Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Afkomendur Davíðs (1–9)

      • Konungsætt Davíðs (10–24)

1. Kroníkubók 3:1

Millivísanir

  • +2Sa 3:2–5
  • +2Sa 13:32
  • +1Sa 25:43
  • +1Sa 25:2, 39

1. Kroníkubók 3:2

Millivísanir

  • +2Sa 13:28, 37; 15:10; 18:14
  • +1Kon 1:5, 11; 2:24

1. Kroníkubók 3:4

Millivísanir

  • +2Sa 5:5

1. Kroníkubók 3:5

Millivísanir

  • +2Sa 5:13–16; 1Kr 14:3–7
  • +Lúk 3:23, 31
  • +Mt 1:7
  • +2Sa 11:3, 27

1. Kroníkubók 3:9

Millivísanir

  • +2Sa 13:1

1. Kroníkubók 3:10

Millivísanir

  • +1Kon 11:43
  • +2Kr 13:1
  • +2Kr 14:1
  • +2Kr 20:31

1. Kroníkubók 3:11

Millivísanir

  • +2Kr 21:5
  • +2Kr 22:2
  • +2Kr 24:1

1. Kroníkubók 3:12

Millivísanir

  • +2Kr 25:1
  • +2Kon 14:21
  • +2Kr 27:1

1. Kroníkubók 3:13

Millivísanir

  • +2Kr 28:1
  • +2Kr 29:1
  • +2Kon 21:1

1. Kroníkubók 3:14

Millivísanir

  • +2Kon 21:19
  • +2Kon 22:1

1. Kroníkubók 3:15

Millivísanir

  • +2Kon 23:34; 2Kr 36:5
  • +2Kon 24:17; 2Kr 36:11

1. Kroníkubók 3:16

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið getur átt við syni, barnabörn og aðra afkomendur.

Millivísanir

  • +2Kon 24:6, 8; 25:27; Est 2:6

1. Kroníkubók 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

    1.8.1992, bls. 5-6

1. Kroníkubók 3:19

Millivísanir

  • +Esr 5:2; Mt 1:12; Lúk 3:23, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

1. Kroníkubók 3:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Synir“.

  • *

    Orðrétt „synir“.

  • *

    Orðrétt „synir“.

  • *

    Orðrétt „synir“.

Almennt

1. Kron. 3:12Sa 3:2–5
1. Kron. 3:12Sa 13:32
1. Kron. 3:11Sa 25:43
1. Kron. 3:11Sa 25:2, 39
1. Kron. 3:22Sa 13:28, 37; 15:10; 18:14
1. Kron. 3:21Kon 1:5, 11; 2:24
1. Kron. 3:42Sa 5:5
1. Kron. 3:52Sa 5:13–16; 1Kr 14:3–7
1. Kron. 3:5Lúk 3:23, 31
1. Kron. 3:5Mt 1:7
1. Kron. 3:52Sa 11:3, 27
1. Kron. 3:92Sa 13:1
1. Kron. 3:101Kon 11:43
1. Kron. 3:102Kr 13:1
1. Kron. 3:102Kr 14:1
1. Kron. 3:102Kr 20:31
1. Kron. 3:112Kr 21:5
1. Kron. 3:112Kr 22:2
1. Kron. 3:112Kr 24:1
1. Kron. 3:122Kr 25:1
1. Kron. 3:122Kon 14:21
1. Kron. 3:122Kr 27:1
1. Kron. 3:132Kr 28:1
1. Kron. 3:132Kr 29:1
1. Kron. 3:132Kon 21:1
1. Kron. 3:142Kon 21:19
1. Kron. 3:142Kon 22:1
1. Kron. 3:152Kon 23:34; 2Kr 36:5
1. Kron. 3:152Kon 24:17; 2Kr 36:11
1. Kron. 3:162Kon 24:6, 8; 25:27; Est 2:6
1. Kron. 3:19Esr 5:2; Mt 1:12; Lúk 3:23, 27
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 3:1–24

Fyrri Kroníkubók

3 Þetta voru synir Davíðs sem hann eignaðist í Hebron:+ Amnon,+ frumburðurinn, en móðir hans var Akínóam+ frá Jesreel. Næstur kom Daníel en móðir hans var Abígail+ frá Karmel. 2 Sá þriðji var Absalon,+ sonur Maöku dóttur Talmaí, konungs í Gesúr. Sá fjórði var Adónía+ sonur Haggítar. 3 Sá fimmti var Sefatja en móðir hans var Abítal. Sá sjötti var Jitream en móðir hans var Egla kona Davíðs. 4 Þessa sex syni eignaðist hann í Hebron. Þar ríkti hann í 7 ár og 6 mánuði en í Jerúsalem ríkti hann í 33 ár.+

5 Þessa eignaðist hann í Jerúsalem:+ Símea, Sóbab, Natan+ og Salómon.+ Hann átti þessa fjóra með Batsebu+ Ammíelsdóttur. 6 Hann eignaðist níu aðra syni: Jíbhar, Elísama, Elífelet, 7 Nóga, Nefeg, Jafía, 8 Elísama, Eljada og Elífelet. 9 Þetta voru allir synir Davíðs að undanskildum sonum hjákvennanna. Tamar+ var systir þeirra.

10 Sonur Salómons var Rehabeam,+ sonur hans var Abía,+ sonur hans Asa,+ sonur hans Jósafat,+ 11 sonur hans Jóram,+ sonur hans Ahasía,+ sonur hans Jóas,+ 12 sonur hans Amasía,+ sonur hans Asaría,+ sonur hans Jótam,+ 13 sonur hans Akas,+ sonur hans Hiskía,+ sonur hans Manasse,+ 14 sonur hans Amón+ og sonur hans Jósía.+ 15 Synir Jósía voru Jóhanan, frumburðurinn, næstur kom Jójakím,+ Sedekía+ var sá þriðji og Sallúm sá fjórði. 16 Synir* Jójakíms voru Jekonja+ sonur hans og Sedekía sonur hans. 17 Synir Jekonja, sem var tekinn til fanga, voru Sealtíel, 18 Malkíram, Pedaja, Seneasser, Jekamja, Hósama og Nedabja. 19 Synir Pedaja voru Serúbabel+ og Símeí. Synir Serúbabels voru Mesúllam og Hananja og Selómít var systir þeirra. 20 Hann eignaðist fimm aðra syni: Hasúba, Óhel, Berekía, Hasadja og Júsab Hesed. 21 Synir Hananja voru Pelatja og Jesaja. Sonur* Jesaja var Refaja, sonur* Refaja var Arnan, sonur* Arnans var Óbadía og sonur* Óbadía var Sekanja. 22 Synir Sekanja voru Semaja og synir hans: Hattús, Jígal, Baría, Nearja og Safat, alls sex. 23 Synir Nearja voru Eljóenaí, Hiskía og Asríkam, þrír talsins. 24 Og synir Eljóenaí voru Hódavja, Eljasíb, Pelaja, Akkúb, Jóhanan, Delaja og Ananí, alls sjö.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila