Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Örkinni komið fyrir í tjaldi (1–6)

      • Þakkarsöngur Davíðs (7–36)

        • „Jehóva er orðinn konungur!“ (31)

      • Þjónusta frammi fyrir örkinni (37–43)

1. Kroníkubók 16:1

Millivísanir

  • +1Kon 8:1; 1Kr 15:1
  • +2Sa 6:17–19; 1Kon 8:5

1. Kroníkubók 16:2

Millivísanir

  • +3Mó 1:3
  • +3Mó 3:1

1. Kroníkubók 16:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „minnast“.

Millivísanir

  • +4Mó 18:2

1. Kroníkubók 16:5

Millivísanir

  • +1Kr 6:31, 39
  • +1Kr 15:18
  • +1Kr 15:21
  • +1Kr 15:17, 19

1. Kroníkubók 16:7

Millivísanir

  • +1Kr 6:31, 39

1. Kroníkubók 16:8

Millivísanir

  • +Sl 106:1
  • +Sl 67:2; 105:1–6; Jes 12:4

1. Kroníkubók 16:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „leikið tónlist fyrir“.

  • *

    Eða hugsanl. „talið um“.

Millivísanir

  • +2Sa 23:1; Ef 5:19
  • +Sl 107:43

1. Kroníkubók 16:10

Millivísanir

  • +3Mó 22:32; Jes 45:25; Jer 9:24
  • +1Kr 28:9; Fil 4:4

1. Kroníkubók 16:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir augliti“.

Millivísanir

  • +Am 5:4; Sef 2:3
  • +Sl 24:5, 6

1. Kroníkubók 16:12

Millivísanir

  • +Sl 111:2–4

1. Kroníkubók 16:13

Millivísanir

  • +Jes 41:8
  • +Sl 135:4

1. Kroníkubók 16:14

Millivísanir

  • +Sl 95:7
  • +Sl 105:7–11

1. Kroníkubók 16:15

Millivísanir

  • +5Mó 7:9

1. Kroníkubók 16:16

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 17:1, 2
  • +1Mó 26:3–5

1. Kroníkubók 16:17

Millivísanir

  • +1Mó 28:14

1. Kroníkubók 16:18

Millivísanir

  • +1Mó 12:7; 17:8; 35:12
  • +5Mó 32:8

1. Kroníkubók 16:19

Millivísanir

  • +1Mó 34:30; 5Mó 26:5; Sl 105:12–15

1. Kroníkubók 16:20

Millivísanir

  • +1Mó 20:1; 46:6

1. Kroníkubók 16:21

Millivísanir

  • +1Mó 31:7, 42
  • +1Mó 12:17; 20:3

1. Kroníkubók 16:22

Millivísanir

  • +1Mó 20:7

1. Kroníkubók 16:23

Millivísanir

  • +Sl 40:10; 96:1–6

1. Kroníkubók 16:25

Millivísanir

  • +2Mó 15:11

1. Kroníkubók 16:26

Millivísanir

  • +Jes 45:20; 1Kor 8:4
  • +Jes 44:24

1. Kroníkubók 16:27

Millivísanir

  • +5Mó 33:26; Sl 8:1
  • +1Tí 1:11

1. Kroníkubók 16:28

Millivísanir

  • +Sl 68:34; 96:7–13

1. Kroníkubók 16:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „Tilbiðjið“.

  • *

    Eða hugsanl. „vegna ljómans af heilagleika hans“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:58; Neh 9:5; Sl 148:13
  • +1Kr 29:3–5; Mt 5:23
  • +5Mó 26:10

1. Kroníkubók 16:30

Neðanmáls

  • *

    Eða „Frjósamt landið“.

Millivísanir

  • +Sl 104:5; Pré 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 10

1. Kroníkubók 16:31

Millivísanir

  • +Sl 97:1
  • +Op 19:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2014, bls. 10-11

1. Kroníkubók 16:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „er kominn“.

1. Kroníkubók 16:34

Millivísanir

  • +2Kr 5:13; Lúk 18:19
  • +Sl 103:17; Jer 31:3; Hlj 3:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2002, bls. 19

1. Kroníkubók 16:35

Millivísanir

  • +Sl 68:20
  • +Sl 122:4
  • +Jes 43:21

1. Kroníkubók 16:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „frá eilífð til eilífðar“.

  • *

    Eða „Verði svo!“

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 9

1. Kroníkubók 16:37

Millivísanir

  • +1Kr 15:16, 17
  • +1Kr 16:4–6
  • +2Mó 29:38; 2Kr 13:11; Esr 3:4

1. Kroníkubók 16:39

Millivísanir

  • +1Kr 12:28
  • +1Kon 3:4

1. Kroníkubók 16:40

Millivísanir

  • +2Mó 29:39; 2Kr 2:4

1. Kroníkubók 16:41

Millivísanir

  • +1Kr 25:1
  • +1Kr 16:4
  • +2Kr 5:13; Esr 3:11

1. Kroníkubók 16:42

Millivísanir

  • +1Kr 6:31, 33; 15:16, 17
  • +1Kr 25:1, 3

Almennt

1. Kron. 16:11Kon 8:1; 1Kr 15:1
1. Kron. 16:12Sa 6:17–19; 1Kon 8:5
1. Kron. 16:23Mó 1:3
1. Kron. 16:23Mó 3:1
1. Kron. 16:44Mó 18:2
1. Kron. 16:51Kr 6:31, 39
1. Kron. 16:51Kr 15:18
1. Kron. 16:51Kr 15:21
1. Kron. 16:51Kr 15:17, 19
1. Kron. 16:71Kr 6:31, 39
1. Kron. 16:8Sl 106:1
1. Kron. 16:8Sl 67:2; 105:1–6; Jes 12:4
1. Kron. 16:92Sa 23:1; Ef 5:19
1. Kron. 16:9Sl 107:43
1. Kron. 16:103Mó 22:32; Jes 45:25; Jer 9:24
1. Kron. 16:101Kr 28:9; Fil 4:4
1. Kron. 16:11Am 5:4; Sef 2:3
1. Kron. 16:11Sl 24:5, 6
1. Kron. 16:12Sl 111:2–4
1. Kron. 16:13Jes 41:8
1. Kron. 16:13Sl 135:4
1. Kron. 16:14Sl 95:7
1. Kron. 16:14Sl 105:7–11
1. Kron. 16:155Mó 7:9
1. Kron. 16:161Mó 15:18; 17:1, 2
1. Kron. 16:161Mó 26:3–5
1. Kron. 16:171Mó 28:14
1. Kron. 16:181Mó 12:7; 17:8; 35:12
1. Kron. 16:185Mó 32:8
1. Kron. 16:191Mó 34:30; 5Mó 26:5; Sl 105:12–15
1. Kron. 16:201Mó 20:1; 46:6
1. Kron. 16:211Mó 31:7, 42
1. Kron. 16:211Mó 12:17; 20:3
1. Kron. 16:221Mó 20:7
1. Kron. 16:23Sl 40:10; 96:1–6
1. Kron. 16:252Mó 15:11
1. Kron. 16:26Jes 45:20; 1Kor 8:4
1. Kron. 16:26Jes 44:24
1. Kron. 16:275Mó 33:26; Sl 8:1
1. Kron. 16:271Tí 1:11
1. Kron. 16:28Sl 68:34; 96:7–13
1. Kron. 16:295Mó 28:58; Neh 9:5; Sl 148:13
1. Kron. 16:291Kr 29:3–5; Mt 5:23
1. Kron. 16:295Mó 26:10
1. Kron. 16:30Sl 104:5; Pré 1:4
1. Kron. 16:31Sl 97:1
1. Kron. 16:31Op 19:6
1. Kron. 16:342Kr 5:13; Lúk 18:19
1. Kron. 16:34Sl 103:17; Jer 31:3; Hlj 3:22
1. Kron. 16:35Sl 68:20
1. Kron. 16:35Sl 122:4
1. Kron. 16:35Jes 43:21
1. Kron. 16:371Kr 15:16, 17
1. Kron. 16:371Kr 16:4–6
1. Kron. 16:372Mó 29:38; 2Kr 13:11; Esr 3:4
1. Kron. 16:391Kr 12:28
1. Kron. 16:391Kon 3:4
1. Kron. 16:402Mó 29:39; 2Kr 2:4
1. Kron. 16:411Kr 25:1
1. Kron. 16:411Kr 16:4
1. Kron. 16:412Kr 5:13; Esr 3:11
1. Kron. 16:421Kr 6:31, 33; 15:16, 17
1. Kron. 16:421Kr 25:1, 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 16:1–43

Fyrri Kroníkubók

16 Örk hins sanna Guðs var nú borin inn og henni komið fyrir í tjaldinu sem Davíð hafði slegið upp fyrir hana,+ og færðar voru brennifórnir og samneytisfórnir frammi fyrir hinum sanna Guði.+ 2 Eftir að Davíð hafði fært brennifórnirnar+ og samneytisfórnirnar+ blessaði hann fólkið í nafni Jehóva. 3 Auk þess gaf hann öllum Ísraelsmönnum, bæði körlum og konum, einn kringlóttan brauðhleif á mann, eina döðluköku og eina rúsínuköku. 4 Síðan skipaði hann nokkra Levíta til að gegna þjónustu frammi fyrir örk Jehóva,+ til að tigna,* þakka og lofa Jehóva Guð Ísraels. 5 Asaf+ fór með forystuna og Sakaría var honum næstur. Jeíel, Semíramót, Jehíel, Mattitja, Elíab, Benaja, Óbeð Edóm og Jeíel+ léku á hörpur+ og önnur strengjahljóðfæri. Asaf lék á málmgjöll+ 6 og prestarnir Benaja og Jahasíel áttu stöðugt að blása í lúðra frammi fyrir sáttmálsörk hins sanna Guðs.

