FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ORÐSKVIÐIRNIR 17-21
Vinnum að friði
Það er engin tilviljun að það ríkir friður meðal fólks Jehóva. Þegar ósætti kemur upp verða tilfinningar oft mjög sterkar, en leiðbeiningar í orði Guðs eru enn sterkari.
Þegar á reynir vinna trúir þjónar Guðs að friði með því að ...
halda ró sinni.
ganga úr skugga um að þeir þekki alla málavexti áður en þeir svara.
fyrirgefa þeim af kærleika sem gera á hlut þeirra.