Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Ísraelsmenn smyrja Davíð til konungs (1–3)

      • Davíð hertekur Síon (4–9)

      • Stríðskappar Davíðs (10–47)

1. Kroníkubók 11:1

Millivísanir

  • +4Mó 13:22; 2Sa 2:1; 5:5; 1Kr 12:23
  • +2Sa 5:1, 2

1. Kroníkubók 11:2

Millivísanir

  • +1Sa 18:6, 13
  • +2Sa 6:21; 7:8, 9; Sl 78:70, 71

1. Kroníkubók 11:3

Millivísanir

  • +1Sa 16:13; 2Sa 2:4; 5:3
  • +1Sa 15:27, 28

1. Kroníkubók 11:4

Millivísanir

  • +Jós 15:63; Dóm 1:21; 19:10
  • +1Mó 10:15, 16; 15:18, 21; 2Mó 3:17

1. Kroníkubók 11:5

Millivísanir

  • +2Sa 5:6–10
  • +1Kon 8:1; Sl 2:6; 48:2
  • +1Kon 2:10

1. Kroníkubók 11:6

Millivísanir

  • +2Sa 2:18

1. Kroníkubók 11:8

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚jarðfylling‘. Hugsanlega var þetta einhvers konar virki.

1. Kroníkubók 11:9

Millivísanir

  • +2Sa 3:1

1. Kroníkubók 11:10

Millivísanir

  • +1Sa 16:12, 13

1. Kroníkubók 11:11

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 2
  • +2Sa 23:8
  • +Jós 23:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 10

1. Kroníkubók 11:12

Millivísanir

  • +2Sa 23:9, 10, 15–17
  • +1Kr 8:1, 4

1. Kroníkubók 11:13

Millivísanir

  • +1Sa 17:1

1. Kroníkubók 11:14

Millivísanir

  • +Sl 18:50

1. Kroníkubók 11:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „á Refaímsléttu“.

Millivísanir

  • +1Sa 22:1
  • +Jós 15:8, 12; 2Sa 23:13–17

1. Kroníkubók 11:17

Millivísanir

  • +1Sa 20:6

1. Kroníkubók 11:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 6

1. Kroníkubók 11:19

Millivísanir

  • +1Mó 9:4; 3Mó 17:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 6

1. Kroníkubók 11:20

Millivísanir

  • +1Sa 26:6; 2Sa 2:18; 18:2
  • +2Sa 3:30
  • +2Sa 23:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 10

1. Kroníkubók 11:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 10

1. Kroníkubók 11:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sonur hreystimennis“.

Millivísanir

  • +1Kon 4:4; 1Kr 27:1, 5
  • +Jós 15:21
  • +Dóm 14:5, 6; 1Sa 17:36, 37; 2Sa 23:20–23

1. Kroníkubók 11:23

Neðanmáls

  • *

    Það er, um 2,23 m. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Sa 17:4
  • +1Sa 17:7
  • +1Sa 17:51

1. Kroníkubók 11:25

Millivísanir

  • +1Kr 11:19

1. Kroníkubók 11:26

Millivísanir

  • +2Sa 2:18, 23; 1Kr 27:1, 7
  • +2Sa 23:24–39

1. Kroníkubók 11:28

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 9
  • +1Kr 27:1, 12

1. Kroníkubók 11:29

Millivísanir

  • +2Sa 21:18; 1Kr 27:1, 11

1. Kroníkubók 11:30

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 13
  • +1Kr 27:1, 15

1. Kroníkubók 11:31

Millivísanir

  • +Dóm 20:15; 1Kr 12:1, 2

1. Kroníkubók 11:32

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Jós 24:30

1. Kroníkubók 11:41

Millivísanir

  • +2Sa 11:3, 17; 12:9; 1Kon 15:5

Almennt

1. Kron. 11:14Mó 13:22; 2Sa 2:1; 5:5; 1Kr 12:23
1. Kron. 11:12Sa 5:1, 2
1. Kron. 11:21Sa 18:6, 13
1. Kron. 11:22Sa 6:21; 7:8, 9; Sl 78:70, 71
1. Kron. 11:31Sa 16:13; 2Sa 2:4; 5:3
1. Kron. 11:31Sa 15:27, 28
1. Kron. 11:4Jós 15:63; Dóm 1:21; 19:10
1. Kron. 11:41Mó 10:15, 16; 15:18, 21; 2Mó 3:17
1. Kron. 11:52Sa 5:6–10
1. Kron. 11:51Kon 8:1; Sl 2:6; 48:2
1. Kron. 11:51Kon 2:10
1. Kron. 11:62Sa 2:18
1. Kron. 11:92Sa 3:1
1. Kron. 11:101Sa 16:12, 13
1. Kron. 11:111Kr 27:1, 2
1. Kron. 11:112Sa 23:8
1. Kron. 11:11Jós 23:10
1. Kron. 11:122Sa 23:9, 10, 15–17
1. Kron. 11:121Kr 8:1, 4
1. Kron. 11:131Sa 17:1
1. Kron. 11:14Sl 18:50
1. Kron. 11:151Sa 22:1
1. Kron. 11:15Jós 15:8, 12; 2Sa 23:13–17
1. Kron. 11:171Sa 20:6
1. Kron. 11:191Mó 9:4; 3Mó 17:10
1. Kron. 11:201Sa 26:6; 2Sa 2:18; 18:2
1. Kron. 11:202Sa 3:30
1. Kron. 11:202Sa 23:18, 19
1. Kron. 11:221Kon 4:4; 1Kr 27:1, 5
1. Kron. 11:22Jós 15:21
1. Kron. 11:22Dóm 14:5, 6; 1Sa 17:36, 37; 2Sa 23:20–23
1. Kron. 11:231Sa 17:4
1. Kron. 11:231Sa 17:7
1. Kron. 11:231Sa 17:51
1. Kron. 11:251Kr 11:19
1. Kron. 11:262Sa 2:18, 23; 1Kr 27:1, 7
1. Kron. 11:262Sa 23:24–39
1. Kron. 11:281Kr 27:1, 9
1. Kron. 11:281Kr 27:1, 12
1. Kron. 11:292Sa 21:18; 1Kr 27:1, 11
1. Kron. 11:301Kr 27:1, 13
1. Kron. 11:301Kr 27:1, 15
1. Kron. 11:31Dóm 20:15; 1Kr 12:1, 2
1. Kron. 11:32Jós 24:30
1. Kron. 11:412Sa 11:3, 17; 12:9; 1Kon 15:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 11:1–47

Fyrri Kroníkubók

11 Að nokkrum tíma liðnum söfnuðust allir Ísraelsmenn saman hjá Davíð í Hebron+ og sögðu: „Við erum hold þitt og bein.+ 2 Áður fyrr, þegar Sál var konungur, varst það þú sem fórst fyrir Ísrael í hernaði.+ Jehóva Guð þinn sagði við þig: ‚Þú verður hirðir þjóðar minnar, Ísraels. Þú verður leiðtogi yfir þjóð minni, Ísrael.‘“+ 3 Þegar allir öldungar Ísraels voru komnir til konungsins í Hebron gerði Davíð sáttmála við þá frammi fyrir Jehóva í Hebron. Síðan smurðu þeir Davíð til konungs yfir Ísrael+ eins og Jehóva hafði sagt fyrir milligöngu Samúels.+

4 Nokkru síðar hélt Davíð og allur Ísrael til Jerúsalem, það er Jebús,+ en þar bjuggu Jebúsítar.+ 5 Íbúar Jebús hæddust að Davíð og sögðu: „Þú kemst aldrei hingað inn!“+ En Davíð tók virkið Síon+ sem er nú kallað Davíðsborg.+ 6 Davíð hafði sagt: „Sá fyrsti sem ræðst á Jebúsíta verður foringi og hershöfðingi.“ Jóab+ Serújuson fór fyrstur upp og varð foringi. 7 Davíð settist síðan að í virkinu. Þess vegna var það nefnt Davíðsborg. 8 Hann hófst handa við að byggja umhverfis borgina, frá Milló* og allt í kring, en Jóab endurreisti aðra hluta borgarinnar. 9 Davíð efldist sífellt meir+ og Jehóva hersveitanna var með honum.

10 Þetta eru fremstu stríðskappar Davíðs. Þeir ásamt öllum Ísrael hjálpuðu honum að komast til valda og gerðu hann að konungi eins og Jehóva hafði lofað Ísrael.+ 11 Þetta er skrá yfir stríðskappa Davíðs: Jasóbeam+ sonur Hakmóníta, höfðingi hinna þriggja.+ Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 300 menn.+ 12 Næstur honum var Eleasar,+ sonur Dódós Ahóhíta.+ Hann var einn af stríðsköppunum þrem. 13 Hann var með Davíð í Pas Dammím+ þar sem Filistear höfðu safnast saman til orrustu. Þar var byggakur. Liðið hafði flúið undan Filisteum 14 en hann tók sér stöðu á miðjum akrinum, varði hann og felldi Filisteana. Þannig veitti Jehóva mikinn sigur.+

15 Einu sinni fóru þrír af höfðingjunum 30 niður að klettinum, til Davíðs í Adúllamhelli,+ en hersveit Filistea hafði þá slegið upp búðum í Refaímdal.*+ 16 Davíð var í fjallavíginu en Filistear voru með setulið í Betlehem. 17 Þá sagði Davíð: „Ég vildi óska að ég gæti fengið vatn að drekka úr brunninum við borgarhliðið í Betlehem.“+ 18 Mennirnir þrír brutust þá inn í herbúðir Filistea og sóttu vatn í brunninn við borgarhliðið í Betlehem. Þeir færðu Davíð vatnið en Davíð vildi ekki drekka það heldur hellti því niður frammi fyrir Jehóva. 19 Hann sagði: „Það kemur ekki til greina að ég geri þetta því að það væri rangt í augum Guðs míns. Á ég að drekka blóð þessara manna sem hættu lífi sínu?+ Þeir lögðu líf sitt í hættu til að sækja það.“ Þess vegna vildi hann ekki drekka vatnið. Þetta gerðu kapparnir þrír.

20 Abísaí+ bróðir Jóabs+ fór fyrir öðru þríeyki. Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 300 menn. Hann var jafn frægur og þrír bestu stríðskappar Davíðs.+ 21 Hann skaraði fram úr í þríeykinu sem hann fór fyrir en jafnaðist þó ekki á við kappana þrjá.

22 Benaja+ Jójadason var hugrakkur maður* sem vann mörg þrekvirki í Kabseel.+ Hann drap báða syni Aríels frá Móab og eitt sinn þegar snjóaði fór hann ofan í gryfju og drap þar ljón.+ 23 Hann drap líka risavaxinn Egypta sem var fimm álnir á hæð.*+ Egyptinn var með spjót í hendi sem var eins svert og þverslá í vefstól+ en Benaja fór á móti honum með staf, hrifsaði spjótið úr hendi hans og drap hann með hans eigin spjóti.+ 24 Þetta gerði Benaja Jójadason. Hann var jafn frægur og þrír bestu stríðskappar Davíðs. 25 Hann skaraði fram úr hinum þrjátíu en jafnaðist þó ekki á við kappana þrjá.+ Davíð setti hann yfir lífvarðarsveit sína.

26 Stríðskappar hersins voru Asael+ bróðir Jóabs, Elkanan, sonur Dódós frá Betlehem,+ 27 Sammót Haróríti, Heles Pelóníti, 28 Íra,+ sonur Íkkess frá Tekóa, Abíeser+ frá Anatót, 29 Sibbekaí+ Húsatíti, Ílaí Ahóhíti, 30 Maharaí+ Netófatíti, Heled,+ sonur Baana Netófatíta, 31 Íttaí, sonur Ríbaí frá Gíbeu í Benjamín,+ Benaja Píratoníti, 32 Húraí frá flóðdölum* Gaas,+ Abíel frá Bet Araba, 33 Asmavet frá Bahúrím, Eljahba Saalbóníti, 34 synir Hasems Gísoníta, Jónatan, sonur Sage Hararíta, 35 Ahíam, sonur Sakars Hararíta, Elífal Úrsson, 36 Hefer Mekeratíti, Ahía Pelóníti, 37 Hesró Karmelíti, Naaraí Esbaíson, 38 Jóel bróðir Natans, Míbhar Hagríson, 39 Selek Ammóníti, Nahraí frá Beerót, skjaldsveinn Jóabs Serújusonar, 40 Íra Jítríti, Gareb Jítríti, 41 Úría+ Hetíti, Sabad Ahlaíson, 42 Adína, sonur Sísa Rúbeníta og höfðingi Rúbeníta, og 30 manns með honum, 43 Hanan Maakason, Jósafat Mitníti, 44 Ússía frá Astarót, Sama og Jeíel, synir Hótams frá Aróer, 45 Jedíael Simríson og Jóha Tísíti, bróðir hans, 46 Elíel Mahavíti, Jeríbaí og Jósavja Elnaamssynir, Jítma Móabíti, 47 Elíel, Óbeð og Jaasíel frá Mesóbaja.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila