FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 32-34
Tákn um að Ísraelsþjóðin yrði endurreist
Prentuð útgáfa
Jeremía gerði ráðstafanir til að kaupa akurinn.
Jehóva sýndi gæsku og lofaði að fyrirgefa hinum herleiddu, sem brugðust rétt við aga hans, og leyfa þeim að snúa heim til Ísraels.