Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Ljóðaljóðin 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Ljóðaljóðin – yfirlit

    • STÚLKAN FRÁ SÚLAM Í JERÚSALEM (3:6–8:4)

Ljóðaljóðin 4:1

Millivísanir

  • +4Mó 32:1; 5Mó 3:12; Ljó 6:5–7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 19

Ljóðaljóðin 4:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „gagnaugu þín“.

Ljóðaljóðin 4:4

Millivísanir

  • +Ljó 1:10
  • +Neh 3:25; Ljó 7:4
  • +2Sa 8:7; 2Kon 11:10

Ljóðaljóðin 4:5

Millivísanir

  • +Ljó 7:3

Ljóðaljóðin 4:6

Millivísanir

  • +Pré 2:5

Ljóðaljóðin 4:7

Millivísanir

  • +Ljó 4:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2015, bls. 30

    1.11.2006, bls. 20

Ljóðaljóðin 4:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „tindi Antí-Líbanons“.

Millivísanir

  • +5Mó 3:25
  • +5Mó 3:8, 9; Sl 133:3

Ljóðaljóðin 4:9

Millivísanir

  • +Okv 5:18, 19

Ljóðaljóðin 4:10

Millivísanir

  • +Ljó 7:12
  • +Ljó 1:2, 4
  • +Est 2:12; Ljó 1:12

Ljóðaljóðin 4:11

Millivísanir

  • +Okv 16:24
  • +Ljó 5:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2015, bls. 30

    1.11.2006, bls. 19

Ljóðaljóðin 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2015, bls. 32

    1.11.2006, bls. 20

    1.11.2000, bls. 11

    1.8.1988, bls. 30

Ljóðaljóðin 4:13

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Húð þín“.

  • *

    Eða „garður“.

Ljóðaljóðin 4:14

Millivísanir

  • +Jóh 12:3
  • +Jes 43:24
  • +Okv 7:17
  • +Sl 45:8
  • +2Mó 30:23, 24, 34; Esk 27:2, 22

Ljóðaljóðin 4:15

Millivísanir

  • +Jer 18:14

Ljóðaljóðin 4:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „andaðu á“.

Almennt

Ljóðalj. 4:14Mó 32:1; 5Mó 3:12; Ljó 6:5–7
Ljóðalj. 4:4Ljó 1:10
Ljóðalj. 4:4Neh 3:25; Ljó 7:4
Ljóðalj. 4:42Sa 8:7; 2Kon 11:10
Ljóðalj. 4:5Ljó 7:3
Ljóðalj. 4:6Pré 2:5
Ljóðalj. 4:7Ljó 4:1
Ljóðalj. 4:85Mó 3:25
Ljóðalj. 4:85Mó 3:8, 9; Sl 133:3
Ljóðalj. 4:9Okv 5:18, 19
Ljóðalj. 4:10Ljó 7:12
Ljóðalj. 4:10Ljó 1:2, 4
Ljóðalj. 4:10Est 2:12; Ljó 1:12
Ljóðalj. 4:11Okv 16:24
Ljóðalj. 4:11Ljó 5:1
Ljóðalj. 4:14Jóh 12:3
Ljóðalj. 4:14Jes 43:24
Ljóðalj. 4:14Okv 7:17
Ljóðalj. 4:14Sl 45:8
Ljóðalj. 4:142Mó 30:23, 24, 34; Esk 27:2, 22
Ljóðalj. 4:15Jer 18:14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
Ljóðaljóðin 4:1–16

Ljóðaljóðin

4 „Þú ert falleg, ástin mín!

Þú ert falleg.

Augu þín eru eins og dúfuaugu undir blæjunni.

Hár þitt er eins og geitahjörð

sem streymir niður Gíleaðfjöll.+

 2 Tennur þínar eru eins og hjörð af nýrúnum ám

sem komnar eru úr baði.

Allar eru tvílembdar

og engin hefur misst lamb.

 3 Varir þínar eru eins og skarlatsrautt band

og orð þín eru yndisleg.

Eins og sneitt granatepli

eru vangar þínir* undir blæjunni.

 4 Háls þinn+ er eins og turn Davíðs,+

hlaðinn úr steini.

Þar hanga þúsund skildir,

allir hringlaga skildir kappanna.+

 5 Brjóst þín eru eins og tveir gasellukálfar,

eins og gasellutvíburar+

á beit meðal liljanna.“

 6 „Áður en fer að kula og skuggarnir hverfa

vil ég fara til myrrufjallsins,

til reykelsishæðarinnar.“+

 7 „Öll ertu falleg, ástin mín,+

þú ert lýtalaus.

 8 Komdu með mér frá Líbanon, brúður mín,

komdu með mér frá Líbanon.+

Komdu niður af Amanatindi,*

af Senír- og Hermontindi,+

frá bælum ljónanna, frá fjöllum hlébarðanna.

 9 Þú hefur fangað hjarta mitt,+ systir mín og brúður,

þú hefur fangað hjarta mitt með einu augnatilliti,

með einni perlu á hálsfesti þinni.

10 Yndisleg eru atlot þín,+ systir mín og brúður!

Blíðuhót þín eru ljúfari en vín+

og ilmvatn þitt ljúfara en nokkurt krydd.+

11 Hunang drýpur af vörum þínum,+ brúður mín.

Hunang og mjólk eru undir tungu þinni+

og föt þín ilma eins og angan Líbanons.

12 Systir mín og brúður er eins og lokaður garður,

lokaður garður, innsigluð lind.

13 Garður þinn* er eins og paradís* með granateplatrjám,

með ljúffengum ávöxtum, henna og nardusjurtum,

14 nardus+ og saffrankrókusum, ilmreyr+ og kanil,+

með alls konar reykelsistrjám, myrru og alóe+

ásamt ilmjurtum af bestu gerð.+

15 Þú ert lind í garði, brunnur með fersku vatni,

eins og rennandi lækir frá Líbanon.+

16 Vaknaðu, norðanvindur,

komdu, sunnanvindur,

leiktu um* garðinn minn,

berðu með þér ilm hans.“

„Ég vildi að ástin mín kæmi inn í garð sinn

og borðaði ljúffenga ávextina.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila