Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 2 bls. 5
  • Samtalsform

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Samtalsform
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Eldmóður
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Að vera eðlilegur
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Sannfæringarkraftur
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Hlýja og samkennd
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 2 bls. 5

ÞJÁLFUNARLIÐUR 2

Samtalsform

Biblíuvers sem er vitnað í

2. Korintubréf 2:17

YFIRLIT: Talaðu á eðlilegan og einlægan hátt sem endurspeglar viðhorf þitt til umræðuefnisins og áheyrenda þinna.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Undirbúðu þig vandlega og í bæn. Biddu Jehóva um hjálp til að einbeita þér að því sem þú ætlar að segja en ekki sjálfum þér. Hafðu meginatriðin sem þú ætlar að benda á skýrt í huga. Settu efnið fram með eigin orðum í stað þess að lesa upp orð fyrir orð.

    Gott ráð

    Ef þú ætlar að lesa beint upp úr Biblíunni eða öðru riti skaltu kynna þér efnið vel til að geta lesið það reiprennandi. Ef þú vitnar í orð annarra ættirðu að lesa með tilfinningu en forðast of mikil tilþrif.

  • Talaðu frá hjartanu. Veltu fyrir þér hvers vegna áheyrendur þínir þurfa að heyra boðskapinn. Einbeittu þér að áheyrendum. Þá mun líkamsstaða, látbragð og svipbrigði endurspegla einlægni og hlýju.

    Gott ráð

    Ekki rugla því saman að vera eðlilegur og kæruleysislegur. Sýndu boðskapnum virðingu með því að tala skýrt og rétt mál.

  • Horfðu á áheyrendur. Hafðu augnasamband ef það þykir viðeigandi. Horfðu á einn áheyranda í einu þegar þú flytur ræðu, í stað þess að horfa eða skima yfir allan hópinn.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila