Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Ættartölur þeirra sem sneru heim úr útlegðinni (1–34)

      • Ættartala Sáls endurtekin (35–44)

1. Kroníkubók 9:1

Millivísanir

  • +Jer 39:9

1. Kroníkubók 9:2

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. netiním sem þýðir ‚hinir gefnu‘, það er, til að þjóna Guði.

Millivísanir

  • +Jós 9:3, 27; Esr 2:43–54, 70; 8:20; Neh 7:73; 11:3

1. Kroníkubók 9:3

Millivísanir

  • +Neh 11:4, 5
  • +Neh 11:7–9

1. Kroníkubók 9:4

Millivísanir

  • +1Mó 46:12; 1Kr 2:4

1. Kroníkubók 9:6

Millivísanir

  • +1Kr 2:4, 6

1. Kroníkubók 9:10

Millivísanir

  • +Neh 11:10–14

1. Kroníkubók 9:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „musteri“.

1. Kroníkubók 9:14

Millivísanir

  • +Neh 11:15

1. Kroníkubók 9:16

Millivísanir

  • +1Kr 2:54; Neh 12:28

1. Kroníkubók 9:17

Millivísanir

  • +Esr 2:1, 42; Neh 11:19

1. Kroníkubók 9:18

Millivísanir

  • +Neh 3:29

1. Kroníkubók 9:20

Millivísanir

  • +4Mó 25:11, 13; Jós 22:30; Dóm 20:28
  • +2Mó 6:25; 4Mó 3:32

1. Kroníkubók 9:21

Millivísanir

  • +1Kr 26:14, 19

1. Kroníkubók 9:22

Millivísanir

  • +1Kr 9:1
  • +1Sa 9:9

1. Kroníkubók 9:23

Millivísanir

  • +2Kr 23:16, 19; Neh 12:45

1. Kroníkubók 9:24

Millivísanir

  • +1Kr 26:14–16

1. Kroníkubók 9:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „matsölunum“.

Millivísanir

  • +1Kr 26:20; 28:11, 12; 2Kr 31:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

1. Kroníkubók 9:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

1. Kroníkubók 9:28

Millivísanir

  • +4Mó 1:50

1. Kroníkubók 9:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „hvíta reykelsið“.

Millivísanir

  • +1Kon 8:4
  • +3Mó 2:1; 1Kr 23:29
  • +3Mó 23:12, 13
  • +2Mó 27:20
  • +3Mó 2:1, 2
  • +2Mó 25:3, 6

1. Kroníkubók 9:31

Millivísanir

  • +3Mó 2:5, 7

1. Kroníkubók 9:32

Neðanmáls

  • *

    Það er, skoðunarbrauðin.

Millivísanir

  • +2Kr 2:4; 13:11
  • +3Mó 24:6, 8

1. Kroníkubók 9:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „matsölunum“.

1. Kroníkubók 9:35

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 17

1. Kroníkubók 9:39

Millivísanir

  • +1Sa 14:50
  • +1Sa 9:1, 2; 11:15
  • +1Sa 14:45; 18:1; 2Sa 1:23
  • +1Sa 14:49
  • +1Sa 31:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2017, bls. 32

1. Kroníkubók 9:40

Millivísanir

  • +2Sa 4:4
  • +2Sa 9:12

Almennt

1. Kron. 9:1Jer 39:9
1. Kron. 9:2Jós 9:3, 27; Esr 2:43–54, 70; 8:20; Neh 7:73; 11:3
1. Kron. 9:3Neh 11:4, 5
1. Kron. 9:3Neh 11:7–9
1. Kron. 9:41Mó 46:12; 1Kr 2:4
1. Kron. 9:61Kr 2:4, 6
1. Kron. 9:10Neh 11:10–14
1. Kron. 9:14Neh 11:15
1. Kron. 9:161Kr 2:54; Neh 12:28
1. Kron. 9:17Esr 2:1, 42; Neh 11:19
1. Kron. 9:18Neh 3:29
1. Kron. 9:204Mó 25:11, 13; Jós 22:30; Dóm 20:28
1. Kron. 9:202Mó 6:25; 4Mó 3:32
1. Kron. 9:211Kr 26:14, 19
1. Kron. 9:221Kr 9:1
1. Kron. 9:221Sa 9:9
1. Kron. 9:232Kr 23:16, 19; Neh 12:45
1. Kron. 9:241Kr 26:14–16
1. Kron. 9:261Kr 26:20; 28:11, 12; 2Kr 31:12
1. Kron. 9:284Mó 1:50
1. Kron. 9:291Kon 8:4
1. Kron. 9:293Mó 2:1; 1Kr 23:29
1. Kron. 9:293Mó 23:12, 13
1. Kron. 9:292Mó 27:20
1. Kron. 9:293Mó 2:1, 2
1. Kron. 9:292Mó 25:3, 6
1. Kron. 9:313Mó 2:5, 7
1. Kron. 9:322Kr 2:4; 13:11
1. Kron. 9:323Mó 24:6, 8
1. Kron. 9:35Jós 21:8, 17
1. Kron. 9:391Sa 14:50
1. Kron. 9:391Sa 9:1, 2; 11:15
1. Kron. 9:391Sa 14:45; 18:1; 2Sa 1:23
1. Kron. 9:391Sa 14:49
1. Kron. 9:391Sa 31:2
1. Kron. 9:402Sa 4:4
1. Kron. 9:402Sa 9:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 9:1–44

Fyrri Kroníkubók

9 Allir Ísraelsmenn voru skráðir í ættartölur en þær eru skráðar í Bók Ísraelskonunga. Júdamenn voru fluttir í útlegð til Babýlonar vegna ótrúmennsku sinnar.+ 2 Þeir fyrstu sem sneru aftur til landareigna sinna og borga voru nokkrir Ísraelsmenn, prestarnir, Levítarnir og musterisþjónarnir.*+ 3 Afkomendur Júda,+ Benjamíns,+ Efraíms og Manasse sem settust að í Jerúsalem voru: 4 Útaí sonur Ammíhúds, sonar Omrí, sonar Imrí, sonar Baní, en hann var afkomandi Peresar+ Júdasonar. 5 Af Sílónítum: Asaja, frumburðurinn, og synir hans. 6 Og af sonum Sera:+ Jegúel og bræður þeirra, 690 manns.

7 Af afkomendum Benjamíns: Sallú sonur Mesúllams, sonar Hódavja, sonar Hassenúa, 8 einnig Jíbneja Jeróhamsson, Ela, sonur Ússí Míkrísonar, og Mesúllam sonur Sefatja, sonar Regúels, sonar Jíbneja. 9 Og bræður þeirra voru 956 samkvæmt ættartölum þeirra. Allir þessir menn voru höfðingjar ætta sinna.

10 Af prestunum voru það Jedaja, Jójaríb, Jakín,+ 11 Asarja sonur Hilkía, sonar Mesúllams, sonar Sadóks, sonar Merajóts, sonar Ahítúbs, eins af æðstu mönnunum í húsi* hins sanna Guðs, 12 Adaja sonur Jeróhams, sonar Pashúrs, sonar Malkía, Maesí sonur Adíels, sonar Jahsera, sonar Mesúllams, sonar Mesillemíts, sonar Immers, 13 og einnig bræður þeirra, ættarhöfðingjar sem voru 1.760 talsins. Þeir voru dugmiklir menn, hæfir til að gegna þjónustu við hús hins sanna Guðs.

14 Af Levítunum voru það Semaja+ sonur Hassúbs, sonar Asríkams, sonar Hasabja, af afkomendum Merarí; 15 Bakbakkar, Heres, Galal og Mattanja sonur Míka, sonar Síkrí, sonar Asafs, 16 Óbadía sonur Semaja, sonar Galals, sonar Jedútúns, og Berekía sonur Asa, sonar Elkana, en hann bjó í þorpum Netófatíta.+

17 Hliðverðirnir+ voru Sallúm, Akkúb, Talmón og Ahíman. Sallúm bróðir þeirra var foringi þeirra 18 og áður hafði hann staðið við konungshliðið austan til.+ Þetta voru hliðverðirnir í búðum Levítanna. 19 Sallúm sonur Kóre, sonar Ebjasafs, sonar Kóra, og bræður hans af ætt hans, Kóraítarnir, höfðu það verkefni að gæta dyra tjaldsins. Feður þeirra höfðu einnig haft umsjón með búðum Jehóva og gætt dyranna. 20 Pínehas+ Eleasarsson+ hafði áður verið leiðtogi þeirra. Jehóva var með honum. 21 Sakaría+ Meselemjason var hliðvörður við inngang samfundatjaldsins.

22 Alls voru 212 valdir til að vera hliðverðir við þröskuldana. Þeir settust að í þorpum sínum samkvæmt ættartölum sínum.+ Davíð og Samúel sjáandi+ höfðu skipað þá í embætti af því að þeim var treystandi. 23 Þeir og synir þeirra sáu um að gæta hliðanna að húsi Jehóva,+ tjaldbúðarhúsinu. 24 Hliðverðirnir stóðu gegnt áttunum fjórum: austri, vestri, norðri og suðri.+ 25 Bræður þeirra áttu að koma úr þorpum sínum öðru hverju til að þjóna með þeim, sjö daga í senn. 26 Fjórir aðalhliðverðir, Levítar, fengu það ábyrgðarhlutverk að hafa umsjón með herbergjunum* og fjárhirslunum í húsi hins sanna Guðs.+ 27 Á nóttinni stóðu þeir vörð allt í kringum hús hins sanna Guðs því að þeir sáu um gæsluna og höfðu lykil til að opna hliðin á hverjum morgni.

28 Nokkrir þeirra sáu um áhöldin+ sem voru notuð við þjónustuna. Þeir töldu þau þegar þeir báru þau inn og þegar þeir báru þau út. 29 Nokkrir þeirra voru settir yfir hin áhöldin, öll heilögu áhöldin,+ fína mjölið,+ vínið,+ olíuna,+ reykelsið*+ og balsamolíuna.+ 30 Nokkrir synir prestanna blönduðu smyrsl úr balsamolíu. 31 Mattitja, sem var Levíti og frumburður Sallúms Kóraíta, var treyst fyrir bakstrinum.+ 32 Nokkrir af Kahatítunum, bræðrum þeirra, sáu um brauðstaflana*+ og áttu að bera þá fram á hverjum hvíldardegi.+

33 Þetta voru söngvararnir, ættarhöfðingjar Levíta sem voru í herbergjunum.* Þeir voru leystir undan öðrum skyldum því að þeir áttu að vera reiðubúnir til þjónustu dag og nótt. 34 Þessir menn voru ættarhöfðingjar Levíta samkvæmt ættartölum sínum. Þeir bjuggu í Jerúsalem.

35 Jeíel faðir Gíbeons bjó í Gíbeon.+ Kona hans hét Maaka. 36 Frumburður hans var Abdón og á eftir honum fæddust Súr, Kís, Baal, Ner, Nadab, 37 Gedór, Ahjó, Sakaría og Miklót. 38 Miklót eignaðist Símeam. Þeir bjuggu í nágrenni við bræður sína í Jerúsalem ásamt hinum bræðrum sínum. 39 Ner+ eignaðist Kís, Kís eignaðist Sál+ og Sál eignaðist Jónatan,+ Malkísúa,+ Abínadab+ og Esbaal. 40 Sonur Jónatans var Meríbaal+ og Meríbaal eignaðist Míka.+ 41 Synir Míka voru Píton, Melek, Tahrea og Akas. 42 Akas eignaðist Jaera og Jaera eignaðist Alemet, Asmavet og Simrí. Simrí eignaðist Mósa. 43 Mósa eignaðist Bínea. Sonur hans var Refaja, sonur hans Eleasa og sonur hans Asel. 44 Asel átti sex syni. Þeir hétu Asríkam, Bokrú, Ísmael, Searja, Óbadía og Hanan. Þetta voru synir Asels.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila