Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Jehóva dregur þjóðirnar til ábyrgðar (1–38)

        • Þjóðirnar skulu þjóna Babýlon í 70 ár (11)

        • Bikar með reiðivíni Guðs (15)

        • Ógæfa frá einni þjóð til annarrar (32)

        • Þeir sem Jehóva fellir (33)

Jeremía 25:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresars“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kon 24:1; Jer 36:1; 46:2; Dan 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 18-19

Jeremía 25:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „við“.

Jeremía 25:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „risið upp snemma og talað“.

Millivísanir

  • +Jer 1:2
  • +Jer 7:13; 13:10

Jeremía 25:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reis upp snemma og sendi þá“.

Millivísanir

  • +Jer 29:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 28-29

Jeremía 25:5

Millivísanir

  • +2Kon 17:13; Jes 55:7; Jer 18:11; 35:15; Esk 18:30; 33:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 28-29

Jeremía 25:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 28-29

Jeremía 25:7

Millivísanir

  • +5Mó 32:21; Neh 9:26

Jeremía 25:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 29

Jeremía 25:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresari“, annar ritháttur.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Orðrétt „blístrar“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:25; Jes 5:26; Jer 1:15
  • +Jer 27:6; 43:10
  • +5Mó 28:49, 50; Jer 5:15; Esk 7:24
  • +Esk 26:7; 29:19; Hab 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 29

Jeremía 25:10

Millivísanir

  • +Jes 24:7; Esk 26:13
  • +Jer 7:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2014, bls. 9

    1.8.1994, bls. 29

Jeremía 25:11

Millivísanir

  • +2Kr 36:20, 21; Dan 9:2; Sak 1:12; 7:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 29

    1.9.1986, bls. 20

Jeremía 25:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „refsa ég Babýlonarkonungi og þjóð hans“.

Millivísanir

  • +5Mó 30:3; Esr 1:1, 2; Jer 29:10
  • +Jes 47:1; Jer 51:1; Dan 5:26, 30
  • +Jes 13:1, 19; 14:4, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 29-30

Jeremía 25:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 29-30

Jeremía 25:14

Millivísanir

  • +Jer 50:9; 51:27
  • +Jes 14:2; Hab 2:8
  • +Sl 137:8; Jer 50:29; 51:6, 24; Op 18:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 29-30

Jeremía 25:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30

Jeremía 25:16

Millivísanir

  • +Jer 51:7; Hlj 4:21; Esk 23:32–34; Nah 3:7, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30

Jeremía 25:17

Millivísanir

  • +Jer 1:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30

Jeremía 25:18

Millivísanir

  • +Jes 51:17
  • +Jer 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30

Jeremía 25:19

Millivísanir

  • +Jer 46:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30

Jeremía 25:20

Millivísanir

  • +Jer 47:1
  • +Jer 47:5

Jeremía 25:21

Millivísanir

  • +Jer 49:17; Hlj 4:21
  • +Jer 48:1
  • +Jer 49:1

Jeremía 25:22

Millivísanir

  • +Jer 27:2, 3; 47:4

Jeremía 25:23

Millivísanir

  • +Jer 49:8
  • +Jer 9:25, 26; 49:32

Jeremía 25:24

Millivísanir

  • +Jer 49:31, 32

Jeremía 25:25

Millivísanir

  • +Jer 49:34
  • +Jer 51:11

Jeremía 25:26

Neðanmáls

  • *

    Virðist vera dulnefni fyrir Babel (Babýlon).

Millivísanir

  • +Jer 51:41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30

Jeremía 25:27

Millivísanir

  • +Jes 63:6; Hab 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30-31

Jeremía 25:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30-31

Jeremía 25:29

Millivísanir

  • +1Kon 9:7; Jer 7:12, 14; Dan 9:18; Hós 12:2; Mík 6:2
  • +Jer 49:12; Ób 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 30-31

Jeremía 25:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31

Jeremía 25:31

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „öllu holdi“.

Millivísanir

  • +Jl 3:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31

Jeremía 25:32

Millivísanir

  • +Jes 34:2, 3; Jer 25:17
  • +Sef 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31

Jeremía 25:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31

Jeremía 25:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31-32

Jeremía 25:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31-32

Jeremía 25:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 31-32

Jeremía 25:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 32

Jeremía 25:38

Neðanmáls

  • *

    Eða „ungljón“.

Millivísanir

  • +Hós 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 32

Almennt

Jer. 25:12Kon 24:1; Jer 36:1; 46:2; Dan 1:1
Jer. 25:3Jer 1:2
Jer. 25:3Jer 7:13; 13:10
Jer. 25:4Jer 29:19
Jer. 25:52Kon 17:13; Jes 55:7; Jer 18:11; 35:15; Esk 18:30; 33:11
Jer. 25:75Mó 32:21; Neh 9:26
Jer. 25:93Mó 26:25; Jes 5:26; Jer 1:15
Jer. 25:9Jer 27:6; 43:10
Jer. 25:95Mó 28:49, 50; Jer 5:15; Esk 7:24
Jer. 25:9Esk 26:7; 29:19; Hab 1:6
Jer. 25:10Jes 24:7; Esk 26:13
Jer. 25:10Jer 7:34
Jer. 25:112Kr 36:20, 21; Dan 9:2; Sak 1:12; 7:5
Jer. 25:125Mó 30:3; Esr 1:1, 2; Jer 29:10
Jer. 25:12Jes 47:1; Jer 51:1; Dan 5:26, 30
Jer. 25:12Jes 13:1, 19; 14:4, 23
Jer. 25:14Jer 50:9; 51:27
Jer. 25:14Jes 14:2; Hab 2:8
Jer. 25:14Sl 137:8; Jer 50:29; 51:6, 24; Op 18:6
Jer. 25:16Jer 51:7; Hlj 4:21; Esk 23:32–34; Nah 3:7, 11
Jer. 25:17Jer 1:10
Jer. 25:18Jes 51:17
Jer. 25:18Jer 24:9
Jer. 25:19Jer 46:2
Jer. 25:20Jer 47:1
Jer. 25:20Jer 47:5
Jer. 25:21Jer 49:17; Hlj 4:21
Jer. 25:21Jer 48:1
Jer. 25:21Jer 49:1
Jer. 25:22Jer 27:2, 3; 47:4
Jer. 25:23Jer 49:8
Jer. 25:23Jer 9:25, 26; 49:32
Jer. 25:24Jer 49:31, 32
Jer. 25:25Jer 49:34
Jer. 25:25Jer 51:11
Jer. 25:26Jer 51:41
Jer. 25:27Jes 63:6; Hab 2:16
Jer. 25:291Kon 9:7; Jer 7:12, 14; Dan 9:18; Hós 12:2; Mík 6:2
Jer. 25:29Jer 49:12; Ób 16
Jer. 25:31Jl 3:2
Jer. 25:32Jes 34:2, 3; Jer 25:17
Jer. 25:32Sef 3:8
Jer. 25:38Hós 5:14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 25:1–38

Jeremía

25 Þetta er orðið sem kom til Jeremía varðandi alla Júdamenn á fjórða stjórnarári Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs, en það var fyrsta stjórnarár Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs. 2 Jeremía spámaður sagði um* alla Júdamenn og alla Jerúsalembúa:

3 „Frá 13. stjórnarári Jósía+ Amónssonar Júdakonungs og til þessa dags, í 23 ár, hefur orð Jehóva komið til mín. Ég hef talað til ykkar hvað eftir annað* en þið hlustuðuð ekki.+ 4 Og Jehóva sendi alla þjóna sína, spámennina, til ykkar. Hann sendi þá hvað eftir annað* en þið lokuðuð eyrunum og hlustuðuð ekki.+ 5 Þeir sögðu: ‚Snúið ykkur, hvert og eitt, af ykkar illu braut og frá ykkar vondu verkum.+ Þá munuð þið búa lengi í landinu sem Jehóva gaf ykkur og forfeðrum ykkar endur fyrir löngu. 6 Eltið ekki aðra guði, þjónið þeim ekki og fallið ekki fram fyrir þeim. Misbjóðið mér ekki með handaverkum ykkar svo að ég leiði ekki ógæfu yfir ykkur.‘

7 ‚En þið hlustuðuð ekki á mig,‘ segir Jehóva, ‚heldur misbuðuð mér með handaverkum ykkar, sjálfum ykkur til ógæfu.‘+

8 Þess vegna segir Jehóva hersveitanna: ‚„Af því að þið hlýdduð ekki orðum mínum 9 mun ég senda eftir öllum ættkvíslum norðursins,“+ segir Jehóva, „og eftir þjóni mínum, Nebúkadnesari* Babýlonarkonungi.+ Ég sendi þá gegn þessu landi,+ íbúum þess og öllum þjóðunum í kring.+ Ég helga þá eyðingu* og geri þá að eilífum rústum sem fólk hryllir við og hæðist* að. 10 Ég þagga niður í fagnaðarlátum þeirra og gleðihrópum,+ köllum brúðguma og brúðar+ og hljóðinu frá handkvörninni og slekk ljós lampans. 11 Allt landið verður rústir einar og hryllilegur staður, og þessar þjóðir verða að þjóna konungi Babýlonar í 70 ár.“‘+

12 ‚En þegar 70 ár eru liðin+ dreg ég Babýlonarkonung og þjóð hans til ábyrgðar* fyrir synd þeirra,‘+ segir Jehóva, ‚og ég geri land Kaldea að mannlausri auðn um alla eilífð.+ 13 Ég læt allt rætast sem ég hef talað gegn þessu landi, allt sem Jeremía hefur spáð um allar þjóðir og er skráð í þessari bók. 14 Margar þjóðir og voldugir konungar+ munu gera þá að þrælum+ og ég mun gjalda þeim fyrir breytni þeirra og verk handa þeirra.‘“+

15 Jehóva Guð Ísraels sagði við mig: „Taktu þennan bikar með reiðivíni sem ég rétti þér og láttu allar þjóðirnar sem ég sendi þig til drekka það. 16 Þær munu drekka og skjögra og láta eins og vitfirringar vegna sverðsins sem ég sendi gegn þeim.“+

17 Þá tók ég við bikarnum sem Jehóva rétti mér og lét allar þjóðirnar sem Jehóva sendi mig til drekka:+ 18 Ég byrjaði á Jerúsalem og borgunum í Júda,+ konungum hennar og höfðingjum, svo að þær yrðu að rústum, stað sem fólk hryllir við, hæðist að og nefnir í bölbænum sínum+ eins og nú er tilfellið. 19 Síðan sneri ég mér að faraó Egyptalandskonungi, þjónum hans og höfðingjum og öllu hans fólki+ 20 og öllum útlendingunum sem búa meðal þeirra; öllum konungunum í Úslandi; öllum konungunum í landi Filistea,+ í Askalon,+ Gasa og Ekron og konungi þeirra sem eftir eru í Asdód; 21 Edómítum,+ Móabítum+ og Ammónítum;+ 22 öllum konungum Týrusar, öllum konungum Sídonar+ og konungum eyjunnar í hafinu; 23 Dedan,+ Tema, Bús og öllum sem hafa hárið skorið við gagnaugun;+ 24 öllum konungum Araba+ og öllum konungum hinna ólíku þjóða sem búa í óbyggðunum; 25 öllum konungunum í Simrí, öllum konungunum í Elam+ og öllum konungum Meda;+ 26 öllum konungunum í norðri, bæði nær og fjær, hverjum á eftir öðrum, og öllum öðrum konungsríkjum jarðar. En konungurinn í Sesak*+ mun drekka á eftir þeim.

27 „Þú skalt segja við þá: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels: „Drekkið ykkur drukkna þar til þið ælið og dettið og getið ekki staðið upp aftur+ vegna sverðsins sem ég sendi gegn ykkur.“‘ 28 En ef þeir neita að taka við bikarnum sem þú réttir þeim til að drekka skaltu segja við þá: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna: „Þið verðið að drekka! 29 Ég byrja á því að leiða ógæfu yfir borgina sem er kennd við nafn mitt.+ Hvers vegna ættuð þið þá að sleppa við refsingu?“‘+

‚Þið sleppið ekki við refsingu því að ég kalla út sverð gegn öllum íbúum jarðar,‘ segir Jehóva hersveitanna.

30 Þú skalt flytja þeim öll þessi spádómsorð og segja:

‚Frá hæðum öskrar Jehóva

og frá sínum heilaga bústað lætur hann rödd sína heyrast.

Hann öskrar hátt gegn heimkynnum sínum.

Hann hrópar eins og þeir sem troða vínber,

syngur sigursöng yfir öllum íbúum jarðar.‘

31 ‚Hávaðinn berst til endimarka jarðar

því að Jehóva sækir þjóðirnar til saka.

Hann fellir sjálfur dóm yfir öllum mönnum*+

og lætur hina illu verða sverðinu að bráð,‘ segir Jehóva.

32 Þetta segir Jehóva hersveitanna:

‚Sjáið! Ógæfa berst frá einni þjóð til annarrar+

og öflugur stormur brýst fram frá fjarlægustu stöðum jarðar.+

33 Þeir sem Jehóva fellir þann dag munu liggja frá einum enda jarðar til annars. Enginn mun syrgja þá, safna þeim saman né jarða þá. Þeir verða að áburði fyrir jarðveginn.‘

34 Æpið, þið hirðar, og kveinið!

Veltið ykkur í öskunni, þið leiðtogar hjarðarinnar,

því að tíminn er kominn að ykkur verði slátrað og tvístrað.

Þið fallið um koll eins og verðmætt ker!

35 Hirðarnir geta hvergi flúið

og leiðtogar hjarðarinnar eiga sér enga undankomuleið.

36 Heyrið hvernig hirðarnir kveina

og leiðtogar hjarðarinnar æpa

því að Jehóva eyðileggur beitiland þeirra.

37 Allt líf er horfið frá hinum friðsælu heimkynnum

vegna brennandi reiði Jehóva.

38 Hann er kominn út úr bæli sínu eins og ljón*+

og land þeirra er orðið að hryllilegum stað

vegna sverðsins sem engum hlífir

og vegna brennandi reiði hans.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila