Feður
Hvaða ábyrgð bera feður?
Af hverju ætti að koma fram við feður af ást og virðingu?
Sjá einnig Mt 6:9.
Dæmi úr Biblíunni:
Hós 11:1, 4 – Jehóva sýnir með fordæmi sínu sem faðir að hann virðir og metur mikils föðurhlutverkið. Hann kennir fólki sínu og annast það blíðlega rétt eins og faðir gerir við börnin sín.
Lúk 15:11–32 – Jesús heiðrar föðurhlutverkið með því að segja þessa dæmisögu sem kennir okkur að Jehóva, himneskur faðir okkar, er tilbúinn að fyrirgefa þeim sem iðrast synda sinna.