Ríkisstjórnir
Hvaða ríkisstjórn veita sannkristnir menn heilshugar stuðning og hollustu?
Sjá einnig Dan 7:13, 14.
Dæmi úr Biblíunni:
Sl 89:18–29 – Jehóva gerir Messías að konungi yfir allri jörðinni.
Op 12:7–12 – Þegar hinir síðustu dagar hefjast byrjar Messíasarkonungurinn að ríkja og Satan er kastað niður af himni.
Hvaða hlutverk hafa andasmurðir fylgjendur Krists í ríki Guðs?
Kristnir menn virða veraldleg yfirvöld
Af hverju hlýðum við landslögum og borgum skatta?
Róm 13:1–7; Tít 3:1; 1Pé 2:13, 14
Sjá einnig Pos 25:8.
Dæmi úr Biblíunni:
Mt 22:15–22 – Jesús svarar því snilldarlega hvort fylgjendur hans eigi að borga skatta.
Af hverju hefnum við okkar ekki þegar við erum ofsótt?
Sjá einnig „Ofsóknir“.
Kristnir menn eru hlutlausir
Af hverju neitum við að óhlýðnast Jehóva þó að yfirvöld krefjist þess?
Dæmi úr Biblíunni:
Dan 3:1, 4–18 – Þrír ungir Hebrear neita að hlýða lögum Babýlonar vegna þess að þau stangast á við lög Guðs.
Dan 6:6–10 – Hinn aldraði Daníel spámaður neitar að hlýða lögum sem banna honum að biðja til Jehóva.
Hvaða fordæmi setti Jesús fylgjendum sínum um hlutleysi gagnvart stjórnum manna?
Hvernig geta lög Guðs gegn skurðgoðadýrkun hjálpað okkur að vera hlutlaus?
Hvaða meginreglur úr Biblíunni geta leiðbeint kristnum mönnum sem eru skyldaðir til að taka þátt í hernaði?
Sjá einnig Sl 11:5.
Dæmi úr Biblíunni:
Mt 26:50–52 – Jesús tekur skýrt fram að fylgjendur hans taki ekki þátt í hernaði.
Jóh 13:34, 35 – Við gætum spurt okkur: Hvernig gæti ég hlýtt þessu boði Jesú ef ég gripi til vopna gegn fólki í öðrum löndum og réðist jafnvel á eða dræpi trúsystkini mín?
Hvers vegna taka kristnir menn ekki þátt í mótmælum gegn yfirvöldum?
Hvers vegna ætti það ekki að koma okkur á óvart að vera ranglega sökuð um að grafa undan stjórnvöldum eða spilla friði?
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 16:19–23 – Páll postuli og Sílas eru ofsóttir vegna boðunarinnar.