Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 39
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Jerúsalem fellur (1–10)

        • Sedekía flýr og er tekinn til fanga (4–7)

      • Fyrirmæli um að vernda Jeremía (11–14)

      • Ebed Melek heitið björgun (15–18)

Jeremía 39:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kon 25:1, 2; Jer 52:4, 5; Esk 24:1, 2

Jeremía 39:2

Millivísanir

  • +2Kon 25:3, 4; Jer 52:6, 7; Esk 33:21

Jeremía 39:3

Neðanmáls

  • *

    Virðist vera titill.

  • *

    Eða „rabsaris“. Samkvæmt annarri skiptingu orðanna í hebreska textanum: „Nergalsareser, Samgar Nebú, Sarsekím, Rabsaris.“

  • *

    Eða „æðsti galdramaður (stjörnuspekingur)“.

Millivísanir

  • +Jer 1:15

Jeremía 39:4

Millivísanir

  • +5Mó 28:25
  • +2Kon 25:4–7; Jer 52:7–11

Jeremía 39:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresars“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +Jer 32:4; 38:18
  • +2Kon 23:31, 33
  • +2Kon 17:24

Jeremía 39:6

Millivísanir

  • +Jer 21:7; 34:18–20

Jeremía 39:7

Millivísanir

  • +Esk 12:13

Jeremía 39:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hús“.

Millivísanir

  • +Jes 5:9; Jer 38:18
  • +2Kon 25:9–11; 2Kr 36:17, 19; Neh 1:3; Jer 52:13–15

Jeremía 39:9

Millivísanir

  • +2Kon 25:20; Jer 40:1; 52:12

Jeremía 39:10

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „lagði á þá kvaðavinnu“.

Millivísanir

  • +2Kon 25:12; Jer 52:16

Jeremía 39:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Jeremía 39:12

Millivísanir

  • +Jer 40:2, 4

Jeremía 39:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „rabsaris“.

  • *

    Eða „æðsti galdramaður (stjörnuspekingur)“.

Jeremía 39:14

Millivísanir

  • +Jer 38:28
  • +2Kon 25:22; Jer 40:5; 41:2
  • +2Kr 34:20, 21; Jer 26:24
  • +2Kon 22:8

Jeremía 39:15

Millivísanir

  • +Jer 32:2; 37:21

Jeremía 39:16

Millivísanir

  • +Jer 38:7

Jeremía 39:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „kemst lífs af“.

Millivísanir

  • +Jer 45:2, 5
  • +Sl 37:39, 40; Jer 17:7

Almennt

Jer. 39:12Kon 25:1, 2; Jer 52:4, 5; Esk 24:1, 2
Jer. 39:22Kon 25:3, 4; Jer 52:6, 7; Esk 33:21
Jer. 39:3Jer 1:15
Jer. 39:45Mó 28:25
Jer. 39:42Kon 25:4–7; Jer 52:7–11
Jer. 39:5Jer 32:4; 38:18
Jer. 39:52Kon 23:31, 33
Jer. 39:52Kon 17:24
Jer. 39:6Jer 21:7; 34:18–20
Jer. 39:7Esk 12:13
Jer. 39:8Jes 5:9; Jer 38:18
Jer. 39:82Kon 25:9–11; 2Kr 36:17, 19; Neh 1:3; Jer 52:13–15
Jer. 39:92Kon 25:20; Jer 40:1; 52:12
Jer. 39:102Kon 25:12; Jer 52:16
Jer. 39:12Jer 40:2, 4
Jer. 39:14Jer 38:28
Jer. 39:142Kon 25:22; Jer 40:5; 41:2
Jer. 39:142Kr 34:20, 21; Jer 26:24
Jer. 39:142Kon 22:8
Jer. 39:15Jer 32:2; 37:21
Jer. 39:16Jer 38:7
Jer. 39:18Jer 45:2, 5
Jer. 39:18Sl 37:39, 40; Jer 17:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 39:1–18

Jeremía

39 Á níunda stjórnarári Sedekía Júdakonungs, í tíunda mánuðinum, kom Nebúkadnesar* konungur Babýlonar ásamt öllum her sínum til Jerúsalem og settist um hana.+

2 Á 11. stjórnarári Sedekía, á níunda degi fjórða mánaðarins, var brotið skarð í borgarmúrinn.+ 3 Allir höfðingjar Babýlonarkonungs komu inn í borgina og settust niður í Miðhliðinu.+ Það voru þeir Nergalsareser samgar,* Nebúsarsekím yfirhirðstjóri,* Nergalsareser rabmag* og allir hinir höfðingjar Babýlonarkonungs.

4 Þegar Sedekía Júdakonungur og allir hermennirnir sáu þá lögðu þeir á flótta+ og yfirgáfu borgina um nóttina. Þeir fóru í gegnum garð konungs og út um hliðið milli múranna tveggja og héldu í átt að Araba.+ 5 En her Kaldea elti þá og náði Sedekía á eyðisléttum Jeríkó.+ Þeir tóku hann til fanga og fóru með hann til Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs í Ribla+ í Hamathéraði+ þar sem hann kvað upp dóm yfir honum. 6 Konungur Babýlonar lét drepa syni Sedekía fyrir augum hans þar í Ribla. Hann lét einnig drepa alla tignarmenn í Júda.+ 7 Síðan blindaði hann Sedekía og setti hann í koparhlekki til að flytja hann til Babýlonar.+

8 Því næst brenndu Kaldear höll* konungs og hús almennings+ og rifu niður múra Jerúsalem.+ 9 Nebúsaradan+ varðforingi flutti þá sem eftir voru í borginni í útlegð til Babýlonar og einnig liðhlaupana sem höfðu slegist í lið með honum og alla aðra sem eftir voru.

10 En Nebúsaradan varðforingi skildi eftir í Júdalandi nokkra af fátækustu íbúunum, þá sem áttu ekki neitt. Á þeim degi gaf hann þeim einnig víngarða og akra til að rækta.*+

11 Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur gaf Nebúsaradan varðforingja þessi fyrirmæli um Jeremía: 12 „Sæktu hann og hugsaðu vel um hann. Gerðu honum ekkert mein og gerðu fyrir hann allt sem hann biður þig um.“+

13 Nebúsaradan varðforingi, Nebúsasban yfirhirðstjóri,* Nergalsareser rabmag* og allir forystumenn Babýlonarkonungs sendu þá menn 14 til að sækja Jeremía í Varðgarðinn.+ Þeir fóru með hann til Gedalja,+ sonar Ahíkams+ Safanssonar,+ sem átti að fara með hann heim til sín. Jeremía bjó síðan meðal fólksins.

15 Meðan Jeremía var í haldi í Varðgarðinum+ kom orð Jehóva til hans: 16 „Farðu og segðu við Ebed Melek+ Eþíópíumann: ‚Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Ég læt orð mín um þessa borg rætast og færi henni ógæfu en ekki blessun. Daginn sem það gerist verður þú vitni að því.“‘

17 ‚En ég bjarga þér á þeim degi,‘ segir Jehóva, ‚og þú verður ekki gefinn í hendur mannanna sem þú óttast.‘

18 ‚Ég læt þig komast undan og þú munt ekki falla fyrir sverði. Þú færð líf þitt að herfangi*+ af því að þú treystir mér,‘+ segir Jehóva.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila