Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Hönd Guðs gegn Ísrael (1–4)

      • Assýría – vöndur reiði Guðs (5–11)

      • Assýríu refsað (12–19)

      • Fáeinir afkomendur Jakobs munu snúa aftur (20–27)

      • Guð dæmir Assýríu (28–34)

Jesaja 10:1

Millivísanir

  • +3Mó 19:15; 5Mó 1:16, 17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 140-142

Jesaja 10:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „munaðarleysingja“.

Millivísanir

  • +Am 2:7, 8
  • +5Mó 27:19; Jak 1:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 140-142

Jesaja 10:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „refsingarinnar“.

  • *

    Eða „dýrð“.

Millivísanir

  • +Hós 9:7
  • +5Mó 28:49, 50
  • +Hós 5:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 142-143

Jesaja 10:4

Millivísanir

  • +Jes 5:25; 9:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 134, 142-143

Jesaja 10:5

Millivísanir

  • +1Mó 10:9, 11
  • +2Kon 17:3; Jes 8:3, 4; 10:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 144-145, 152-153

Jesaja 10:6

Millivísanir

  • +2Kon 17:6
  • +5Mó 28:45, 63; 2Kon 17:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 144-145, 152

Jesaja 10:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 146

Jesaja 10:8

Millivísanir

  • +2Kon 18:19, 24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 146

Jesaja 10:9

Millivísanir

  • +Am 6:2
  • +2Kr 35:20
  • +2Kon 17:24
  • +2Kon 19:11, 13
  • +2Kon 17:5; 18:9, 10
  • +2Kon 16:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 146

Jesaja 10:10

Millivísanir

  • +2Kon 19:17, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 146-147

Jesaja 10:11

Millivísanir

  • +2Kon 18:33, 34; 2Kr 32:16, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 146-147

Jesaja 10:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „refsa ég“.

Millivísanir

  • +2Kon 18:19, 28, 35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    4.2011, bls. 19-20

    Spádómur Jesaja 1, bls. 147-148

Jesaja 10:13

Millivísanir

  • +2Kon 15:29; 17:6; 18:11; 1Kr 5:26
  • +2Kon 16:8; 18:16
  • +2Kon 18:19, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 148

Jesaja 10:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 148

Jesaja 10:15

Millivísanir

  • +Jes 10:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 149

Jesaja 10:16

Millivísanir

  • +2Kr 32:21
  • +Jes 30:30, 31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 149-150

Jesaja 10:17

Millivísanir

  • +Sl 84:11
  • +Jes 9:5; 30:27; 31:8, 9; Nah 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 149-150

Jesaja 10:18

Millivísanir

  • +Jes 37:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 149-150

Jesaja 10:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 149-150

Jesaja 10:20

Millivísanir

  • +2Kr 28:20, 21; Hós 5:13; 14:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 155-156

Jesaja 10:21

Millivísanir

  • +Jes 65:9; Hós 1:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 22

    Spádómur Jesaja 1, bls. 155-156

Jesaja 10:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „refsingin“.

Millivísanir

  • +Jes 1:9
  • +Jes 28:22
  • +Róm 9:27, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 22

    Spádómur Jesaja 1, bls. 155-156

Jesaja 10:23

Millivísanir

  • +5Mó 28:45, 63

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 155-156

Jesaja 10:24

Millivísanir

  • +2Kon 18:13; Jes 10:5
  • +2Mó 14:3, 9

Jesaja 10:25

Millivísanir

  • +2Kon 19:35

Jesaja 10:26

Millivísanir

  • +2Kr 32:21; Jes 30:32; Nah 3:7
  • +Dóm 7:25; 8:21; Sl 83:11
  • +2Mó 14:21, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 150-151

Jesaja 10:27

Millivísanir

  • +Jes 9:4; Nah 1:13
  • +Jes 14:25
  • +2Kon 19:35; Jes 37:35, 36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 151-152

Jesaja 10:28

Millivísanir

  • +Jós 7:2
  • +1Sa 13:2; 14:31

Jesaja 10:29

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 17; 2Kr 16:6
  • +Dóm 20:13
  • +Hós 5:8

Jesaja 10:30

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 18; Jer 1:1

Jesaja 10:32

Millivísanir

  • +1Sa 22:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 150

Jesaja 10:33

Millivísanir

  • +2Kr 32:21; Jes 37:36

Almennt

Jes. 10:13Mó 19:15; 5Mó 1:16, 17
Jes. 10:2Am 2:7, 8
Jes. 10:25Mó 27:19; Jak 1:27
Jes. 10:3Hós 9:7
Jes. 10:35Mó 28:49, 50
Jes. 10:3Hós 5:13
Jes. 10:4Jes 5:25; 9:12
Jes. 10:51Mó 10:9, 11
Jes. 10:52Kon 17:3; Jes 8:3, 4; 10:24
Jes. 10:62Kon 17:6
Jes. 10:65Mó 28:45, 63; 2Kon 17:22, 23
Jes. 10:82Kon 18:19, 24
Jes. 10:9Am 6:2
Jes. 10:92Kr 35:20
Jes. 10:92Kon 17:24
Jes. 10:92Kon 19:11, 13
Jes. 10:92Kon 17:5; 18:9, 10
Jes. 10:92Kon 16:8, 9
Jes. 10:102Kon 19:17, 18
Jes. 10:112Kon 18:33, 34; 2Kr 32:16, 19
Jes. 10:122Kon 18:19, 28, 35
Jes. 10:132Kon 15:29; 17:6; 18:11; 1Kr 5:26
Jes. 10:132Kon 16:8; 18:16
Jes. 10:132Kon 18:19, 25
Jes. 10:15Jes 10:5
Jes. 10:162Kr 32:21
Jes. 10:16Jes 30:30, 31
Jes. 10:17Sl 84:11
Jes. 10:17Jes 9:5; 30:27; 31:8, 9; Nah 1:6
Jes. 10:18Jes 37:36
Jes. 10:202Kr 28:20, 21; Hós 5:13; 14:3
Jes. 10:21Jes 65:9; Hós 1:10, 11
Jes. 10:22Jes 1:9
Jes. 10:22Jes 28:22
Jes. 10:22Róm 9:27, 28
Jes. 10:235Mó 28:45, 63
Jes. 10:242Kon 18:13; Jes 10:5
Jes. 10:242Mó 14:3, 9
Jes. 10:252Kon 19:35
Jes. 10:262Kr 32:21; Jes 30:32; Nah 3:7
Jes. 10:26Dóm 7:25; 8:21; Sl 83:11
Jes. 10:262Mó 14:21, 27
Jes. 10:27Jes 9:4; Nah 1:13
Jes. 10:27Jes 14:25
Jes. 10:272Kon 19:35; Jes 37:35, 36
Jes. 10:28Jós 7:2
Jes. 10:281Sa 13:2; 14:31
Jes. 10:29Jós 21:8, 17; 2Kr 16:6
Jes. 10:29Dóm 20:13
Jes. 10:29Hós 5:8
Jes. 10:30Jós 21:8, 18; Jer 1:1
Jes. 10:321Sa 22:18, 19
Jes. 10:332Kr 32:21; Jes 37:36
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 10:1–34

Jesaja

10 Illa fer fyrir þeim sem setja ranglát ákvæði,+

sem skrásetja sífellt þjakandi tilskipanir

 2 til að neita fátækum um rétt þeirra

og synja bágstöddum meðal fólks míns um réttlæti.+

Þeir hirða eigur ekkna

og ræna föðurlaus börn!*+

 3 Hvað ætlið þið að gera á degi uppgjörsins*+

þegar eyðing kemur úr fjarska?+

Hjá hverjum ætlið þið að leita aðstoðar+

og hvar munuð þið geyma auðæfi* ykkar?

 4 Þá er ekki annað eftir en að hnipra sig saman meðal fanganna

eða falla meðal hinna föllnu.

Vegna alls þessa er honum ekki runnin reiðin,

hönd hans er enn á lofti til að slá.+

 5 „Sjáið Assýringinn,+

vönd reiði minnar!+

Kylfa fordæmingar minnar er í hendi hans.

 6 Ég sendi hann gegn þjóð sem hefur yfirgefið Guð,+

gegn fólki sem hefur reitt mig til reiði.

Ég skipa honum að taka mikið herfang og mikinn ránsfeng

og troða fólk niður eins og for á strætunum.+

 7 En það er ekki það sem hann vill,

ekki það sem hann hefur í hyggju.

Í hjarta sínu girnist hann að eyða,

að útrýma mörgum þjóðum, ekki fáum.

 8 Hann segir:

‚Eru ekki allir höfðingjar mínir konungar?+

 9 Er ekki Kalnó+ eins og Karkemis?+

Er ekki Hamat+ eins og Arpad?+

Er ekki Samaría+ eins og Damaskus?+

10 Með hendi minni hef ég tekið ríki máttlausra guða,

ríki með fleiri skurðgoð en Jerúsalem og Samaría.+

11 Fer ég ekki með Jerúsalem og skurðgoð hennar

eins og ég fór með Samaríu og máttlausa guði hennar?‘+

12 Þegar Jehóva lýkur verki sínu á Síonarfjalli og í Jerúsalem refsar hann* Assýríukonungi fyrir ósvífni hjarta hans og fyrir stolt og hrokafullt augnaráð hans.+ 13 Hann segir:

‚Ég geri þetta með afli eigin handar

og af visku minni því að ég er vitur.

Ég afnem landamæri þjóða,+

ræni fjársjóðum þeirra+

og yfirbuga íbúana með mætti mínum.+

14 Hönd mín grípur auðæfi þjóðanna

eins og maður teygir sig í hreiður.

Ég legg undir mig alla jörðina

eins og maður safnar eggjum sem fuglinn er floginn af.

Enginn blakar vængjum, opnar gogginn eða tístir.‘“

15 Á öxin að upphefja sig yfir þann sem heggur með henni?

Á sögin að upphefja sig yfir þann sem sagar með henni?

Getur kylfa+ veifað þeim sem lyftir henni

eða stafur lyft þeim sem er ekki úr tré?

16 Þess vegna lætur hinn sanni Drottinn, Jehóva hersveitanna,

feita menn hans horast niður+

og kveikir mikið bál undir dýrð hans.+

17 Ljós Ísraels+ verður að eldi+

og Hinn heilagi Ísraels að loga

sem kveikir í og gleypir illgresi hans og þyrnirunna á einum degi.

18 Hann gereyðir dýrlegum skógi hans og aldingarði,

hann verður eins og sjúklingur sem veslast upp.+

19 Trén sem eftir verða í skógi hans

reynast svo fá að barn getur talið þau.

20 Þann dag munu þeir sem eftir verða af Ísrael,

þeir af ætt Jakobs sem komast af,

ekki lengur styðjast við þann sem sló þá+

heldur reiða sig á Jehóva í trúfesti,

Hinn heilaga Ísraels.

21 Aðeins fáeinir munu snúa aftur til hins máttuga Guðs,

aðeins fáeinir afkomendur Jakobs.+

22 Þó að fólksfjöldi þinn, Ísrael,

sé eins og sandkorn sjávarins

snúa aðeins fáeinir aftur.+

Útrýming hefur verið ákveðin+

og réttlætið* kemur eins og flóðbylgja.+

23 Já, útrýmingin sem alvaldur Drottinn, Jehóva hersveitanna, hefur ákveðið

kemur yfir allt landið.+

24 Þess vegna segir alvaldur Drottinn, Jehóva hersveitanna: „Þið fólk mitt sem býr í Síon, óttist ekki Assýringinn sem sló ykkur með staf+ og reiddi kylfuna gegn ykkur eins og Egyptar.+ 25 Innan skamms tekur fordæmingin enda og reiði mín beinist að því að útrýma honum.+ 26 Jehóva hersveitanna reiðir svipu gegn honum+ eins og þegar hann sigraði Midían hjá Órebskletti.+ Hann réttir staf sinn út yfir hafið og lyftir honum eins og hann gerði gegn Egyptum.+

27 Á þeim degi verður byrði Assýringsins létt af herðum þér+

og oki hans af hálsi þér,+

og okið verður brotið sundur+ vegna olíunnar.“

28 Hann er kominn til Ajat,+

hann er búinn að fara um Mígron

og skilur farangurinn eftir í Mikmas.+

29 Hann fór yfir á vaðinu

og hefur náttstað við Geba.+

Rama skelfist, Gíbea+ Sáls er flúin.+

30 Hrópaðu og æptu, dóttir Gallím!

Hlustaðu, Lejsa!

Aumingja Anatót!+

31 Madmena er lögð á flótta,

íbúar Gebím hafa leitað skjóls.

32 Þennan sama dag nemur hann staðar í Nób.+

Hann steytir hnefann að fjalli Síonardóttur,

að Jerúsalemhæð.

33 Sjáið! Hinn sanni Drottinn, Jehóva hersveitanna,

heggur af greinar með braki og brestum.+

Hæstu trén eru höggvin

og hin gnæfandi falla til jarðar.

34 Hann heggur skógarþykknið með öxi

og Líbanon fellur fyrir hinum volduga.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila