Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 24
  • Horfið á sigurlaunin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Horfið á sigurlaunin
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Horfðu á sigurlaunin
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Látið ekkert hafa af ykkur sigurlaunin
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2017
  • Horfum til launanna
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2009
  • Friðurinn sem við njótum
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 24

Söngur 24

Horfið á sigurlaunin

Prentuð útgáfa

(2. Korintubréf 4:18)

1. Er augu blindra aftur sjá,

hvert eyra aftur heyra má,

er eyðimörkin aldin ber

og eftir sandauðn lækur fer,

úr helju ástvin heimtum við,

sér haltur léttir eins og kið,

sú hamingja þér hlotnast má

ef horfirðu sigurlaun á.

2. Er mállaus aftur mæla fær

og mönnum hverfur elliblær,

er gjöful jörðin gróður ber

og gæðin aldrei þrjóta hér,

er barnasöngvar lífga lag

og loftið fyllist gleðibrag,

þá sérðu látna lífið fá

ef laun Drottins horfirðu á.

3. Er kið og úlfur kjósa frið

og kálf hjá birnu sjáið þið,

þau lítill drengur leiðir öll

og ljúfu barnsins þýðast köll,

er tár á augum aldrei sjást

og enginn mun þar framar þjást,

þann dýrðarheim þeir hollu sjá

sem horfa Guðs sigurlaun á.

(Sjá einnig Jes. 11:6-9; 35:5-7; Jóh. 11:24.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila