-
Höfuðþættir LjóðaljóðannaVarðturninn – 2006 | 1. nóvember
-
-
1:2, 3 — Af hverju er minningin um ástarjátningar fjárhirðisins eins og vín og nafn hans eins og olía? Vín gleður hjarta mannsins og það er róandi að smyrja höfuðið með olíu. Minningin um nafn piltsins og ást hans styrkti stúlkuna og hughreysti hana. (Sálmur 23:5; 104:15) Sannkristnum mönnum, einkum hinum andasmurðu, finnst það sömuleiðis styrkjandi og hvetjandi að íhuga kærleikann sem Jesús Kristur hefur sýnt þeim.
-
-
Höfuðþættir LjóðaljóðannaVarðturninn – 2006 | 1. nóvember
-
-
1:2; 2:6. Þegar karl og kona eru að draga sig saman getur verið við hæfi að þau tjái hvort öðru ást sína með ýmsum hætti. Þau þurfa hins vegar að gæta þess að hrein væntumþykja búi að baki en ekki óhreinar ástríður sem gætu orðið kveikjan að kynferðislegu siðleysi. — Galatabréfið 5:19.
-