Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Samúelsbók – yfirlit

      • Örkin í landi Filistea (1–12)

        • Dagón auðmýktur (1–5)

        • Filisteum refsað (6–12)

1. Samúelsbók 5:1

Millivísanir

  • +1Sa 4:11

1. Samúelsbók 5:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „musteri“.

Millivísanir

  • +Dóm 16:23; 1Kr 10:8–10

1. Samúelsbók 5:3

Millivísanir

  • +2Mó 12:12; 1Kr 16:26; Sl 97:7
  • +Jes 46:6, 7

1. Samúelsbók 5:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Aðeins Dagón“.

1. Samúelsbók 5:6

Millivísanir

  • +1Sa 6:5, 6

1. Samúelsbók 5:8

Millivísanir

  • +1Sa 17:4

1. Samúelsbók 5:9

Millivísanir

  • +1Sa 5:6

1. Samúelsbók 5:10

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 45; 2Kon 1:2; Am 1:8
  • +1Sa 5:7

1. Samúelsbók 5:11

Millivísanir

  • +1Sa 5:6, 9

Almennt

1. Sam. 5:11Sa 4:11
1. Sam. 5:2Dóm 16:23; 1Kr 10:8–10
1. Sam. 5:32Mó 12:12; 1Kr 16:26; Sl 97:7
1. Sam. 5:3Jes 46:6, 7
1. Sam. 5:61Sa 6:5, 6
1. Sam. 5:81Sa 17:4
1. Sam. 5:91Sa 5:6
1. Sam. 5:10Jós 15:20, 45; 2Kon 1:2; Am 1:8
1. Sam. 5:101Sa 5:7
1. Sam. 5:111Sa 5:6, 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Samúelsbók 5:1–12

Fyrri Samúelsbók

5 Filistear tóku örk hins sanna Guðs herfangi+ og fluttu hana frá Ebeneser til Asdód. 2 Þeir settu örk hins sanna Guðs í hús* Dagóns og komu henni fyrir við hliðina á Dagón.+ 3 Þegar Asdódbúar fóru á fætur morguninn eftir hafði Dagón fallið um koll og lá á grúfu á gólfinu fyrir framan örk Jehóva.+ Þeir tóku Dagón og settu hann aftur á sinn stað.+ 4 Þegar þeir fóru á fætur næsta morgun hafði Dagón aftur fallið um koll og lá á grúfu á gólfinu fyrir framan örk Jehóva. Höfuð Dagóns og báðar hendur voru höggnar af og lágu á þröskuldinum. Sá hluti hans sem líktist fiski var það eina sem* var eftir. 5 Þetta er ástæðan fyrir því að prestar Dagóns og aðrir sem fara inn í hús Dagóns í Asdód stíga ekki á þröskuldinn allt fram á þennan dag.

6 Hönd Jehóva lá þungt á Asdódbúum og hann hrelldi þá með því að slá þá gyllinæð,+ bæði Asdód og nágrenni. 7 Þegar Asdódbúar sáu hvað var að gerast sögðu þeir: „Við getum ekki lengur haft örk Guðs Ísraels hjá okkur því að hönd hans hefur leikið okkur og Dagón guð okkar grátt.“ 8 Þeir sendu eftir öllum höfðingjum Filistea, söfnuðu þeim saman og spurðu þá: „Hvað eigum við að gera við örk Guðs Ísraels?“ „Flytjið hana til Gat,“+ svöruðu þeir. Og þeir fluttu örkina þangað.

9 Eftir að hún hafði verið flutt þangað snerist hönd Jehóva gegn borginni og mikil skelfing greip um sig. Hann sló borgarbúa gyllinæð,+ bæði háa og lága. 10 Þeir sendu því örk hins sanna Guðs til Ekron+ en um leið og hún kom þangað hrópuðu íbúarnir: „Örk Guðs Ísraels hefur verið flutt hingað til að leiða dauða yfir okkur og þjóð okkar!“+ 11 Þeir sendu þá eftir öllum höfðingjum Filistea, söfnuðu þeim saman og sögðu: „Sendið örk Guðs Ísraels burt héðan. Skilið henni á sinn stað svo að við og þjóð okkar förumst ekki.“ En allir borgarbúar óttuðust um líf sitt því að hönd hins sanna Guðs hafði lagst mjög þungt á þá.+ 12 Þeir sem dóu ekki höfðu verið slegnir gyllinæð. Og neyðaróp borgarinnar steig upp til himins.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila