Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 2.12 bls. 3
  • Upprifjun á efni Boðunarskólans

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Upprifjun á efni Boðunarskólans
  • Ríkisþjónusta okkar – 2012
Ríkisþjónusta okkar – 2012
km 2.12 bls. 3

Upprifjun á efni Boðunarskólans

Farið verður yfir eftirfarandi spurningar í Boðunarskólanum í vikunni sem hefst 27. febrúar 2012. Dagsetningin innan hornklofa segir til um í hvaða viku farið verður yfir efnið þannig að hægt sé að taka það með í undirbúningi fyrir skólann í hverri viku.

1. Hvernig eru orðin í Jesaja 30:18 hughreystandi fyrir kristna menn núna? [9. jan., ip-1 bls. 309 gr. 15]

2. Hvað má læra af því að Sebna var vikið úr embætti kanslara í stjórn Hiskía? (Jes. 36:2, 3, 22) [16. jan., w07 1.1. bls. 18 gr. 6]

3. Hvað getum við lært af frásögunni í Jesaja 37:1, 14-20 um hvernig hægt er að takast á við erfiðar aðstæður? [16. jan., w07 1.1. bls. 19 gr. 1, 2]

4. Hvernig er myndmálið í Jesaja 40:31 þjónum Jehóva til uppörvunar? [23. jan., br-3 bls. 23 gr. 1, 2]

5. Hvaða árás er yfirvofandi sem gerir orð Jehóva í Jesaja 41:14 sérstaklega uppörvandi nú á tímum? [23. jan., ip-2 bls. 24 gr. 16]

6. Hvernig sýnum við Jehóva að við ,sækjumst eftir réttlæti‘? (Jes. 51:⁠1) [6. febr., ip-2 bls. 165 gr. 2]

7. Hver eru ,stórmennin‘ í Jesaja 53:12 sem fá hlutdeild frá Jehóva og hvað lærum við af hlýlegri framkomu Jehóva í þeirra garð? [13. febr., ip-2 bls. 213 gr. 34]

8. Hvað hafa þjónar Jehóva séð á hinum síðustu dögum sem er lýst með táknrænum hætti í Jesaja 60:17? [20. febr., ip-2 bls. 316 gr. 22]

9. Hvað er það „náðarár“ sem Jesú og fylgjendum hans var fyrirskipað að boða? (Jes. 61:⁠2) [20. febr., ip-2 bls. 324 gr. 7-8]

10. Hvaða hlýlegi eiginleiki Jehóva kemur skýrt í ljós í Jesaja 63:9? [27. febr., w03 1.9. bls. 19 gr. 22, 23]

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila