4. HLUTI
„Guð er kærleikur“
Af öllum eiginleikum Jehóva er það kærleikurinn sem hæst ber. Hann höfðar líka sterkast til okkar. Þegar við kynnum okkur þennan fagra eiginleika glöggvum við okkur á því hvers vegna Biblían segir að Guð sé kærleikur. – 1. Jóhannesarbréf 4:8.