Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • nwt bls. 30-bls. 31
  • Spurning 17: Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Spurning 17: Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
Biblían – Nýheimsþýðingin
Spurning 17: Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?

SPURNING 17

Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?

EIGINMENN/FEÐUR

„Á sama hátt á eiginmaður að elska konu sína eins og eigin líkama. Sá sem elskar konu sína elskar sjálfan sig. Enginn hefur nokkurn tíma hatað eigin líkama heldur nærir hann líkamann og annast … hver og einn [á] að elska eiginkonu sína eins og sjálfan sig.“

Efesusbréfið 5:28, 29, 33

„Feður, ergið ekki börnin ykkar heldur alið þau upp með því að aga þau og leiðbeina þeim eins og Jehóva vill.“

Efesusbréfið 6:4

EIGINKONUR

„Konan beri djúpa virðingu fyrir manni sínum.“

Efesusbréfið 5:33

„Konur, verið undirgefnar eiginmönnum ykkar eins og Drottinn ætlast til.“

Kólossubréfið 3:18

BÖRN

„Börn, hlýðið foreldrum ykkar í samræmi við vilja Drottins því að það er rétt. ‚Sýndu föður þínum og móður virðingu‘ – það er fyrsta boðorðið með loforði – ‚til að þér gangi vel og þú verðir langlífur á jörðinni.‘“

Efesusbréfið 6:1–3

„Börn, hlýðið foreldrum ykkar í öllu því að það gleður Drottin.“

Kólossubréfið 3:20

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila