Efnisyfirlit
15. janúar 2012
© 2012 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
Námsútgáfa
NÁMSGREINAR
27. FEBRÚAR 2012–4. MARS 2012
Sannkristnir menn virða orð Guðs
BLS. 4 • SÖNGVAR: 113, 116
5.-11. MARS 2012
Líkjum eftir postulum Jesú og verum vökul
BLS. 9 • SÖNGVAR: 125, 43
12.-18. MARS 2012
Lærum af skýrum stöfum sannleikans
BLS. 16 • SÖNGVAR: 107, 13
19.-25. MARS 2012
Færum Jehóva fórnir af heilum huga
BLS. 21 • SÖNGVAR: 66, 56
26. MARS 2012–1. APRÍL 2012
„Konunglegur prestdómur“ öllu mannkyni til blessunar
BLS. 26 • SÖNGVAR: 60, 102
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREIN 1 BLS. 4-8
Í þessari grein kemur fram hvernig sannkristnir menn hafa í aldanna rás leitað leiðsagnar í orði Guðs. Árstextinn 2012 er kynntur.
NÁMSGREIN 2 BLS. 9-13
Rætt er um þrjár frásögur sem sýna hvernig postularnir og aðrir kristnir menn á fyrstu öld héldu vöku sinni. Greinin ætti að hvetja okkur til að vitna rækilega um ríki Guðs.
NÁMSGREINAR 3, 4 BLS. 16-25
Samkvæmt Móselögunum þurftu Ísraelsmenn að færa Jehóva fórnir af ýmiss konar tilefni. Kristnir menn eru ekki bundnir af ákvæðum Móselaganna en meginreglurnar lýsa vel hvernig þeir ættu að vera honum þakklátir fyrir allt sem hann hefur gert.
NÁMSGREIN 5 BLS. 26-30
Brýnasta þörf mannkyns er að sættast við Guð. Í þessari grein kemur fram hvernig „konunglegur prestdómur“ á þátt í þessum sáttum og bent á hvernig við njótum góðs af því.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
15 Að gera námsstundirnar ánægjulegri og árangursríkari
FORSÍÐA: Á útimarkaði í San Cristóbal de las Casas í Mexíkó. Brautryðjandahjón, sem hafa lært að tala tzotzil, vitna fyrir heimamönnum.
MEXÍKÓ
ÍBÚAFJÖLDI
108.782.804
BOÐBERAR
710.454
ÞÝTT ER Á
30 mál sem töluð eru í landinu