Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 15 bls. 18
  • Sannfæringarkraftur

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Sannfæringarkraftur
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Sannfæringarkraftur
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Eldmóður
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Samtalsform
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Fræðandi fyrir áheyrendur
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 15 bls. 18

ÞJÁLFUNARLIÐUR 15

Sannfæringarkraftur

Biblíuvers sem vitnað er í

1. Þessaloníkubréf 1:5

YFIRLIT: Sýndu að þú sért sannfærður um sannleikann og að það sem þú segir sé mikilvægt.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Undirbúðu þig vandlega. Rannsakaðu efnið þangað til þú skilur hvernig rökin í Biblíunni sýna fram á sannleiksgildi þess. Reyndu að lýsa meginatriðunum í verkefni þínu með fáeinum einföldum orðum. Beindu athyglinni að því hvernig efnið getur hjálpað þeim sem hlusta. Biddu um heilagan anda.

    Gott ráð

    Æfðu þig með því að lesa ræðuna upphátt til að þú sért vel heima í efninu og til að bæta flutninginn.

  • Notaðu orð sem gefa til kynna að þú sért sannfærður. Notaðu eigin orð frekar en að endurtaka það sem stendur í riti. Tjáðu þig þannig að það sýni að þú sért sannfærður um það sem þú segir.

  • Sýndu áhuga og einlægni. Talaðu nógu hátt. Þar sem það telst viðeigandi skaltu hafa augnsamband við áheyrendur.

    Gott ráð

    Ruglaðu því ekki saman að tjá sannfæringu og vera kreddufastur, ýtinn eða skorta háttvísi. Þú skalt höfða til áheyrenda þinna með kærleika þótt þú talir af ákafa og áhuga.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila