Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 45
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Kýrus smurður til að vinna Babýlon (1–8)

      • Leirinn á ekki að deila við leirkerasmiðinn (9–13)

      • Aðrar þjóðir viðurkenna Ísrael (14–17)

      • Sköpun Guðs og opinberanir sýna að hann er áreiðanlegur (18–25)

        • Jörðin sköpuð til að vera byggð (18)

Jesaja 45:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „losa beltið af mjöðmum“.

Millivísanir

  • +Esr 1:1, 2; Jes 44:28
  • +Jes 45:4
  • +Jes 13:17; 41:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 3

    Vaknið!,

    1.2008, bls. 18

    Spádómur Jesaja 2, bls. 76-78

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 20-21

    1.1.1988, bls. 30

    Bók fyrir alla menn, bls. 27-28

Jesaja 45:2

Millivísanir

  • +Jes 13:4
  • +Sl 107:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 3

    Spádómur Jesaja 2, bls. 76-78

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 20-21

    1.1.1988, bls. 30

Jesaja 45:3

Millivísanir

  • +Jer 50:35, 37
  • +Esr 1:1, 2; Jes 44:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 76-79

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 21

    1.1.1988, bls. 30

Jesaja 45:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 79-80

Jesaja 45:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gyrði þig belti“.

Millivísanir

  • +5Mó 4:35, 39; 32:39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 80-81

Jesaja 45:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „frá sólarupprás til sólseturs“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:46; Sl 102:15, 16; Jes 37:20
  • +Sl 83:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 80-81

Jesaja 45:7

Millivísanir

  • +1Mó 1:3; Jer 31:35
  • +2Mó 10:21; Sl 104:20
  • +Jes 26:12
  • +Pré 7:14; Am 3:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 81-82

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 21

Jesaja 45:8

Millivísanir

  • +Esk 34:26
  • +Jes 61:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 82

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 21

Jesaja 45:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „deilir við skapara sinn“.

  • *

    Eða „þann sem mótaði hann“.

  • *

    Eða hugsanl. „Eða á leirinn að segja: ‚Verk þitt er ekki með nein handföng‘?“

Millivísanir

  • +Jes 29:16; Jer 18:6; Róm 9:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 83-84

Jesaja 45:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 83-84

Jesaja 45:11

Millivísanir

  • +Jes 43:3
  • +Hós 1:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 84-86

Jesaja 45:12

Millivísanir

  • +1Mó 1:1; Jes 40:28
  • +1Mó 1:27
  • +Jes 44:24; Jer 32:17; Sak 12:1
  • +Neh 9:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 84-86

Jesaja 45:13

Millivísanir

  • +Jes 42:6
  • +2Kr 36:23; Esr 1:2, 3; Jes 44:28
  • +Jes 14:16, 17; 43:14; 49:25
  • +Jes 13:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 84-86

Jesaja 45:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Verkamenn“.

  • *

    Eða hugsanl. „kaupmenn“.

Millivísanir

  • +Est 8:17; Jes 14:1, 2; 49:23; 60:14; 61:5
  • +Sak 8:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2008, bls. 26

    1.6.2007, bls. 25-26

    Spádómur Jesaja 2, bls. 86-87

Jesaja 45:15

Millivísanir

  • +Jes 43:11; 60:16; Tít 1:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 87

Jesaja 45:16

Millivísanir

  • +Sl 97:7; Jes 44:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 87

Jesaja 45:17

Millivísanir

  • +Jes 26:4; 51:6
  • +Jes 29:22; 54:4; Jl 2:26; Sef 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 88

Jesaja 45:18

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „til að hún væri auð“.

Millivísanir

  • +Jes 42:5; Jer 10:12
  • +Sl 78:69; 104:5; 119:90; Okv 3:19
  • +1Mó 1:28; 9:1; Sl 37:29; 115:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 6

    Spádómur Jesaja 2, bls. 88-90

Jesaja 45:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „réttlátt“.

Millivísanir

  • +Jes 48:16
  • +Sl 111:7, 8; 119:137

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 88-90

Jesaja 45:20

Millivísanir

  • +Jes 66:20; Jer 50:28
  • +Jes 42:17; Jer 50:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 90-91

Jesaja 45:21

Millivísanir

  • +Jes 43:3
  • +5Mó 4:39; Jes 44:8; Mr 12:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

    Spádómur Jesaja 2, bls. 90-92

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 13

Jesaja 45:22

Millivísanir

  • +Mík 7:7
  • +5Mó 4:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 91-92

Jesaja 45:23

Millivísanir

  • +Jes 55:10, 11
  • +5Mó 6:13; Róm 14:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 91-92

Jesaja 45:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 91-92

Jesaja 45:25

Millivísanir

  • +Jes 61:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 91

Almennt

Jes. 45:1Esr 1:1, 2; Jes 44:28
Jes. 45:1Jes 45:4
Jes. 45:1Jes 13:17; 41:25
Jes. 45:2Jes 13:4
Jes. 45:2Sl 107:16
Jes. 45:3Jer 50:35, 37
Jes. 45:3Esr 1:1, 2; Jes 44:28
Jes. 45:55Mó 4:35, 39; 32:39
Jes. 45:61Sa 17:46; Sl 102:15, 16; Jes 37:20
Jes. 45:6Sl 83:18
Jes. 45:71Mó 1:3; Jer 31:35
Jes. 45:72Mó 10:21; Sl 104:20
Jes. 45:7Jes 26:12
Jes. 45:7Pré 7:14; Am 3:6
Jes. 45:8Esk 34:26
Jes. 45:8Jes 61:11
Jes. 45:9Jes 29:16; Jer 18:6; Róm 9:20
Jes. 45:11Jes 43:3
Jes. 45:11Hós 1:10
Jes. 45:121Mó 1:1; Jes 40:28
Jes. 45:121Mó 1:27
Jes. 45:12Jes 44:24; Jer 32:17; Sak 12:1
Jes. 45:12Neh 9:6
Jes. 45:13Jes 42:6
Jes. 45:132Kr 36:23; Esr 1:2, 3; Jes 44:28
Jes. 45:13Jes 14:16, 17; 43:14; 49:25
Jes. 45:13Jes 13:17
Jes. 45:14Est 8:17; Jes 14:1, 2; 49:23; 60:14; 61:5
Jes. 45:14Sak 8:23
Jes. 45:15Jes 43:11; 60:16; Tít 1:3
Jes. 45:16Sl 97:7; Jes 44:9
Jes. 45:17Jes 26:4; 51:6
Jes. 45:17Jes 29:22; 54:4; Jl 2:26; Sef 3:11
Jes. 45:18Jes 42:5; Jer 10:12
Jes. 45:18Sl 78:69; 104:5; 119:90; Okv 3:19
Jes. 45:181Mó 1:28; 9:1; Sl 37:29; 115:16
Jes. 45:19Jes 48:16
Jes. 45:19Sl 111:7, 8; 119:137
Jes. 45:20Jes 66:20; Jer 50:28
Jes. 45:20Jes 42:17; Jer 50:2
Jes. 45:21Jes 43:3
Jes. 45:215Mó 4:39; Jes 44:8; Mr 12:32
Jes. 45:22Mík 7:7
Jes. 45:225Mó 4:35
Jes. 45:23Jes 55:10, 11
Jes. 45:235Mó 6:13; Róm 14:11
Jes. 45:25Jes 61:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 45:1–25

Jesaja

45 Þetta segi ég, Jehóva, við minn smurða, við Kýrus,+

sem ég hef tekið í hægri höndina á+

til að leggja þjóðir undir hann,+

til að afvopna* konunga

og opna fyrir honum dyrnar

svo að borgarhliðin verði ekki lokuð:

 2 „Ég geng á undan þér+

og jafna hæðirnar.

Ég mölva koparhurðirnar

og slagbrandana úr járni hegg ég af.+

 3 Ég gef þér fjársjóðina sem eru í myrkrinu

og auðæfin sem eru falin á leyndum stöðum+

svo að þú skiljir að ég er Jehóva,

Guð Ísraels, sem kalla þig með nafni.+

 4 Vegna Jakobs þjóns míns og Ísraels, míns útvalda,

kalla ég þig með nafni.

Ég gef þér heiðursnafn þó að þú hafir ekki þekkt mig.

 5 Ég er Jehóva og enginn annar er til.

Enginn Guð er til nema ég.+

Ég styrki þig* þó að þú hafir ekki þekkt mig

 6 svo að menn viti

frá austri til vesturs*

að enginn er til nema ég.+

Ég er Jehóva og enginn annar er til.+

 7 Ég mynda ljós+ og skapa myrkur,+

ég veiti frið+ og veld ógæfu.+

Ég, Jehóva, geri allt þetta.

 8 Þið himnar, látið rigna að ofan,+

látið réttlæti streyma úr skýjunum.

Jörðin opnist svo að frelsunin grói

og láti hún réttlætið spretta.+

Ég, Jehóva, hef komið því til leiðar.“

 9 Illa fer fyrir þeim sem berst gegn skapara sínum*

því að hann er bara leirbrot

innan um hin leirbrotin sem liggja á jörðinni.

Á leirinn að segja við leirkerasmiðinn:* „Hvað ertu að gera?“+

Eða á verk hans að segja: „Hann er ekki með hendur“?*

10 Illa fer fyrir þeim sem segir við föður: „Hvers konar afkvæmi munt þú eignast?“

og við konu: „Hvað ert þú að fæða?“

11 Þetta segir Jehóva, Hinn heilagi Ísraels,+ sá sem myndaði hann:

„Véfengirðu orð mín um það sem koma skal

og skipar mér fyrir varðandi syni mína+ og verk handa minna?

12 Ég gerði jörðina+ og skapaði manninn á henni.+

Ég þandi út himininn með eigin höndum+

og skipa öllum her hans fyrir.“+

13 „Í réttlæti mínu hef ég látið mann ganga fram+

og ég geri alla vegi hans beina.

Hann mun reisa borg mína+

og láta útlaga mína lausa+ án endurgjalds eða mútu,“+ segir Jehóva hersveitanna.

14 Jehóva segir:

„Gróði* Egyptalands og vörur* Eþíópíu og hinna hávöxnu Sabea

koma til þín og verða þín eign.

Þeir munu ganga fjötraðir á eftir þér,

þeir koma og krjúpa fyrir þér.+

Þeir segja við þig með lotningu: ‚Guð er sannarlega með þér+

og enginn annar er til, enginn annar er Guð.‘“

15 Þú ert Guð sem dylst,

Guð Ísraels, þú sem frelsar.+

16 Menn verða sér til skammar og verða auðmýktir.

Skurðgoðasmiðirnir ganga allir burt með smán.+

17 En Jehóva frelsar Ísrael og sú frelsun varir að eilífu.+

Aldrei að eilífu þurfið þið að skammast ykkar né verða smánaðir.+

18 Þetta segir Jehóva,

skapari himins,+ hinn sanni Guð,

hann sem mótaði jörðina og myndaði hana svo að hún stæði stöðug,+

sem skapaði hana ekki til einskis* heldur til að hún væri byggð:+

„Ég er Jehóva og enginn annar er til.

19 Ég talaði ekki á leyndum stað,+ í landi myrkurs.

Ég sagði ekki við afkomendur Jakobs:

‚Leitið mín til einskis.‘

Ég er Jehóva og segi það sem er satt* og boða það sem er rétt.+

20 Safnist saman og komið.

Gangið nær, þið sem hafið flúið frá þjóðunum.+

Þeir vita ekkert, þeir sem ganga um með skurðgoð

og biðja til guðs sem getur ekki bjargað þeim.+

21 Segið frá og flytjið mál ykkar.

Ráðfærið ykkur hver við annan.

Hver sagði þetta fyrir forðum daga

og boðaði það endur fyrir löngu?

Var það ekki ég, Jehóva?

Enginn Guð er til nema ég,

réttlátur Guð og frelsari,+ enginn er til nema ég.+

22 Snúið ykkur til mín og bjargist,+ allir jarðarbúar,

því að ég er Guð og enginn annar.+

23 Ég hef svarið við sjálfan mig,

orðið sem kemur af munni mínum er sannleikur

og það snýr ekki aftur:+

Hvert hné mun beygja sig fyrir mér

og hver tunga sverja mér hollustueið+

24 og segja: ‚Hjá Jehóva er ósvikið réttlæti og styrkur.

Allir sem rísa gegn honum koma fram fyrir hann með skömm.

25 Með hjálp Jehóva verður ljóst að allir afkomendur Ísraels hafa rétt fyrir sér+

og þeir segja frá honum með stolti.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila