Páll og Barnabas frammi fyrir Sergíusi Páli.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 12-14
Barnabas og Páll gera menn að lærisveinum á fjarlægum slóðum
Þrátt fyrir grimmilegar ofsóknir unnu Barnabas og Páll að því hörðum höndum að hjálpa auðmjúku fólki að taka kristna trú.
Þeir boðuðu fólki af mismunandi bakgrunni trúna.
Þeir hvöttu nýja lærisveina til að „vera staðfastir í trúnni“.