-
Hvernig getur fjölskyldan þín notið hamingju? – 2. hlutiVon um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
4. Sýndu kærleika
Það getur tekið á að ala upp barn. Hvernig getur Biblían hjálpað? Lesið Jakobsbréfið 1:19, 20 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:
Hvernig geta foreldrar sýnt kærleika þegar þeir tala við börnin sín?
Hvers vegna ætti foreldri aldrei að aga barnið sitt í reiði?a
-
-
Hvernig getur fjölskyldan þín notið hamingju? – 2. hlutiVon um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
a Í Biblíunni merkir ‚agi‘ að kenna, leiðbeina og leiðrétta. Hann á aldrei við um illa meðferð eða grimmd. – Orðskviðirnir 4:1.
-