7 Þennan dag samdi Davíð í fyrsta sinn þakkarsöng handa Jehóva sem Asaf+ og bræður hans fluttu:

8 „Þakkið Jehóva,+ ákallið nafn hans,

gerið afrek hans kunn meðal þjóðanna!+

9 Syngið fyrir hann, lofsyngið* hann,+

hugleiðið* öll máttarverk hans.+

10 Segið stolt frá heilögu nafni hans.+

Hjörtu þeirra sem leita Jehóva gleðjist.+

11 Leitið Jehóva+ og máttar hans,

leitið stöðugt áheyrnar* hans.+

12 Munið eftir máttarverkunum sem hann vann,+

kraftaverkum hans og dómunum sem hann kvað upp,

13 þið afkomendur Ísraels þjóns hans,+

þið synir Jakobs, hans útvöldu.+

14 Hann er Jehóva Guð okkar.+

Dómar hans gilda um alla jörð.+

15 Minnist sáttmála hans að eilífu,

loforðsins sem hann gaf þúsund kynslóðum,+

16 sáttmálans sem hann gerði við Abraham+

og eiðsins sem hann sór Ísak.+

17 Hann gaf Jakobi hann sem lög+

og Ísrael sem varanlegan sáttmála.

18 Hann sagði: ‚Ég gef þér Kanaansland,+

gef þér það að erfðahlut.‘+

19 Á þeim tíma voru þeir fáir að tölu,

já, mjög fáir, og þeir voru útlendingar í landinu.+

20 Þeir reikuðu um frá einni þjóð til annarrar,

frá einu ríki til annars.+

21 Hann leyfði engum að kúga þá+

en þeirra vegna ávítaði hann konunga+

22 og sagði: ‚Snertið ekki mína smurðu

og gerið spámönnum mínum ekki mein.‘+

23 Lofsyngið Jehóva, allir jarðarbúar!

Segið frá björgunarverkum hans dag eftir dag!+

24 Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna,

undraverkum hans meðal allra manna,

25 því að Jehóva er mikill og verðskuldar lof,

hann er mikilfenglegri en allir aðrir guðir.+

26 Allir guðir þjóðanna eru einskis nýtir+

en Jehóva er sá sem skapaði himininn.+

27 Hann er umlukinn tign og ljóma,+

máttur og gleði er í bústað hans.+

28 Veitið Jehóva verðskuldað lof, þið ættir þjóðanna,

lofið Jehóva fyrir dýrð hans og mátt.+

29 Veitið Jehóva það lof sem nafn hans á skilið,+

komið fram fyrir hann með gjöf.+

Fallið fram fyrir* Jehóva í helgum skrúða.*+

30 Öll jörðin skjálfi frammi fyrir honum.

Jörðin* stendur stöðug, hún haggast ekki.+

31 Himnarnir fagni og jörðin gleðjist.+

Boðið meðal þjóðanna: ‚Jehóva er orðinn konungur!‘+

32 Hafið drynji og allt sem í því er,

sáðlöndin fagni og allt sem á þeim er

33 og tré skógarins hrópi af gleði frammi fyrir Jehóva

því að hann kemur* til að dæma jörðina.

34 Þakkið Jehóva því að hann er góður,+

tryggur kærleikur hans varir að eilífu.+

35 Segið: ‚Bjargaðu okkur, Guð okkar og frelsari.+

Safnaðu okkur saman og frelsaðu okkur frá þjóðunum

svo að við getum þakkað heilögu nafni þínu+

og lofað þig fagnandi.+

36 Lofaður sé Jehóva Guð Ísraels

um alla eilífð.‘“*

Og allt fólkið sagði: „Amen!“* og lofaði Jehóva.

37 Davíð lét síðan Asaf+ og bræður hans verða eftir frammi fyrir sáttmálsörk Jehóva. Þeir áttu stöðugt að gegna þjónustu frammi fyrir örkinni+ og sinna daglegum verkefnum sínum.+ 38 Óbeð Edóm og bræður hans 68 voru hliðverðir og einnig Óbeð Edóm Jedútúnsson og Hósa. 39 Sadók+ prestur þjónaði ásamt öðrum prestum frammi fyrir tjaldbúð Jehóva á fórnarhæðinni í Gíbeon.+ 40 Þeir áttu stöðugt að færa Jehóva brennifórnir á brennifórnaraltarinu, kvölds og morgna, og fylgja öllu sem stendur í lögum Jehóva sem hann gaf Ísrael.+ 41 Hjá þeim voru Heman og Jedútún+ og hinir mennirnir sem höfðu verið valdir til að þakka Jehóva+ því að „tryggur kærleikur hans varir að eilífu“.+ 42 Heman+ og Jedútún voru með þeim til að lofa hinn sanna Guð með lúðrum, málmgjöllum og öðrum hljóðfærum, og synir Jedútúns+ voru við hliðið. 43 Síðan fór allt fólkið heim til sín og Davíð fór einnig heim til fjölskyldu sinnar til að blessa hana.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila