-
„Okkur ber að hlýða Guði“Vitnum ítarlega um ríki Guðs
-
-
7, 8. Hvaða áhrif hafa fyrirmæli engilsins eflaust haft á postulana og hvaða spurningar ættum við að spyrja okkur?
7 Meðan postularnir sátu í fangelsi og biðu réttarhaldanna veltu þeir kannski fyrir sér hvort þeir myndu deyja píslarvættisdauða af hendi óvina sinna. (Matt. 24:9) En um nóttina gerðist eitthvað mjög óvænt – ‚engill Jehóva opnaði fangelsisdyrnar‘.b (Post. 5:19) Engillinn gaf þeim síðan skýr fyrirmæli: „Farið í musterið og haldið áfram að flytja fólkinu boðskapinn.“ (Post. 5:20) Þessi fyrirmæli hafa eflaust fullvissað postulana um að þeir hefðu verið að gera hið rétta. Trúlega hafa orð engilsins líka styrkt þá til að vera staðfastir hvað sem á dyndi. Postularnir voru fullir trúar og hugrekkis og „fóru í musterið í dögun og tóku að kenna“. – Post. 5:21.
-
-
„Okkur ber að hlýða Guði“Vitnum ítarlega um ríki Guðs
-
-
b Þetta er fyrsta dæmið af um það bil 20 þar sem talað er beint um engla í Postulasögunni. Áður, í Postulasögunni 1:10, er talað óbeint um engla sem „menn í hvítum fötum“.
-