Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 70
  • Metum rétt það sem máli skiptir

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Metum rétt það sem máli skiptir
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Metum rétt það sem máli skiptir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Göngum með Guði
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • 3. hluti
    Biblíustundin mín
  • Búin undir boðunina
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 70

Söngur 70

Metum rétt það sem máli skiptir

Prentuð útgáfa

(Filippíbréfið 1:10)

1. Með góðri dómgreind glæðum við skilning

og getum séð hvað rétt er,

og skilið vel hvað mest skiptir máli

og metið hvað gera ber.

Hötum allt illt, ýtum því brott,

elskum allt gott,

iðkum í bræðrahug biblíunám

byggt á Guðs spám,

gerum það mest sem er mikilvægt.

2. Hvað skiptir meira máli í dag

en að miðla Guðsríkisfrétt,

að finna sauði föðurins góða

svo fái þeir valið rétt?

Kenna þeim vel vert er og brýnt,

við getum sýnt

ást er við hjálpum þeim frelsi að fá,

fegurð Guðs sjá.

Starf okkar metum sem mikilvægt.

3. Ef gerum það sem Guð skiptir máli,

þá gerist traust okkar trú.

Og friður æðri almennri hugsun

mun efla von okkar nú.

Þá eignumst við vini í raun,

vaxa þau laun,

blessanir hljótum sem höfum nú lært,

höfum séð tært

allt það sem meta skal mikilvægt.

(Sjá einnig Sálm. 97:10; Matt. 22:37; Jóh. 21:15-17; Post. 10:42.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila