Röng hegðun
Hvaða hegðun fordæmir Biblían?
Að mynda sundrung og ýta undir sértrúarklofning
Að þiggja eða greiða mútur
2Mó 23:8; Sl 26:9, 10; Okv 17:23
Sjá einnig 5Mó 10:17; 16:19; Sl 15:1, 5.
Dæmi úr Biblíunni:
1Sa 8:1–5 – Synir Samúels spámans þiggja mútur og fella óréttláta dóma í stað þess að fylgja góðri fyrirmynd föður síns.
Neh 6:10–13 – Andstæðingar ráða Semaja til þess að flytja falskan spádóm til að hræða Nehemía landstjóra og hægja á vinnu tileinkaðri Jehóva.
Pos 24:26, 27 – Páll postuli greiðir Felix landstjóra ekki múturnar sem hann vonast til að fá.
Blygðunarlaus hegðun; óhreinleiki; siðleysi; hjúskaparbrot
Sjá „Kynferðislegt siðleysi“.
Deilur; ofbeldi
Sjá einnig 1Tí 3:2, 3; Tít 1:7.
Dæmi úr Biblíunni:
2Mó 21:22–27 – Móselögin krefjast þess að mönnum sem beita aðra ofbeldi og særa þá eða verða þeim að bana sé refsað.
Gróft orðbragð og grófir brandarar
Háð
Sjá einnig Okv 17:5; 22:10; 2Pé 3:3, 4.
Dæmi úr Biblíunni:
2Kr 36:15–21 – Uppreisnargjörn þjóð Guðs hæðist að sendiboðum Guðs og gerir gys að spámönnum hans. Henni er refsað harðlega fyrir það.
Job 12:4; 17:2; 21:3; 34:7 – Það er hæðst að Job á meðan hann gengur í gegnum erfiða prófraun.
Hótanir
Sjá einnig Sl 10:4, 7; 73:3, 8.
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 4:15–21 – Æðstaráðið reynir að stöðva boðunina með því að hóta lærisveinum Jesú.
Klám
Sjá „Klám“.
Kúgun
Sl 62:10; 1Kor 5:10, 11; 6:9, 10
Dæmi úr Biblíunni:
Jer 22:11–17 – Jehóva fordæmir Sallúm (Jóahas) konung fyrir kúgun og aðrar alvarlegar syndir.
Lúk 19:2, 8 – Sakkeus yfirskattheimtumaður iðrast þess að hafa kúgað aðra og lofar að bæta það upp.
Lygar; blekkingar
Sjá „Lygar“.
Lygar; rógur
Sjá „Lygar“.
Misnotkun blóðs
1Mó 9:4; 5Mó 12:16, 23; Pos 15:28, 29
Dæmi úr Biblíunni:
1Sa 14:32–34 – Ísraelsmenn syndga gegn Jehóva með því að borða kjöt af dýrum sem hafa ekki verið blóðguð.
Mont
Sjá „Mont“.
Morð
Sjá einnig Mt 5:21, 22; Mr 7:21.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 4:4–16 – Kain myrðir Abel bróður sinn þrátt fyrir kærleiksríka viðvörun Jehóva.
1Kon 21:1–26; 2Kon 9:26 – Akab konungur og Jesebel drottning eru ágjörn og láta þess vegna drepa Nabót og syni hans.
Nöldur
Sjá einnig 4Mó 11:1.
Dæmi úr Biblíunni:
4Mó 14:1–11, 26–30 – Ísraelsmenn kvarta undan Móse og Aroni en Jehóva tekur það sem kvörtun gegn sér.
Jóh 6:41–69 – Gyðingarnir nöldra yfir Jesú og sumir lærisveina hans yfirgefa hann.
Ofát
Sjá einnig Lúk 21:34, 35.
Rifrildi
Sjá „Rifrildi“.
Samkeppni; metingur
Dæmi úr Biblíunni:
Mr 9:33–37; 10:35–45 – Jesús er sífellt að leiðrétta postula sína fyrir þann ávana að keppast um viðringarstöður.
3Jó 9, 10 – Díótrefes vill vera „fremstur“ meðal bræðranna.
Skaðlegt slúður; afskiptasemi
Okv 25:23; 1Þe 4:11; 2Þe 3:11; 1Pé 4:15
Sjá einnig Okv 20:19; 1Tí 5:13.
Skurðgoðadýrkun
Sjá „Skurðgoðadýrkun“.
Smjaður
Job 32:21, 22; Sl 5:9; 12:2, 3; Okv 26:24–28; 29:5
Sjá einnig Okv 28:23; 1Þe 2:3–6.
Dæmi úr Biblíunni:
Lúk 18:18, 19 – Jesús vill ekki láta smjaðra fyrir sér.
Pos 12:21–23 – Heródes Agrippa konungur leyfir fólki að smjaðra fyrir sér og kalla sig guð. Hann er drepinn á staðnum.
Svallveislur
Róm 13:13; Ga 5:19, 21; 1Pé 4:3
Sjá einnig Okv 20:1; 1Kor 10:31.
Dæmi úr Biblíunni:
Dan 5:1–4, 30 – Belsassar konungur heldur „mikla veislu“ og drekkur of mikið. Hann lítilsvirðir Jehóva og er drepinn.
Svívirðingar
Mt 5:22; 1Kor 6:9, 10; Ef 4:31
Sjá einnig 2Mó 22:28; Pré 10:20; Júd 8.
Dæmi úr Biblíunni:
2Sa 16:5–8; 1Kon 2:8, 9, 44, 46 – Símeí bölvar smurðum konungi Jehóva og fær að kenna á því.
Þjófnaður
Sjá „Þjófnaður“.
Ölvun; ofdrykkja
Okv 20:1; 23:20, 29–35; 1Kor 5:11; 6:9, 10
Sjá einnig Ef 5:18; 1Tí 3:8; Tít 2:3; 1Pé 4:3.
Sjá einnig „Áfengi“.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 9:20–25 – Nói er drukkinn og Kam og sonur hans, Kanaan, drýgja alvarlega synd.
Dan 5:1–6, 30 – Belsassar konungur er ölvaður þegar hann smánar Jehóva. Þetta leiðir hörmungar yfir hann og ríki hans.