Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Óleyfilegt manntal Davíðs (1–6)

      • Refsing frá Jehóva (7–17)

      • Davíð reisir altari (18–30)

1. Kroníkubók 21:1

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „andstæðingur“.

Millivísanir

  • +2Sa 24:1–3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 5

1. Kroníkubók 21:2

Millivísanir

  • +2Sa 8:16
  • +Dóm 18:29; 2Sa 17:11

1. Kroníkubók 21:4

Millivísanir

  • +2Sa 24:4, 8

1. Kroníkubók 21:5

Millivísanir

  • +2Sa 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 5

1. Kroníkubók 21:6

Millivísanir

  • +4Mó 1:47
  • +1Kr 27:23, 24

1. Kroníkubók 21:8

Millivísanir

  • +2Sa 12:13
  • +Sl 25:11; 51:1
  • +2Sa 24:10–14

1. Kroníkubók 21:9

Millivísanir

  • +1Kr 29:29

1. Kroníkubók 21:12

Millivísanir

  • +3Mó 26:26
  • +3Mó 26:14, 17
  • +3Mó 26:25
  • +2Kon 19:35

1. Kroníkubók 21:13

Millivísanir

  • +2Mó 34:6; Sl 51:1; Jes 55:7; Hlj 3:22
  • +2Kr 28:9

1. Kroníkubók 21:14

Millivísanir

  • +4Mó 16:46
  • +2Sa 24:15, 16

1. Kroníkubók 21:15

Millivísanir

  • +2Mó 32:14; 5Mó 32:36
  • +Sl 90:13
  • +2Kr 3:1
  • +2Sa 5:6

1. Kroníkubók 21:16

Millivísanir

  • +4Mó 22:31; Jós 5:13
  • +2Sa 24:17; 2Kon 19:1

1. Kroníkubók 21:17

Millivísanir

  • +Sl 51:4
  • +2Mó 32:12; 4Mó 16:22

1. Kroníkubók 21:18

Millivísanir

  • +2Sa 24:11
  • +2Sa 24:18–23; 2Kr 3:1

1. Kroníkubók 21:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Gefðu“.

Millivísanir

  • +4Mó 25:8

1. Kroníkubók 21:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „það sem er gott í þínum augum“.

Millivísanir

  • +Jes 28:27

1. Kroníkubók 21:24

Millivísanir

  • +2Sa 24:24, 25

1. Kroníkubók 21:25

Neðanmáls

  • *

    Sikill jafngilti 11,4 g. Sjá viðauka B14.

1. Kroníkubók 21:26

Millivísanir

  • +2Mó 20:25
  • +3Mó 9:23, 24; 1Kon 18:38; 2Kr 7:1

1. Kroníkubók 21:27

Millivísanir

  • +2Sa 24:16; Sl 103:20

1. Kroníkubók 21:29

Millivísanir

  • +1Kon 3:4; 1Kr 16:39; 2Kr 1:3

Almennt

1. Kron. 21:12Sa 24:1–3
1. Kron. 21:22Sa 8:16
1. Kron. 21:2Dóm 18:29; 2Sa 17:11
1. Kron. 21:42Sa 24:4, 8
1. Kron. 21:52Sa 24:9
1. Kron. 21:64Mó 1:47
1. Kron. 21:61Kr 27:23, 24
1. Kron. 21:82Sa 12:13
1. Kron. 21:8Sl 25:11; 51:1
1. Kron. 21:82Sa 24:10–14
1. Kron. 21:91Kr 29:29
1. Kron. 21:123Mó 26:26
1. Kron. 21:123Mó 26:14, 17
1. Kron. 21:123Mó 26:25
1. Kron. 21:122Kon 19:35
1. Kron. 21:132Mó 34:6; Sl 51:1; Jes 55:7; Hlj 3:22
1. Kron. 21:132Kr 28:9
1. Kron. 21:144Mó 16:46
1. Kron. 21:142Sa 24:15, 16
1. Kron. 21:152Mó 32:14; 5Mó 32:36
1. Kron. 21:15Sl 90:13
1. Kron. 21:152Kr 3:1
1. Kron. 21:152Sa 5:6
1. Kron. 21:164Mó 22:31; Jós 5:13
1. Kron. 21:162Sa 24:17; 2Kon 19:1
1. Kron. 21:17Sl 51:4
1. Kron. 21:172Mó 32:12; 4Mó 16:22
1. Kron. 21:182Sa 24:11
1. Kron. 21:182Sa 24:18–23; 2Kr 3:1
1. Kron. 21:224Mó 25:8
1. Kron. 21:23Jes 28:27
1. Kron. 21:242Sa 24:24, 25
1. Kron. 21:262Mó 20:25
1. Kron. 21:263Mó 9:23, 24; 1Kon 18:38; 2Kr 7:1
1. Kron. 21:272Sa 24:16; Sl 103:20
1. Kron. 21:291Kon 3:4; 1Kr 16:39; 2Kr 1:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 21:1–30

Fyrri Kroníkubók

21 Dag einn reis Satan* upp gegn Ísrael og æsti Davíð til að telja Ísraelsmenn.+ 2 Davíð sagði þá við Jóab+ og höfðingja fólksins: „Farið og teljið Ísraelsmenn frá Beerseba til Dan.+ Látið mig síðan vita hversu margir þeir eru.“ 3 En Jóab svaraði: „Jehóva fjölgi þjóð sinni hundraðfalt! Herra minn og konungur, eru þeir ekki allir þegnar þínir hvort eð er? Hvers vegna vill herra minn gera þetta? Hvers vegna ættir þú að leiða sekt yfir Ísrael?“

4 En konungur vildi ekki hlusta á Jóab. Jóab lagði þá af stað, fór um allt Ísraelsland og kom síðan aftur til Jerúsalem.+ 5 Jóab lét Davíð vita hversu margir höfðu verið taldir: Í öllum Ísrael voru 1.100.000 vopnfærir menn og í Júda 470.000 vopnfærir menn.+ 6 En Jóab taldi ekki Leví og Benjamín+ því að hann hafði óbeit á skipun konungs.+

7 Hinn sanni Guð var mjög óánægður með það sem hafði gerst og þess vegna refsaði hann Ísrael. 8 Þá sagði Davíð við hinn sanna Guð: „Ég hef syndgað+ gróflega með því sem ég gerði. Fyrirgefðu nú þjóni þínum+ því að ég hef hagað mér heimskulega.“+ 9 Jehóva sagði þá við Gað+ sjáanda Davíðs: 10 „Farðu og segðu við Davíð: ‚Jehóva segir: „Ég set þér þrjá kosti. Veldu hvað ég á að gera þér.“‘“ 11 Gað gekk þá inn til Davíðs og sagði: „Jehóva segir: ‚Veldu eitt af þessu: 12 þriggja ára hungursneyð,+ þrjá mánuði þar sem óvinir þínir sigra þig og fjandmenn höggva þig með sverðum+ eða þrjá daga þar sem þú færð að kenna á sverði Jehóva, drepsótt í landinu,+ en þá mun engill Jehóva valda eyðingu+ í öllu landi Ísraels.‘ Hvað á ég að segja við þann sem sendi mig? Hugsaðu þig nú um.“ 13 Davíð svaraði Gað: „Mér líður hræðilega út af þessu. Láttu mig falla í hendur Jehóva því að miskunn hans er mjög mikil.+ En ég vil ekki falla í hendur manna.“+

14 Þá sendi Jehóva drepsótt+ yfir Ísrael og 70.000 Ísraelsmenn dóu.+ 15 Hinn sanni Guð sendi auk þess engil til Jerúsalem til að eyða íbúum hennar en þegar hann ætlaði að láta til skarar skríða sá Jehóva það og iðraðist þessarar ógæfu.+ Hann sagði við engilinn sem olli eyðingunni: „Þetta er nóg!+ Dragðu að þér höndina.“ En engill Jehóva stóð þá rétt hjá þreskivelli Ornans+ Jebúsíta.+

16 Davíð leit upp og sá engil Jehóva standa milli himins og jarðar með brugðið sverð í hendi+ sem hann beindi í átt að Jerúsalem. Davíð og öldungarnir féllu samstundis á grúfu til jarðar, klæddir hærusekkjum.+ 17 Davíð sagði við hinn sanna Guð: „Var það ekki ég sem skipaði að fólkið yrði talið? Það var ég sem syndgaði og það var ég sem braut af mér+ en hvað hafa þessir sauðir gert af sér? Jehóva Guð minn, láttu þetta bitna á mér og ætt föður míns en leiddu ekki þessa plágu yfir þjóð þína.“+

18 Gað+ fékk nú þau fyrirmæli frá engli Jehóva að segja Davíð að fara upp eftir og reisa altari handa Jehóva á þreskivelli Ornans Jebúsíta.+ 19 Davíð fór þá upp eftir eins og Gað hafði sagt honum í nafni Jehóva. 20 Ornan var þá að þreskja hveiti. Hann sneri sér við og sá engilinn en synir hans fjórir, sem voru með honum, földu sig. 21 Þegar Ornan sá Davíð nálgast flýtti hann sér út af þreskivellinum, hneigði sig fyrir Davíð og laut til jarðar. 22 Davíð sagði við Ornan: „Seldu* mér jörðina sem þreskivöllurinn er á svo að ég geti reist þar altari handa Jehóva. Seldu mér hana fyrir fullt verð svo að plágunni sem herjar á fólkið linni.“+ 23 En Ornan svaraði Davíð: „Þú mátt eiga hana, herra minn og konungur, og gera það sem þú vilt.* Taktu líka við þessum nautum fyrir brennifórnirnar, þreskisleðanum+ í eldivið og hveitinu í kornfórn. Ég gef þér þetta allt.“

24 En Davíð konungur svaraði Ornan: „Nei, ég ætla að borga fullt verð fyrir þetta því að ég vil ekki taka það sem þú átt og gefa það Jehóva. Ég ætla ekki að færa brennifórnir sem kosta mig ekkert.“+ 25 Davíð greiddi síðan Ornan 600 sikla* af gulli fyrir jörðina. 26 Davíð reisti þar altari+ handa Jehóva og færði brennifórnir og samneytisfórnir. Hann ákallaði Jehóva og hann svaraði honum með því að senda eld+ af himni á brennifórnaraltarið. 27 Síðan skipaði Jehóva englinum+ að slíðra sverð sitt. 28 Þegar Davíð sá að Jehóva hafði svarað honum á þreskivelli Ornans Jebúsíta hélt hann áfram að færa fórnir þar. 29 Tjaldbúð Jehóva, sem Móse hafði gert í óbyggðunum, og brennifórnaraltarið voru á þeim tíma á fórnarhæðinni í Gíbeon.+ 30 En Davíð hafði ekki getað farið þangað til að leita ráða hjá Guði því að hann var dauðhræddur við sverð engils Jehóva.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila