Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • nwt bls. 34-bls. 35
  • Spurning 19: Hvað innihalda bækur Biblíunnar?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Spurning 19: Hvað innihalda bækur Biblíunnar?
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • Millifyrirsagnir
  • HEBRESKU RITNINGARNAR (GAMLA TESTAMENTIÐ)
  • GRÍSKU RITNINGARNAR (NÝJA TESTAMENTIÐ)
Biblían – Nýheimsþýðingin
Spurning 19: Hvað innihalda bækur Biblíunnar?

SPURNING 19

Hvað innihalda bækur Biblíunnar?

HEBRESKU RITNINGARNAR (GAMLA TESTAMENTIÐ)

MÓSEBÆKURNAR (5 BÆKUR):

1. til 5. Mósebók

Frá sköpuninni til stofnunar Ísraelsþjóðarinnar.

SÖGULEGAR BÆKUR (12 BÆKUR):

Jósúabók, Dómarabókin, Rutarbók

För Ísraelsmanna inn í fyrirheitna landið og atburðir í tengslum við það.

1. og 2. Samúelsbók, 1. og 2. Konungabók, 1. og 2. Kroníkubók

Saga Ísraelsþjóðarinnar fram að eyðingu Jerúsalem.

Esrabók, Nehemíabók, Esterarbók

Saga Gyðinga eftir heimkomuna úr útlegðinni í Babýlon.

LJÓÐRÆNAR BÆKUR (5 BÆKUR):

Jobsbók, Sálmarnir, Orðskviðirnir, Prédikarinn, Ljóðaljóðin

Safn spakmæla og ljóða.

SPÁDÓMSBÆKUR (17 BÆKUR):

Jesaja, Jeremía, Harmljóðin, Esekíel, Daníel, Hósea, Jóel, Amos, Óbadía, Jónas, Míka, Nahúm, Habakkuk, Sefanía, Haggaí, Sakaría, Malakí

Spádómar sem snerta þjóð Guðs.

GRÍSKU RITNINGARNAR (NÝJA TESTAMENTIÐ)

GUÐSPJÖLLIN (4 BÆKUR):

Matteus, Markús, Lúkas, Jóhannes

Sagan af ævi og þjónustu Jesú.

POSTULASAGAN (1 BÓK):

Saga fyrstu ára kristna safnaðarins og trúboðs hans.

BRÉFIN (21 BÓK):

Rómverjabréfið, 1. og 2. Korintubréf, Galatabréfið, Efesusbréfið, Filippíbréfið, Kólossubréfið, 1. og 2. Þessaloníkubréf

Bréf til ýmissa kristinna safnaða.

1. og 2. Tímóteusarbréf, Títusarbréfið, Fílemonsbréfið

Bréf til kristinna einstaklinga.

Hebreabréfið, Jakobsbréfið, 1. og 2. Pétursbréf, 1., 2. og 3. Jóhannesarbréf, Júdasarbréfið

Almenn bréf til kristinna manna.

OPINBERUNARBÓKIN (1 BÓK):

Spádómlegar sýnir sem Jóhannes fékk að sjá.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila