Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Örkin flutt frá Kirjat Jearím (1–14)

        • Ússa deyr (9, 10)

1. Kroníkubók 13:1

Millivísanir

  • +1Kr 15:25

1. Kroníkubók 13:2

Millivísanir

  • +4Mó 35:2

1. Kroníkubók 13:3

Millivísanir

  • +1Sa 7:2
  • +1Sa 14:18

1. Kroníkubók 13:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „Síhor í Egyptalandi“.

  • *

    Eða „staðarins þar sem farið er inn í Hamat“.

Millivísanir

  • +4Mó 34:2, 8
  • +1Sa 6:21–7:1; 2Sa 6:1, 2; 1Kr 15:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 10

1. Kroníkubók 13:6

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „á milli kerúbanna“.

Millivísanir

  • +Jós 15:9, 12
  • +2Mó 25:22; 4Mó 7:89; 1Sa 4:4; 2Sa 6:2

1. Kroníkubók 13:7

Millivísanir

  • +2Mó 37:5
  • +2Sa 6:3–8

1. Kroníkubók 13:8

Millivísanir

  • +2Mó 15:20
  • +1Kr 25:1
  • +2Kr 5:13

1. Kroníkubók 13:10

Millivísanir

  • +4Mó 4:15
  • +3Mó 10:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2005, bls. 31-32

1. Kroníkubók 13:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „féll það þungt“.

  • *

    Sem þýðir ‚brýst út gegn Ússa‘.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 11

1. Kroníkubók 13:12

Millivísanir

  • +2Sa 6:9–11

1. Kroníkubók 13:13

Neðanmáls

  • *

    Ef til vill er átt við borgina Gat Rimmon.

1. Kroníkubók 13:14

Millivísanir

  • +1Mó 30:27; 39:5

Almennt

1. Kron. 13:11Kr 15:25
1. Kron. 13:24Mó 35:2
1. Kron. 13:31Sa 7:2
1. Kron. 13:31Sa 14:18
1. Kron. 13:54Mó 34:2, 8
1. Kron. 13:51Sa 6:21–7:1; 2Sa 6:1, 2; 1Kr 15:3
1. Kron. 13:6Jós 15:9, 12
1. Kron. 13:62Mó 25:22; 4Mó 7:89; 1Sa 4:4; 2Sa 6:2
1. Kron. 13:72Mó 37:5
1. Kron. 13:72Sa 6:3–8
1. Kron. 13:82Mó 15:20
1. Kron. 13:81Kr 25:1
1. Kron. 13:82Kr 5:13
1. Kron. 13:104Mó 4:15
1. Kron. 13:103Mó 10:1, 2
1. Kron. 13:122Sa 6:9–11
1. Kron. 13:141Mó 30:27; 39:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 13:1–14

Fyrri Kroníkubók

13 Davíð ráðfærði sig við höfðingja þúsund manna flokka og hundrað manna flokka og alla hina leiðtogana.+ 2 Síðan sagði Davíð við allan söfnuð Ísraels: „Ef ykkur líst vel á og ef það er Jehóva Guði okkar að skapi skulum við senda eftir bræðrum okkar sem eftir eru í öllum héruðum Ísraels og einnig prestunum og Levítunum sem búa í borgum sínum+ með tilheyrandi beitilöndum. 3 Við skulum sækja örk+ Guðs okkar.“ En fólkið hafði verið áhugalaust um örkina á dögum Sáls.+ 4 Allur söfnuðurinn samþykkti þetta því að fólkinu fannst tillagan góð. 5 Davíð safnaði þá saman öllum Ísrael, frá Egyptalandsá* allt til Lebó Hamat,*+ til að sækja örk hins sanna Guðs til Kirjat Jearím.+

6 Davíð og allur Ísrael fór upp til Baala+ í Júda, það er að segja til Kirjat Jearím, til að sækja örk Jehóva, hins sanna Guðs sem situr í hásæti sínu yfir kerúbunum,*+ en frammi fyrir henni ákallar fólk nafn hans. 7 Örk hins sanna Guðs var sótt á nýjum vagni+ úr húsi Abínadabs. Ússa og Ahjó stjórnuðu vagninum.+ 8 Davíð og allur Ísrael fögnuðu frammi fyrir hinum sanna Guði af öllum mætti, sungu og léku á hörpur og önnur strengjahljóðfæri, tambúrínur,+ málmgjöll+ og lúðra.+ 9 En þegar þeir komu á þreskivöll Kídons lá við að uxarnir veltu vagninum. Þá rétti Ússa út höndina og greip í örkina. 10 Reiði Jehóva blossaði upp gegn Ússa og hann greiddi honum banahögg vegna þess að hann hafði gripið í örkina.+ Hann lét þar lífið frammi fyrir Guði.+ 11 En Davíð gramdist það* að reiði Jehóva skyldi hafa brotist út gegn Ússa. Staðurinn var nefndur Peres Ússa* og heitir það enn þann dag í dag.

12 Davíð varð hræddur við hinn sanna Guð þennan dag og sagði: „Hvernig get ég flutt örk hins sanna Guðs til mín?“+ 13 Davíð flutti ekki örkina heim til sín í Davíðsborg heldur lét fara með hana heim til Óbeðs Edóms í Gat.* 14 Örk hins sanna Guðs var á heimili Óbeðs Edóms í Gat í þrjá mánuði og Jehóva blessaði heimilisfólk hans og allt sem hann átti.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila