Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Flokkar hliðvarðanna (1–19)

      • Féhirðar og aðrir embættismenn (20–32)

1. Kroníkubók 26:1

Millivísanir

  • +1Kr 9:2, 22; 2Kr 23:16, 19
  • +1Kr 26:14, 19

1. Kroníkubók 26:9

Millivísanir

  • +1Kr 26:14, 19

1. Kroníkubók 26:13

Millivísanir

  • +Okv 16:33

1. Kroníkubók 26:15

Millivísanir

  • +1Kr 26:4, 5

1. Kroníkubók 26:16

Millivísanir

  • +1Kr 26:10, 11

1. Kroníkubók 26:17

Millivísanir

  • +1Kr 26:15

1. Kroníkubók 26:18

Millivísanir

  • +1Kr 26:16

1. Kroníkubók 26:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „vígðir“.

Millivísanir

  • +1Kon 7:51; 14:25, 26; 1Kr 9:26; 18:10, 11

1. Kroníkubók 26:21

Millivísanir

  • +1Kr 29:8

1. Kroníkubók 26:22

Millivísanir

  • +1Kon 15:18

1. Kroníkubók 26:23

Millivísanir

  • +4Mó 3:27

1. Kroníkubók 26:25

Millivísanir

  • +2Mó 18:3, 4
  • +1Kr 23:17

1. Kroníkubók 26:26

Millivísanir

  • +4Mó 31:50; 1Kr 18:10, 11
  • +1Kr 29:3, 4
  • +1Kr 29:6, 7

1. Kroníkubók 26:27

Millivísanir

  • +4Mó 31:28; Jós 6:19

1. Kroníkubók 26:28

Neðanmáls

  • *

    Einnig nefndur Selómót í 25. og 26. versi.

Millivísanir

  • +1Sa 9:9
  • +1Sa 14:50
  • +2Sa 20:23
  • +2Sa 2:18

1. Kroníkubók 26:29

Millivísanir

  • +1Kr 23:12
  • +5Mó 17:9; 2Kr 19:8

1. Kroníkubók 26:30

Millivísanir

  • +1Kr 23:12

1. Kroníkubók 26:31

Millivísanir

  • +1Kr 23:19
  • +1Kr 29:26, 27
  • +Jós 13:24, 25; 21:8, 39

Almennt

1. Kron. 26:11Kr 9:2, 22; 2Kr 23:16, 19
1. Kron. 26:11Kr 26:14, 19
1. Kron. 26:91Kr 26:14, 19
1. Kron. 26:13Okv 16:33
1. Kron. 26:151Kr 26:4, 5
1. Kron. 26:161Kr 26:10, 11
1. Kron. 26:171Kr 26:15
1. Kron. 26:181Kr 26:16
1. Kron. 26:201Kon 7:51; 14:25, 26; 1Kr 9:26; 18:10, 11
1. Kron. 26:211Kr 29:8
1. Kron. 26:221Kon 15:18
1. Kron. 26:234Mó 3:27
1. Kron. 26:252Mó 18:3, 4
1. Kron. 26:251Kr 23:17
1. Kron. 26:264Mó 31:50; 1Kr 18:10, 11
1. Kron. 26:261Kr 29:3, 4
1. Kron. 26:261Kr 29:6, 7
1. Kron. 26:274Mó 31:28; Jós 6:19
1. Kron. 26:281Sa 9:9
1. Kron. 26:281Sa 14:50
1. Kron. 26:282Sa 20:23
1. Kron. 26:282Sa 2:18
1. Kron. 26:291Kr 23:12
1. Kron. 26:295Mó 17:9; 2Kr 19:8
1. Kron. 26:301Kr 23:12
1. Kron. 26:311Kr 23:19
1. Kron. 26:311Kr 29:26, 27
1. Kron. 26:31Jós 13:24, 25; 21:8, 39
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 26:1–32

Fyrri Kroníkubók

26 Flokkar hliðvarðanna+ voru eftirfarandi: af Kóraítum: Meselemja+ Kóreson af sonum Asafs. 2 Meselemja átti syni: Sakaría var frumburðurinn, Jedíael var annar, Sebadja sá þriðji, Jatníel sá fjórði, 3 Elam sá fimmti, Jóhanan sá sjötti og Elíóenaí sá sjöundi. 4 Óbeð Edóm átti syni: Semaja var frumburðurinn, Jósabad var annar, Jóa sá þriðji, Sakar sá fjórði, Netanel sá fimmti, 5 Ammíel sá sjötti, Íssakar sá sjöundi og Pegúlletaí sá áttundi því að Guð hafði blessað hann.

6 Semaja sonur hans eignaðist syni sem urðu leiðtogar ætta sinna því að þeir voru dugmiklir og hæfir menn. 7 Synir Semaja voru Otní, Refael, Óbeð og Elsabat. Bræður Elsabats voru Elíhú og Semakja sem voru einnig dugmiklir menn. 8 Allir þessir menn voru afkomendur Óbeðs Edóms. Þeir, synir þeirra og bræður voru dugmiklir menn og hæfir til þjónustunnar, alls 62 af ætt Óbeðs Edóms. 9 Meselemja+ átti dugmikla syni og bræður, 18 talsins. 10 Hósa afkomandi Merarí átti syni. Simrí var höfðinginn því að faðir hans hafði skipað hann höfðingja þó að hann væri ekki frumburðurinn. 11 Hilkía var annar, Tebalja sá þriðji og Sakaría sá fjórði. Synir Hósa og bræður voru alls 13.

12 Höfðingjar þessara hliðvarðaflokka höfðu einnig sín verkefni í þjónustunni við hús Jehóva, rétt eins og bræður þeirra. 13 Menn vörpuðu hlutkesti+ um hvert hlið fyrir sig, hvort sem ættin var lítil eða stór. 14 Selemja fékk austurhliðina. Þeir vörpuðu einnig hlutkesti fyrir Sakaría son hans, sem var skynsamur ráðgjafi, og norðurhliðin féll í hlut hans. 15 Óbeð Edóm fékk suðurhliðina og birgðageymslurnar komu í hlut sona hans.+ 16 Súppím og Hósa+ fengu vesturhliðina nálægt Sallekethliðinu sem er við veginn upp eftir, hver varðflokkur við annan. 17 Austan megin stóðu sex Levítar, norðan megin fjórir hvern dag og sunnan megin fjórir hvern dag. Við birgðageymslurnar+ voru tveir og tveir. 18 Við súlnagöngin vestan megin stóðu fjórir við veginn+ og tveir við súlnagöngin. 19 Þetta voru flokkar hliðvarðanna sem Kóraítar og Merarítar skipuðu.

20 Af Levítunum sá Ahía um fjárhirslur húss hins sanna Guðs og fjárhirslurnar með mununum sem höfðu verið helgaðir.*+ 21 Synir Laedans, það er afkomendur Gersoníta í ætt Laedans, ættarhöfðingjar Laedans Gersoníta: Jehíel+ 22 og synir Jehíels, Setam og Jóel bróðir hans. Þeir höfðu umsjón með fjárhirslunum í húsi Jehóva.+ 23 Af Amramítum, Jíseharítum, Hebronítum og Ússíelítum+ 24 var Sebúel, sonur Gersóms Mósesonar, yfirumsjónarmaður birgðageymslnanna. 25 Bræður hans, afkomendur Elíesers,+ voru Rehabja+ sonur hans, Jesaja sonur hans, Jóram sonur hans, Síkrí sonur hans og Selómót sonur hans. 26 Þessi Selómót og bræður hans sáu um allar fjárhirslurnar með helguðu mununum,+ þeim sem Davíð konungur,+ ættarhöfðingjarnir,+ foringjar þúsund og hundrað manna flokka og hershöfðingjarnir höfðu helgað. 27 Þeir höfðu helgað hluta af herfanginu+ til að viðhalda húsi Jehóva. 28 Selómít* og bræður hans höfðu einnig umsjón með öllu sem Samúel sjáandi,+ Sál Kísson, Abner+ Nersson og Jóab+ Serújuson+ höfðu helgað. Þeim var falið að sjá um allt sem hafði verið helgað.

29 Af Jíseharítum+ var Kenanja og sonum hans falið að sinna stjórnsýslustörfum utan helgidómsins sem embættismenn og dómarar+ í Ísrael.

30 Af Hebronítum+ fóru Hasabja og bræður hans, 1.700 dugmiklir menn, með stjórnsýslu Ísraels á svæðinu fyrir vestan Jórdan. Þeir báru ábyrgð á öllum störfum tengdum þjónustunni við Jehóva og við konunginn. 31 Jería+ var höfðingi Hebroníta samkvæmt ættartölum þeirra. Á 40. stjórnarári Davíðs+ var leitað að dugmiklum og hæfum mönnum meðal þeirra og þeir fundust í Jaser+ í Gíleað. 32 Bræður hans voru 2.700 dugmiklir menn, höfðingjar ætta sinna. Davíð konungur setti þá yfir Rúbeníta, Gaðíta og hálfa ættkvísl Manasse í öllum málum sem sneru að hinum sanna Guði og konunginum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila