Tökum framförum í boðunarstarfinu – boðum fagnaðarerindið í dyrasíma
Af hverju er það mikilvægt? Það getur virst mjög erfitt að boða fagnaðarerindið í dyrasíma. Hvað getum við gert til að láta það ekki draga úr kostgæfni okkar? Höfum í huga að eina leiðin til að ná til sumra með fagnaðarerindið er í dyrasíma. (Rómv. 10:14) Reynslan sýnir að það er hægt að boða fagnaðarerindið á árangursríkan hátt með þessum hætti. (Sjá árbókina 2011 bls. 65-66 og árbókina 2000 bls. 54 gr. 3.) Íhugaðu eftirfarandi tillögur:
Prófaðu eftirfarandi í mánuðinum:
Hafið smá æfingu fyrir boðunarstarfið í tilbeiðslustund fjölskyldunnar og látið þátttakendur snúa baki hvor í annan.