Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 108
  • Elska Guðs er trúföst

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Elska Guðs er trúföst
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Elska Guðs er trúföst
    Lofsyngjum Jehóva
  • Hvaða þýðingu hefur tryggur kærleikur Jehóva fyrir þig?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2021
  • Jehóva hefur yndi af tryggum kærleik – hvað um þig?
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2017
  • Sýnum tryggð
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 108

SÖNGUR 108

Elska Guðs er trúföst

Prentuð útgáfa

(Jesaja 55:1-3)

  1. 1. Elska Guðs trúföst er,

    umhyggju hann auðsýnir mér.

    Guð í kærleika gaf sinn son,

    gjald það opnaði mönnum von.

    Okkur lífið er unnt að fá,

    eilíft frelsi sem allir þrá.

    (VIÐLAG)

    Komið þið nú, þyrstu menn,

    þiggið lífsins vatnið tært.

    Lífið öðlist allir menn,

    ást Guðs fær endurnært.

  2. 2. Elska Guðs trúföst er,

    allt hans verk því glöggt vitni ber.

    Kærleik mikinn hann kaus að tjá,

    krýndi Jesú Krist himni á.

    Fyrirætlun hans uppfyllt er,

    augljóslega hans ríki’ er hér.

    (VIÐLAG)

    Komið þið nú, þyrstu menn,

    þiggið lífsins vatnið tært.

    Lífið öðlist allir menn,

    ást Guðs fær endurnært.

  3. 3. Elska Guðs trúföst er,

    andinn auki kærleik hjá mér.

    Mildum hjálpum og menntum þá,

    megi nærast þeir Guði hjá.

    Og með ákafa prédikum,

    allir elsku Guðs heyri um.

    (VIÐLAG)

    Komið þið nú, þyrstu menn,

    þiggið lífsins vatnið tært.

    Lífið öðlist allir menn,

    ást Guðs fær endurnært.

(Sjá einnig Sálm 33:5; 57:11; Ef. 1:7, 8.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila