FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 24-28
Jehóva annast fólk sitt
Jehóva er eins og örlátur gestgjafi sem sér okkur fyrir nóg af andlegri fæðu.
„Drottinn allsherjar mun ... búa öllum þjóðum veislu.“
Þegar fólk borðaði saman á biblíutímanum gaf það til kynna frið og vináttu.
„Veislu ... með réttum úr olíu og merg og skírðu dreggjavíni.“
Veislumatur og tært vín táknaði bestu andlegu fæðuna sem Jehóva sér okkur fyrir.