Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • nwt bls. 22
  • Spurning 11: Hvað gerist við dauðann?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Spurning 11: Hvað gerist við dauðann?
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
Biblían – Nýheimsþýðingin
Spurning 11: Hvað gerist við dauðann?

SPURNING 11

Hvað gerist við dauðann?

„Hann gefur upp andann og snýr aftur til moldarinnar, á þeim degi tekur hugsun hans enda.“

Sálmur 146:4

„Þeir sem lifa vita að þeir munu deyja en hinir dánu vita ekki neitt … Allt sem þú getur gert skaltu gera af öllu afli því að í gröfinni, þangað sem þú ferð, er hvorki starfsemi, áform, þekking né viska.“

Prédikarinn 9:5, 10

„Síðan bætti [Jesús] við: ‚Lasarus vinur okkar er sofnaður en nú fer ég þangað til að vekja hann.‘ En Jesús átti við að hann væri dáinn. Þeir héldu hins vegar að hann væri að tala um venjulegan svefn. Jesús sagði þá berum orðum: ‚Lasarus er dáinn.‘“

Jóhannes 11:11, 13, 14

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila