Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 21
  • Sælir eru miskunnsamir

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Sælir eru miskunnsamir
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • „Faðir yðar er miskunnsamur“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2007
  • Við þjónum Guði sem er „ríkur að miskunn“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2021
  • Hvernig getum við lagt stund á miskunn?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2007
  • „Sælir eru miskunnsamir“
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 21

Söngur 21

Sælir eru miskunnsamir

Prentuð útgáfa

(Matteus 5:7)

1. Hve sælir eru mildir menn,

Guð metur slíka fegurð enn.

Hann þráir þeim að gefa grið

sem göfugt elska réttlætið.

Við Golgata sást guðleg náð

því gjald til lausnar var hans ráð.

Í miskunn fer með mannlegt hold,

þess minnist að við erum mold.

2. Guðs fyrirgefning friðar þá

sem fúsir öðrum miskunn tjá.

Af náð Guðs þeir því njóta góðs

af nægtum Drottins fórnarblóðs.

Með gleði miskunn miðla þeir

og mildir boða orð Guðs meir.

Af gæsku segja: „Gleðjist þú

því Guðsríki er komið nú.“

3. Guðs elsku lítillátir sjá,

þá ljúft hann dæmir himni frá.

Hans miskunn kynnast munu vel

því milt þeir sýndu hjartaþel.

Ef mjög við glæðum milda lund

og miskunn sýnum hverja stund

þá verður okkur venja töm

að vera ætíð miskunnsöm.

(Sjá einnig Lúk. 6:36; Rómv. 12:8; Jak. 2:13.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila