Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Sigrar Davíðs (1–13)

      • Embættismenn Davíðs (14–17)

1. Kroníkubók 18:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „þorpin í kring“.

Millivísanir

  • +1Sa 5:8; 2Sa 1:20
  • +2Sa 8:1

1. Kroníkubók 18:2

Millivísanir

  • +4Mó 24:17; Sl 60:8
  • +2Sa 8:2; 2Kon 3:4

1. Kroníkubók 18:3

Millivísanir

  • +1Kon 11:23
  • +1Sa 14:47; 2Sa 10:6; Sl 60:yfirskrift
  • +2Kr 8:3
  • +1Mó 15:18; 2Mó 23:31; 2Sa 8:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 11

1. Kroníkubók 18:4

Millivísanir

  • +Sl 20:7
  • +5Mó 17:16; Sl 33:17

1. Kroníkubók 18:5

Millivísanir

  • +2Sa 8:5–8

1. Kroníkubók 18:6

Millivísanir

  • +1Kr 17:8

1. Kroníkubók 18:8

Millivísanir

  • +1Kon 7:23
  • +1Kon 7:15, 45

1. Kroníkubók 18:9

Millivísanir

  • +2Sa 8:3
  • +2Sa 8:9–11

1. Kroníkubók 18:11

Millivísanir

  • +Jós 6:19; 2Kr 5:1
  • +1Kr 20:1
  • +2Sa 5:25
  • +1Sa 27:8, 9; 30:18, 20

1. Kroníkubók 18:12

Millivísanir

  • +1Sa 26:6; 2Sa 3:30; 10:10; 20:6; 21:17
  • +1Kr 2:15, 16
  • +2Sa 8:13, 14

1. Kroníkubók 18:13

Millivísanir

  • +1Mó 25:23; 27:40
  • +Sl 18:48; 144:10

1. Kroníkubók 18:14

Millivísanir

  • +1Kon 2:11
  • +2Sa 8:15–18; 23:3, 4; Sl 78:70–72

1. Kroníkubók 18:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „sagnaritari“.

Millivísanir

  • +1Kr 11:6
  • +1Kon 4:3

1. Kroníkubók 18:17

Millivísanir

  • +1Sa 30:14; Sef 2:5
  • +1Kon 1:38

Almennt

1. Kron. 18:11Sa 5:8; 2Sa 1:20
1. Kron. 18:12Sa 8:1
1. Kron. 18:24Mó 24:17; Sl 60:8
1. Kron. 18:22Sa 8:2; 2Kon 3:4
1. Kron. 18:31Kon 11:23
1. Kron. 18:31Sa 14:47; 2Sa 10:6; Sl 60:yfirskrift
1. Kron. 18:32Kr 8:3
1. Kron. 18:31Mó 15:18; 2Mó 23:31; 2Sa 8:3, 4
1. Kron. 18:4Sl 20:7
1. Kron. 18:45Mó 17:16; Sl 33:17
1. Kron. 18:52Sa 8:5–8
1. Kron. 18:61Kr 17:8
1. Kron. 18:81Kon 7:23
1. Kron. 18:81Kon 7:15, 45
1. Kron. 18:92Sa 8:3
1. Kron. 18:92Sa 8:9–11
1. Kron. 18:11Jós 6:19; 2Kr 5:1
1. Kron. 18:111Kr 20:1
1. Kron. 18:112Sa 5:25
1. Kron. 18:111Sa 27:8, 9; 30:18, 20
1. Kron. 18:121Sa 26:6; 2Sa 3:30; 10:10; 20:6; 21:17
1. Kron. 18:121Kr 2:15, 16
1. Kron. 18:122Sa 8:13, 14
1. Kron. 18:131Mó 25:23; 27:40
1. Kron. 18:13Sl 18:48; 144:10
1. Kron. 18:141Kon 2:11
1. Kron. 18:142Sa 8:15–18; 23:3, 4; Sl 78:70–72
1. Kron. 18:151Kr 11:6
1. Kron. 18:151Kon 4:3
1. Kron. 18:171Sa 30:14; Sef 2:5
1. Kron. 18:171Kon 1:38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 18:1–17

Fyrri Kroníkubók

18 Nokkru síðar barðist Davíð við Filistea og sigraði þá og tók Gat+ og tilheyrandi þorp* úr höndum þeirra.+ 2 Hann sigraði líka Móab+ og Móabítar urðu skattskyldir þegnar Davíðs.+

3 Davíð sigraði Hadadeser,+ konung í Sóba,+ nálægt Hamat,+ en Hadadeser var þá í leiðangri til að tryggja völd sín við Efratfljót.+ 4 Davíð tók 1.000 vagna, 7.000 riddara og 20.000 fótgönguliða að herfangi.+ Síðan skar hann í sundur hásinarnar á öllum vagnhestunum að 100 undanskildum.+ 5 Þegar Sýrlendingar frá Damaskus komu til að hjálpa Hadadeser, konungi í Sóba, lagði Davíð 22.000 þeirra að velli.+ 6 Síðan kom Davíð setuliðum fyrir í Sýrlandi, sem er kennt við Damaskus, og Sýrlendingar urðu skattskyldir þegnar hans. Jehóva veitti Davíð sigur hvert sem hann fór.+ 7 Davíð tók gullskildina sem menn Hadadesers báru og fór með þá til Jerúsalem. 8 Hann tók einnig gríðarlegt magn af kopar í Tibat og Kún, borgum Hadadesers. Úr honum gerði Salómon koparhafið,+ súlurnar og koparáhöldin.+

9 Þegar Tóú, konungur í Hamat, frétti að Davíð hefði sigrað allan her Hadadesers,+ konungs í Sóba,+ 10 sendi hann Hadóram son sinn tafarlaust til Davíðs konungs til að flytja honum kveðju og óska honum til hamingju með sigurinn á Hadadeser, en Tóú hafði oft átt í stríði við Hadadeser. Hadóram færði honum alls konar gripi úr gulli, silfri og kopar. 11 Davíð konungur helgaði gripina Jehóva+ eins og hann gerði við silfrið og gullið sem hann hafði tekið frá öllum þjóðunum: frá Edóm og Móab og frá Ammónítum,+ Filisteum+ og Amalekítum.+

12 Abísaí+ Serújuson+ felldi 18.000 Edómíta í Saltdalnum.+ 13 Hann kom fyrir setuliðum í Edóm og allir Edómítar urðu þjónar Davíðs.+ Jehóva veitti Davíð sigur hvert sem hann fór.+ 14 Davíð ríkti yfir öllum Ísrael+ og sá til þess að öll þjóðin nyti réttar og réttlætis.+ 15 Jóab Serújuson var settur yfir herinn,+ Jósafat+ Ahílúðsson var ríkisritari,* 16 Sadók Ahítúbsson og Ahímelek Abjatarsson voru prestar og Savsa var ritari. 17 Benaja Jójadason var settur yfir Keretana+ og Peletana+ og synir Davíðs voru næstæðstir á eftir konunginum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila