Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Hljóðfæraleikarar og söngvarar í húsi Guðs (1–31)

1. Kroníkubók 25:1

Millivísanir

  • +1Kr 16:41, 42; 2Kr 5:11, 12; 35:15
  • +1Sa 10:5
  • +1Kr 15:16

1. Kroníkubók 25:3

Millivísanir

  • +1Kr 16:41, 42
  • +1Kr 15:16, 18
  • +Ef 5:19

1. Kroníkubók 25:4

Millivísanir

  • +1Kr 15:16, 19

1. Kroníkubók 25:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „til að hefja upp horn hans“.

1. Kroníkubók 25:6

Millivísanir

  • +1Kr 13:8; 15:16; 16:5

1. Kroníkubók 25:8

Millivísanir

  • +Okv 16:33

1. Kroníkubók 25:9

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 2
  • +1Kr 25:1, 3

1. Kroníkubók 25:10

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 2

1. Kroníkubók 25:12

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 2

1. Kroníkubók 25:20

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 4

1. Kroníkubók 25:29

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 4

1. Kroníkubók 25:30

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 4

1. Kroníkubók 25:31

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 4

Almennt

1. Kron. 25:11Kr 16:41, 42; 2Kr 5:11, 12; 35:15
1. Kron. 25:11Sa 10:5
1. Kron. 25:11Kr 15:16
1. Kron. 25:31Kr 16:41, 42
1. Kron. 25:31Kr 15:16, 18
1. Kron. 25:3Ef 5:19
1. Kron. 25:41Kr 15:16, 19
1. Kron. 25:61Kr 13:8; 15:16; 16:5
1. Kron. 25:8Okv 16:33
1. Kron. 25:91Kr 25:1, 2
1. Kron. 25:91Kr 25:1, 3
1. Kron. 25:101Kr 25:1, 2
1. Kron. 25:121Kr 25:1, 2
1. Kron. 25:201Kr 25:1, 4
1. Kron. 25:291Kr 25:1, 4
1. Kron. 25:301Kr 25:1, 4
1. Kron. 25:311Kr 25:1, 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 25:1–31

Fyrri Kroníkubók

25 Davíð og umsjónarmenn þjónustuflokkanna tóku síðan frá nokkra af sonum Asafs, Hemans og Jedútúns+ til að lofa Guð og spá með hörpum, strengjahljóðfærum+ og málmgjöllum.+ Hér er skrá yfir mennina sem var falin þessi þjónusta: 2 af sonum Asafs: Sakkúr, Jósef, Netanja og Asarela. Synir Asafs voru undir stjórn Asafs sem spáði undir leiðsögn konungs. 3 Af Jedútún,+ það er sonum Jedútúns: Gedalja, Serí, Jesaja, Símeí, Hasabja og Mattitja,+ sex talsins. Þeir voru undir stjórn Jedútúns föður síns sem spáði með hörpu til að þakka Jehóva og lofa hann.+ 4 Af Heman,+ það er sonum Hemans: Búkkía, Mattanja, Ússíel, Sebúel, Jerímót, Hananja, Hananí, Elíata, Giddaltí, Rómamtí Eser, Josbekasa, Mallótí, Hótír og Mahasíót. 5 Allir þessir voru synir Hemans, sjáanda konungs sem miðlaði boðskap frá hinum sanna Guði, honum til heiðurs.* Hinn sanni Guð gaf Heman 14 syni og 3 dætur. 6 Allir þessir menn sungu undir stjórn föður síns í húsi Jehóva. Þeir léku á málmgjöll, strengjahljóðfæri og hörpur+ við þjónustuna í húsi hins sanna Guðs.

Asaf, Jedútún og Heman voru undir leiðsögn konungs.

7 Þeir voru 288 talsins ásamt bræðrum sínum sem voru þjálfaðir í að syngja fyrir Jehóva. Allt voru þetta meistarar á sínu sviði. 8 Þeir vörpuðu hlutkesti+ um störf sín, hinn minnsti og sá mesti, vanir menn sem byrjendur.

9 Fyrsti hluturinn féll á Jósef+ Asafsson, annar féll á Gedalja,+ en hann, bræður hans og synir voru 12 talsins. 10 Þriðji hluturinn féll á Sakkúr,+ syni hans og bræður, alls 12, 11 fjórði á Jísrí, syni hans og bræður, alls 12, 12 fimmti á Netanja,+ syni hans og bræður, alls 12, 13 sjötti á Búkkía, syni hans og bræður, alls 12, 14 sjöundi á Jesarela, syni hans og bræður, alls 12, 15 áttundi á Jesaja, syni hans og bræður, alls 12, 16 níundi á Mattanja, syni hans og bræður, alls 12, 17 tíundi á Símeí, syni hans og bræður, alls 12, 18 11. á Asarel, syni hans og bræður, alls 12, 19 12. á Hasabja, syni hans og bræður, alls 12, 20 13. á Súbael,+ syni hans og bræður, alls 12, 21 14. á Mattitja, syni hans og bræður, alls 12, 22 15. á Jeremót, syni hans og bræður, alls 12, 23 16. á Hananja, syni hans og bræður, alls 12, 24 17. á Josbekasa, syni hans og bræður, alls 12, 25 18. á Hananí, syni hans og bræður, alls 12, 26 19. á Mallótí, syni hans og bræður, alls 12, 27 20. á Elíata, syni hans og bræður, alls 12, 28 21. á Hótír, syni hans og bræður, alls 12, 29 22. á Giddaltí,+ syni hans og bræður, alls 12, 30 23. á Mahasíót,+ syni hans og bræður, alls 12, 31 24. á Rómamtí Eser,+ syni hans og bræður, alls 12.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila