Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 42
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Byggingarnar með matsölunum (1–14)

      • Allar hliðar musterisins mældar (15–20)

Esekíel 42:1

Millivísanir

  • +Esk 40:2
  • +Esk 42:13
  • +Esk 41:12, 15

Esekíel 42:2

Neðanmáls

  • *

    Hér er átt við langa alin. Sjá viðauka B14.

Esekíel 42:3

Millivísanir

  • +Esk 41:10

Esekíel 42:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „salina“.

  • *

    Í grísku Sjötíumannaþýðingunni segir: „100 álna langur.“ Í hebreska textanum stendur: „einnar álnar vegur.“ Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Esk 42:10, 11

Esekíel 42:10

Millivísanir

  • +Esk 41:12; 42:1

Esekíel 42:11

Millivísanir

  • +Esk 42:4

Esekíel 42:12

Millivísanir

  • +Esk 42:9

Esekíel 42:13

Millivísanir

  • +Esk 42:1
  • +3Mó 6:14, 16; 7:1, 6; 10:12, 13; 24:8, 9; 4Mó 18:10; Esk 40:46
  • +3Mó 2:3; 4Mó 18:9; Neh 13:5

Esekíel 42:14

Millivísanir

  • +2Mó 28:40; 29:8, 9; 3Mó 8:13; Esk 44:19

Esekíel 42:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innra húsið“.

Millivísanir

  • +Esk 40:6

Esekíel 42:16

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Esekíel 42:20

Millivísanir

  • +Esk 40:5
  • +Esk 45:1, 2
  • +3Mó 10:10; Esk 44:23; 2Kor 6:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 32

Almennt

Esek. 42:1Esk 40:2
Esek. 42:1Esk 42:13
Esek. 42:1Esk 41:12, 15
Esek. 42:3Esk 41:10
Esek. 42:4Esk 42:10, 11
Esek. 42:10Esk 41:12; 42:1
Esek. 42:11Esk 42:4
Esek. 42:12Esk 42:9
Esek. 42:13Esk 42:1
Esek. 42:133Mó 6:14, 16; 7:1, 6; 10:12, 13; 24:8, 9; 4Mó 18:10; Esk 40:46
Esek. 42:133Mó 2:3; 4Mó 18:9; Neh 13:5
Esek. 42:142Mó 28:40; 29:8, 9; 3Mó 8:13; Esk 44:19
Esek. 42:15Esk 40:6
Esek. 42:20Esk 40:5
Esek. 42:20Esk 45:1, 2
Esek. 42:203Mó 10:10; Esk 44:23; 2Kor 6:17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 42:1–20

Esekíel

42 Hann leiddi mig nú út í norðurhluta ytri forgarðsins.+ Hann fór með mig að byggingunni með matsölunum sem stóð við opna svæðið+ og var norðan við aðliggjandi byggingu.+ 2 Hún var 100 álnir* á lengd norðan megin, þar sem gengið var inn, og 50 álnir á breidd. 3 Hún stóð milli innri forgarðsins sem var 20 álnir á breidd+ og stéttarinnar í ytri forgarðinum. Matsalirnir voru á þrem hæðum með svölum sem sneru hverjar að öðrum. 4 Fyrir framan matsalina* var gangvegur,+ 10 álna breiður og 100 álna langur.* Gengið var inn í matsalina norðan megin. 5 Matsalirnir á efstu hæð byggingarinnar voru minni en á neðstu hæð og miðhæðinni því að svalirnar tóku sitt pláss. 6 Matsalirnir voru á þrem hæðum en þar voru engir stólpar eins og í forgörðunum. Þess vegna var minna gólfpláss í sölunum á efstu hæð en á miðhæðinni og minna á miðhæðinni en neðstu hæð.

7 Frá matsölunum sem sneru að ytri forgarðinum var steinveggur beint á móti hinum matsölunum, 50 álna langur. 8 Byggingin með matsölunum sem sneri að ytri forgarðinum var 50 álnir á lengd en sú sem sneri að helgidóminum 100 álnir. 9 Inngangur var að matsölunum í austurendanum þar sem gengið var upp að þeim úr ytri forgarðinum.

10 Sunnan megin voru einnig matsalir fyrir innan steinvegginn að forgarðinum í austri. Þeir stóðu við opna svæðið og bygginguna.+ 11 Fyrir framan þá var gangvegur eins og við matsalina norðan megin.+ Matsalirnir voru jafn langir og breiðir og norðan megin. Þeir voru eins að gerð og útgangar voru með sama sniði. 12 Inngangar matsalanna norðan megin og sunnan megin voru eins. Hægt var að ganga inn um inngang á steinveggnum austan megin við enda gangvegarins.+

13 Síðan sagði hann við mig: „Matsalirnir norðan megin og matsalirnir sunnan megin við opnu svæðin+ eru heilögu matsalirnir þar sem prestarnir sem ganga fram fyrir Jehóva borða hinar háheilögu fórnir.+ Þar leggja þeir háheilögu fórnirnar, kornfórnina, syndafórnina og sektarfórnina, því að staðurinn er heilagur.+ 14 Eftir að prestarnir eru komnir inn á heilaga svæðið mega þeir ekki fara út í ytri forgarðinn fyrr en þeir eru farnir úr fötunum sem þeir þjóna í+ af því að þau eru heilög. Þeir eiga að skipta um föt áður en þeir fara út á þau svæði sem fólkið hefur aðgang að.“

15 Þegar hann var búinn að mæla innra musterissvæðið* leiddi hann mig út um hliðið sem snýr í austur+ og mældi allt svæðið.

16 Hann mældi austurhliðina með mælistikunni.* Hún var 500 mælistikur enda á milli.

17 Hann mældi norðurhliðina og hún var 500 mælistikur á lengd.

18 Hann mældi suðurhliðina og hún var 500 mælistikur á lengd.

19 Hann gekk að vesturhliðinni og mældi hana. Hún var 500 mælistikur á lengd.

20 Hann mældi svæðið á allar fjórar hliðar. Kringum það var múr+ sem var 500 mælistikur á lengd og 500 á breidd.+ Hann skildi á milli þess sem var heilagt og þess sem var það ekki.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila