FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | RÓMVERJABRÉFIÐ 7-8
Bíður þú eftirvæntingarfullur?
„Sköpunin“: Þeir sem eiga þá von að lifa á jörð.
„Guðs börn verði opinber“: Þegar hinir andasmurðu taka þátt með Kristi í því að eyða illu heimskerfi Satans.
„Í þeirri von“: Loforð Jehóva um frelsun vegna dauða Jesú og upprisu.
„Verði leyst úr ánauð sinni undir hverfulleikanum“: Stigvaxandi frelsun undan áhrifum syndar og dauða.