Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 150
  • Sækjum fram fyrir Guð

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Sækjum fram fyrir Guð
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Verum framsækin
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Þú gafst þinn einkason
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Kennum þeim að vera staðföst
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Líf brautryðjandans
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 150

Söngur 150

Sækjum fram fyrir Guð

Prentuð útgáfa

(Matteus 9:37, 38)

  1. Jehóva veit hvers þörfnumst við.

    Hann gleður fólk og veitir lið.

    Hann býður þér á ýmsan hátt

    í verki nú að eiga þátt.

    (VIÐLAG)

    Sækjum fram fyrir Guð

    hvar sem þörf er á.

    Fús mætum hverri þörf, það mun best

    kærleik okkar tjá.

  2. Um allan heim er mikil þörf,

    því sækjum fram og hefjum störf.

    Við veitum hjálp og segjum frá

    að rætist brátt Guðs góða spá.

    (VIÐLAG)

    Sækjum fram fyrir Guð

    hvar sem þörf er á.

    Fús mætum hverri þörf, það mun best

    kærleik okkar tjá.

  3. Og heima við, í næsta bæ,

    við reisum sal, ég færni næ.

    Ný tungumál ég læri fús,

    flyt góða frétt í sérhvert hús.

    (VIÐLAG)

    Sækjum fram fyrir Guð

    hvar sem þörf er á.

    Fús mætum hverri þörf, það mun best

    kærleik okkar tjá.

(Sjá einnig Jóh. 4:35; Post. 2:8; Rómv. 10:14.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila