Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Fólkið hunsar aga Jehóva (1–13)

      • Eyðing en ekki gereyðing (14–19)

      • Jehóva dregur fólkið til ábyrgðar (20–31)

Jeremía 5:1

Millivísanir

  • +Esk 22:29; Mík 7:2

Jeremía 5:2

Millivísanir

  • +Jes 48:1

Jeremía 5:3

Millivísanir

  • +2Kr 16:9
  • +2Kr 28:20–22; Jer 2:30
  • +Sak 7:11
  • +Sl 50:17; Jes 42:24, 25; Esk 3:7; Sef 3:2

Jeremía 5:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „böndin“.

Millivísanir

  • +Mík 3:1

Jeremía 5:6

Millivísanir

  • +Esr 9:6; Jes 59:12; Esk 23:19

Jeremía 5:7

Millivísanir

  • +Jós 23:6, 7; Jer 2:11; 12:16; Sef 1:4, 5

Jeremía 5:8

Millivísanir

  • +Esk 22:11

Jeremía 5:9

Millivísanir

  • +3Mó 26:25; Jer 9:9; 44:22; Nah 1:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 32

Jeremía 5:10

Millivísanir

  • +3Mó 26:44; Jer 46:28

Jeremía 5:11

Millivísanir

  • +Jes 48:8; Jer 3:20; Hós 5:7; 6:7

Jeremía 5:12

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Hann er ekki til“.

Millivísanir

  • +2Kr 36:15, 16; Jes 28:15
  • +Jer 23:17

Jeremía 5:13

Neðanmáls

  • *

    Það er, orð Guðs.

Jeremía 5:14

Millivísanir

  • +Jer 1:9
  • +Jer 23:29

Jeremía 5:15

Millivísanir

  • +Jer 1:15; 4:16; 25:9; Esk 7:24; Hab 1:6
  • +5Mó 28:49, 50

Jeremía 5:17

Millivísanir

  • +3Mó 26:16

Jeremía 5:18

Millivísanir

  • +Jer 4:27

Jeremía 5:19

Millivísanir

  • +5Mó 4:27; 28:48; 29:24, 25; 2Kr 7:21, 22

Jeremía 5:21

Millivísanir

  • +Jer 4:22
  • +Jes 59:10
  • +Jes 6:9; Esk 12:2; Mt 13:13

Jeremía 5:22

Millivísanir

  • +Job 38:8, 11; Sl 33:7; Okv 8:29

Jeremía 5:23

Millivísanir

  • +Sl 95:10; Jer 11:8

Jeremía 5:24

Millivísanir

  • +5Mó 11:14

Jeremía 5:25

Millivísanir

  • +5Mó 28:23, 24; Jer 3:3

Jeremía 5:27

Millivísanir

  • +Am 8:5; Mík 6:11, 12

Jeremía 5:28

Millivísanir

  • +Jes 1:23
  • +Sl 82:2

Jeremía 5:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 32

Jeremía 5:31

Millivísanir

  • +Jer 14:14; Hlj 2:14; Esk 13:6
  • +Jes 30:10; Jóh 3:19

Almennt

Jer. 5:1Esk 22:29; Mík 7:2
Jer. 5:2Jes 48:1
Jer. 5:32Kr 16:9
Jer. 5:32Kr 28:20–22; Jer 2:30
Jer. 5:3Sak 7:11
Jer. 5:3Sl 50:17; Jes 42:24, 25; Esk 3:7; Sef 3:2
Jer. 5:5Mík 3:1
Jer. 5:6Esr 9:6; Jes 59:12; Esk 23:19
Jer. 5:7Jós 23:6, 7; Jer 2:11; 12:16; Sef 1:4, 5
Jer. 5:8Esk 22:11
Jer. 5:93Mó 26:25; Jer 9:9; 44:22; Nah 1:2
Jer. 5:103Mó 26:44; Jer 46:28
Jer. 5:11Jes 48:8; Jer 3:20; Hós 5:7; 6:7
Jer. 5:122Kr 36:15, 16; Jes 28:15
Jer. 5:12Jer 23:17
Jer. 5:14Jer 1:9
Jer. 5:14Jer 23:29
Jer. 5:15Jer 1:15; 4:16; 25:9; Esk 7:24; Hab 1:6
Jer. 5:155Mó 28:49, 50
Jer. 5:173Mó 26:16
Jer. 5:18Jer 4:27
Jer. 5:195Mó 4:27; 28:48; 29:24, 25; 2Kr 7:21, 22
Jer. 5:21Jer 4:22
Jer. 5:21Jes 59:10
Jer. 5:21Jes 6:9; Esk 12:2; Mt 13:13
Jer. 5:22Job 38:8, 11; Sl 33:7; Okv 8:29
Jer. 5:23Sl 95:10; Jer 11:8
Jer. 5:245Mó 11:14
Jer. 5:255Mó 28:23, 24; Jer 3:3
Jer. 5:27Am 8:5; Mík 6:11, 12
Jer. 5:28Jes 1:23
Jer. 5:28Sl 82:2
Jer. 5:31Jer 14:14; Hlj 2:14; Esk 13:6
Jer. 5:31Jes 30:10; Jóh 3:19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 5:1–31

Jeremía

5 Gangið um stræti Jerúsalem,

lítið vandlega í kringum ykkur.

Leitið á torgunum og kannið

hvort þið finnið nokkurn sem stundar réttlæti+

og leitast við að vera trúfastur.

Þá mun ég fyrirgefa borginni.

 2 Þótt menn segi: „Svo sannarlega sem Jehóva lifir,“

sverja þeir samt falskan eið.+

 3 Jehóva, leita augu þín ekki að trúfesti?+

Þú slóst þá en það hafði ekkert að segja.

Þú gerðir næstum út af við þá en þeir streittust á móti aganum.+

Þeir gerðu andlit sín harðari en stein+

og vildu ekki snúa við.+

 4 En ég hugsaði með mér: „Þetta hlýtur að vera lágstéttarfólk.

Það hegðar sér heimskulega af því að það þekkir ekki veg Jehóva,

kröfur Guðs síns.

 5 Ég ætla að fara til stórmennanna og tala við þau.

Þau hljóta að þekkja veg Jehóva,

kröfur Guðs síns.+

En þau hafa öll brotið okið

og rifið af sér fjötrana.“*

 6 Þess vegna kemur ljón úr skóginum og ræðst á þau,

úlfur úr eyðimörkinni og herjar á þau.

Hlébarði liggur í leyni við borgir þeirra.

Allir sem fara út úr þeim verða rifnir í sundur

því að afbrot þeirra eru mörg,

ótrúmennska þeirra mikil.+

 7 Hvernig get ég fyrirgefið þér þetta?

Synir þínir hafa yfirgefið mig

og þeir sverja við falsguð.+

Ég gaf þeim allt sem þeir þurftu

en þeir frömdu hjúskaparbrot hvað eftir annað

og flykktust að húsi vændiskonu.

 8 Þeir eru eins og taumlausir graðhestar

og hneggja eftir konu annars manns.+

 9 „Ætti ég ekki að draga þá til ábyrgðar fyrir þetta?“ segir Jehóva.

„Ætti ég ekki að hefna mín á þjóð sem hegðar sér svona?“+

10 „Farið og eyðileggið víngarðsstalla hennar

en gereyðið þeim ekki.+

Takið burt nýsprottnar greinar hennar

því að þær tilheyra ekki Jehóva.

11 Ísraelsmenn og Júdamenn

hafa svikið mig illa,“ segir Jehóva.+

12 „Þeir hafa afneitað Jehóva og segja:

‚Hann gerir ekkert.*+

Engin ógæfa kemur yfir okkur,

við munum hvorki sjá sverð né hungursneyð.‘+

13 Spámennirnir blaðra út í loftið

og orðið* býr ekki í þeim.

Orð þeirra komi þeim í koll!“

14 Þess vegna segir Jehóva, Guð hersveitanna:

„Af því að þessir menn segja þetta

geri ég orð mín að eldi í munni þínum.+

Þetta fólk er viðurinn

sem eldurinn gleypir.“+

15 „Ísraelsmenn, ég leiði gegn ykkur þjóð sem býr langt í burtu,“+ segir Jehóva.

„Þessi þjóð er gamalgróin,

hún er ævaforn.

Þið kunnið ekki tungumál hennar

og skiljið ekki hvað hún segir.+

16 Örvamælir hennar er eins og opin gröf,

þeir eru allir stríðskappar.

17 Þeir gleypa í sig uppskeru þína og brauð,+

syni þína og dætur.

Þeir gleypa í sig sauði þína og nautgripi,

vínviði þína og fíkjutré.

Með sverði tortíma þeir víggirtu borgunum sem þú treystir á.“

18 „En jafnvel þá,“ segir Jehóva, „mun ég ekki gereyða ykkur.+ 19 Þegar fólk spyr: ‚Af hverju hefur Jehóva Guð okkar gert okkur allt þetta?‘ skaltu svara: ‚Þið yfirgáfuð mig til að þjóna útlendum guði í landi ykkar. Þess vegna munuð þið þjóna útlendingum í landi sem er ekki ykkar.‘“+

20 Tilkynnið þetta meðal afkomenda Jakobs

og boðið það í Júda:

21 „Hlustaðu á þetta, þú heimska og óskynsama þjóð:+

Þið hafið augu en sjáið ekki,+

eyru en heyrið ekki.+

22 ‚Óttist þið mig ekki?‘ segir Jehóva.

‚Ættuð þið ekki að skjálfa frammi fyrir mér?

Ég setti sandinn sem mörk fyrir hafið,

varanlegan tálma sem það kemst ekki yfir.

Þótt öldurnar komi með miklum ofsa bíða þær alltaf ósigur,

þótt þær drynji komast þær ekki yfir hann.+

23 En þetta fólk er þrjóskt og uppreisnargjarnt í hjarta sínu.

Það hefur beygt út af veginum og fer sínar eigin leiðir.+

24 Það hugsar ekki með sér:

„Óttumst Jehóva Guð okkar,

hann sem gefur regn á réttum tíma,

haustregnið og vorregnið,

hann sem tryggir okkur ákveðnar uppskeruvikur.“+

25 Afbrot ykkar hafa hrifsað þetta frá ykkur,

syndir ykkar svipt ykkur því sem er gott.+

26 Illmenni eru meðal þjóðar minnar.

Þau fylgjast með bráðinni eins og fuglafangarar í felum.

Þau leggja dauðagildrur

og veiða menn.

27 Eins og búr full af fuglum,

þannig eru hús þeirra full af svikum.+

Þess vegna eru þau orðin voldug og rík.

28 Þau eru feit og með stinna húð,

þau eru uppfull af illsku.

Þau verja ekki mál hinna föðurlausu+

heldur hugsa bara um eigin velgengni.

Þau leyfa hinum fátæku ekki að ná rétti sínum.‘“+

29 „Ætti ég ekki að draga þau til ábyrgðar fyrir þetta?“ segir Jehóva.

„Ætti ég ekki að hefna mín á þjóð sem hegðar sér svona?

30 Það sem á sér stað í landinu er skelfilegt og hryllilegt:

31 Spámennirnir bera fram lygar+

og prestarnir beita valdi sínu til að drottna yfir fólkinu,

og þjóð minni líkar það vel.+

En hvað ætlið þið að gera þegar endalokin koma?“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila