Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 115
  • Gerum veg okkar gæfuríkan

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Gerum veg okkar gæfuríkan
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Lífið er kraftaverk
    Lofsyngjum Jehóva
  • Lífið er kraftaverk
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Líf brautryðjandans
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðfastir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 115

Söngur 115

Gerum veg okkar gæfuríkan

Prentuð útgáfa

(Jósúa 1:8)

1. Drottins orð er svo dásamlegt;

dag hvern lesum við það.

Lágum rómi það lesum vel,

leiðum hugann því að.

Ætíð knýi það okkar skref,

allt sem við viljum tjá.

(VIÐLAG)

Lesum, hugleiðum, hlýðum góð,

hlustum Jehóva á.

Honum daglega fylgjum fróð,

farnast okkur vel þá.

2. Á sig konungur Ísraels

einatt kvöð þessa tók:

,Eftirrit sjálfur rita af

reglum Drottins í bók.

Síðan lest þú þær sérhvern dag,

svo þeim víkir ei frá.‘

(VIÐLAG)

Lesum, hugleiðum, hlýðum góð,

hlustum Jehóva á.

Honum daglega fylgjum fróð,

farnast okkur vel þá.

3. Er við nærumst á orði Guðs

okkar von verður skær.

Kvíðin hjörtu þá kynnast ró,

kraftinn trú á Guð fær.

Þegar orð hans við þráum heitt

þroska munum við ná.

(VIÐLAG)

Lesum, hugleiðum, hlýðum góð,

hlustum Jehóva á.

Honum daglega fylgjum fróð,

farnast okkur vel þá.

(Sjá einnig 5. Mós. 17:18; 1. Kon. 2:3, 4; Sálm. 119:1; Jer. 7:23.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila