Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • nwt bls. 26-bls. 27
  • Spurning 15: Hvernig geturðu fundið hamingjuna?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Spurning 15: Hvernig geturðu fundið hamingjuna?
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
Biblían – Nýheimsþýðingin
Spurning 15: Hvernig geturðu fundið hamingjuna?

SPURNING 15

Hvernig geturðu fundið hamingjuna?

Stelpa gefur pabba sínum mynd sem hún teiknaði fyrir hann.

„Betri er grænmetisréttur með kærleika en nautasteik með hatri.“

Orðskviðirnir 15:17

„Ég, Jehóva, er Guð þinn sem kenni þér það sem er þér fyrir bestu og vísa þér veginn sem þú átt að ganga.“

Jesaja 48:17

„Þeir sem skynja andlega þörf sína eru hamingjusamir því að himnaríki tilheyrir þeim.“

Matteus 5:3

„Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“

Matteus 22:39

„Eins og þið viljið að aðrir geri fyrir ykkur skuluð þið gera fyrir þá.“

Lúkas 6:31

„Þeir sem heyra orð Guðs og fara eftir því, þeir eru hamingjusamir.“

Lúkas 11:28

„Eigur manns veita honum ekki líf þótt hann búi við allsnægtir.“

Lúkas 12:15

„Ef við höfum mat og fatnað skulum við því láta okkur það nægja.“

1. Tímóteusarbréf 6:8

„Það er ánægjulegra að gefa en þiggja.“

Postulasagan 20:35

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila