Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Farið og gerið fólk að lærisveinum
    „Komið og fylgið mér“
    • 11 Jesús kenndi lærisveinunum að treysta á Jehóva. Hann sagði við þá: „Útvegið ykkur ekki gull, silfur eða kopar til að hafa í peningabelti ykkar og takið ekki nestispoka til ferðarinnar, föt til skiptanna, sandala eða staf því að verkamaðurinn verðskuldar mat sinn.“ (Matteus 10:9, 10) Ferðalangar tóku gjarnan með sér lausafé, poka undir vistir og aukaskó.a Þegar Jesús segir lærisveinunum að gera sér ekki áhyggjur af slíku er hann í rauninni að segja þeim að treysta algerlega á Jehóva í þeirri vissu að hann sjái þeim farborða. Jehóva myndi sjá fyrir þörfum þeirra á þann hátt að þeir sem tækju við fagnaðarboðskapnum myndu sýna þeim gestrisni eins og venja var í Ísrael. – Lúkas 22:35.

  • Farið og gerið fólk að lærisveinum
    „Komið og fylgið mér“
    • 11 Jesús kenndi lærisveinunum að treysta á Jehóva. Hann sagði við þá: „Útvegið ykkur ekki gull, silfur eða kopar til að hafa í peningabelti ykkar og takið ekki nestispoka til ferðarinnar, föt til skiptanna, sandala eða staf því að verkamaðurinn verðskuldar mat sinn.“ (Matteus 10:9, 10) Ferðalangar tóku gjarnan með sér lausafé, poka undir vistir og aukaskó.a Þegar Jesús segir lærisveinunum að gera sér ekki áhyggjur af slíku er hann í rauninni að segja þeim að treysta algerlega á Jehóva í þeirri vissu að hann sjái þeim farborða. Jehóva myndi sjá fyrir þörfum þeirra á þann hátt að þeir sem tækju við fagnaðarboðskapnum myndu sýna þeim gestrisni eins og venja var í Ísrael. – Lúkas 22:35.

  • Farið og gerið fólk að lærisveinum
    „Komið og fylgið mér“
    • a Þegar talað er um peningabelti er hugsanlega átt við belti með vösum fyrir lausafé. Nestispokinn var notaður undir nesti og aðrar nauðsynjar. Hann var yfirleitt úr leðri og borinn um öxl.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila