennar

því að þeir komu ekki Jehóva til hjálpar,

þeir gengu ekki í lið með hinum voldugu í stríði Jehóva.‘

24 Blessuð framar öllum konum er Jael,+

eiginkona Hebers+ Keníta,

hún er blessuð framar öllum konum sem búa í tjöldum.

25 Hann bað um vatn, hún gaf honum mjólk,

hún bauð honum sýrða mjólk*+ í fallegri veisluskál.

26 Hún teygði höndina eftir tjaldhælnum,

hægri höndina eftir hamri vinnumannsins.

Hún sló Sísera með hamrinum og molaði höfuð hans,

hún hjó í gagnauga hans og rak hælinn í gegn.+

27 Hann hné niður milli fóta hennar, féll og lá kyrr,

við fætur hennar hné hann niður og féll.

Þar sem hann hné niður, þar lá hann sigraður.

28 Út um gluggann skimaði kona,

móðir Sísera rýndi milli rimlanna:

‚Af hverju seinkar vagni hans?

Af hverju heyrist ekki hófatak hesta hans?‘+

29 Vitrustu hefðarfrúr hennar svara

og hún endurtekur svör þeirra:

30 ‚Þeir eru eflaust að skipta herfanginu,

ein stúlka, tvær stúlkur* á hvern hermann,

litaður vefnaður að herfangi handa Sísera, litaður vefnaður,

útsaumuð flík, litaður vefnaður, tvær útsaumaðar flíkur

um háls sigurvegaranna.‘

31 Allir óvinir þínir farist,+ Jehóva,

en þeir sem elska þig verði eins og sólin sem rís í dýrð sinni.“

Nú var friður í landinu í 40 ár.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila