Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Bygging musterisins undirbúin (1–18)

2. Kroníkubók 2:1

Millivísanir

  • +5Mó 12:11; 1Kr 22:10
  • +1Kon 7:1

2. Kroníkubók 2:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „burðarmenn“.

Millivísanir

  • +1Kon 5:15
  • +1Kon 5:16; 9:22; 2Kr 2:17, 18

2. Kroníkubók 2:3

Millivísanir

  • +1Kon 5:1
  • +2Sa 5:11

2. Kroníkubók 2:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, skoðunarbrauð.

Millivísanir

  • +2Mó 30:7
  • +2Mó 25:30
  • +4Mó 28:4
  • +4Mó 28:9
  • +4Mó 28:11
  • +5Mó 16:16

2. Kroníkubók 2:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

2. Kroníkubók 2:6

Millivísanir

  • +1Kon 8:27; Jes 66:1; Pos 17:24

2. Kroníkubók 2:7

Millivísanir

  • +1Kon 7:13, 14
  • +1Kr 22:15

2. Kroníkubók 2:8

Millivísanir

  • +1Kon 5:6, 8; 2Kr 3:5
  • +1Kon 10:11
  • +1Kon 5:9
  • +1Kon 5:14

2. Kroníkubók 2:10

Neðanmáls

  • *

    Kór jafngilti 220 l. Sjá viðauka B14.

  • *

    Bat jafngilti 22 l. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Kon 5:11

2. Kroníkubók 2:12

Millivísanir

  • +1Kon 5:7
  • +2Kr 1:11, 12

2. Kroníkubók 2:13

Millivísanir

  • +1Kon 7:13, 14; 2Kr 4:11–16

2. Kroníkubók 2:14

Millivísanir

  • +2Kr 3:14
  • +2Mó 31:2–5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2005, bls. 19

2. Kroníkubók 2:15

Millivísanir

  • +2Kr 2:10

2. Kroníkubók 2:16

Millivísanir

  • +1Kon 5:6, 8
  • +Jós 19:46, 48; Esr 3:7
  • +1Kon 5:9

2. Kroníkubók 2:17

Millivísanir

  • +2Kr 8:7, 8
  • +1Kr 22:2

2. Kroníkubók 2:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „burðarmönnum“.

Millivísanir

  • +1Kon 5:17, 18; 1Kr 22:15
  • +1Kon 5:15, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2005, bls. 19

Almennt

2. Kron. 2:15Mó 12:11; 1Kr 22:10
2. Kron. 2:11Kon 7:1
2. Kron. 2:21Kon 5:15
2. Kron. 2:21Kon 5:16; 9:22; 2Kr 2:17, 18
2. Kron. 2:31Kon 5:1
2. Kron. 2:32Sa 5:11
2. Kron. 2:42Mó 30:7
2. Kron. 2:42Mó 25:30
2. Kron. 2:44Mó 28:4
2. Kron. 2:44Mó 28:9
2. Kron. 2:44Mó 28:11
2. Kron. 2:45Mó 16:16
2. Kron. 2:61Kon 8:27; Jes 66:1; Pos 17:24
2. Kron. 2:71Kon 7:13, 14
2. Kron. 2:71Kr 22:15
2. Kron. 2:81Kon 5:6, 8; 2Kr 3:5
2. Kron. 2:81Kon 10:11
2. Kron. 2:81Kon 5:9
2. Kron. 2:81Kon 5:14
2. Kron. 2:101Kon 5:11
2. Kron. 2:121Kon 5:7
2. Kron. 2:122Kr 1:11, 12
2. Kron. 2:131Kon 7:13, 14; 2Kr 4:11–16
2. Kron. 2:142Kr 3:14
2. Kron. 2:142Mó 31:2–5
2. Kron. 2:152Kr 2:10
2. Kron. 2:161Kon 5:6, 8
2. Kron. 2:16Jós 19:46, 48; Esr 3:7
2. Kron. 2:161Kon 5:9
2. Kron. 2:172Kr 8:7, 8
2. Kron. 2:171Kr 22:2
2. Kron. 2:181Kon 5:17, 18; 1Kr 22:15
2. Kron. 2:181Kon 5:15, 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 2:1–18

Síðari Kroníkubók

2 Salómon gaf nú skipun um að reisa hús nafni Jehóva til heiðurs+ og konungshöll handa sér.+ 2 Hann valdi 70.000 óbreytta verkamenn* og 80.000 steinhöggvara til að vinna í fjöllunum+ og setti 3.600 umsjónarmenn yfir þá.+ 3 Salómon sendi líka þessi boð til Hírams,+ konungs í Týrus: „Þú sendir Davíð föður mínum sedrusvið svo að hann gæti byggt sér höll til að búa í.+ Gerðu nú það sama fyrir mig. 4 Ég ætla að reisa hús til heiðurs nafni Jehóva Guðs míns og helga það honum. Þar ætla ég að brenna ilmreykelsi+ frammi fyrir honum, sjá til þess að þar séu alltaf brauðstaflar*+ og færa brennifórnir kvölds og morgna+ á hvíldardögum,+ tunglkomudögum+ og hátíðum+ Jehóva Guðs okkar. Þetta er skylda Ísraels um alla framtíð. 5 Húsið sem ég reisi verður glæsilegt því að Guð okkar er meiri en allir aðrir guðir. 6 En hver er fær um að reisa honum hús? Himinninn og himnanna himnar rúma hann ekki.+ Hvernig á þá maður eins og ég að reisa honum hús nema til þess eins að láta fórnarreyk stíga upp frammi fyrir honum? 7 Sendu mér nú færan handverksmann sem getur unnið með gull, silfur, kopar,+ járn, purpuralita ull, djúprautt og blátt garn og kann útskurð. Hann á að vinna í Júda og Jerúsalem með handverksmönnum mínum sem Davíð faðir minn útvegaði.+ 8 Sendu mér líka sedrusvið, einivið+ og algúmmímvið+ frá Líbanon því að ég veit að þjónar þínir hafa mikla reynslu í að fella tré þar.+ Þjónar mínir munu vinna með þjónum þínum.+ 9 Þeir eiga að útvega mér mikið magn af timbri því að húsið sem ég ætla að reisa verður stórt og einstaklega fallegt. 10 Ég mun útvega þjónum þínum mat,+ skógarhöggsmönnunum sem fella trén: 20.000 kór* af hveiti, 20.000 kór af byggi, 20.000 böt* af víni og 20.000 böt af olíu.“

11 Híram, konungur í Týrus, svaraði Salómon með bréfi: „Jehóva hefur gert þig að konungi yfir þjóð sinni af því að hann elskar hana.“ 12 Híram sagði líka: „Lofaður sé Jehóva Guð Ísraels sem skapaði himin og jörð því að hann hefur gefið Davíð konungi vitran son+ sem býr yfir dómgreind og skilningi.+ Hann mun reisa hús handa Jehóva og konungshöll handa sjálfum sér. 13 Ég sendi færan handverksmann sem kann vel til verka, Híram Abí.+ 14 Hann er sonur konu af ættkvísl Dans en faðir hans var frá Týrus. Hann hefur reynslu í að vinna með gull, silfur, kopar, járn, steina, timbur, purpuralita ull, blátt og djúprautt garn og gæðaefni.+ Hann kann alls konar útskurð og getur hannað hvað sem hann er beðinn um.+ Hann á að vinna með handverksmönnum þínum og handverksmönnum herra míns, Davíðs föður þíns. 15 Herra minn, sendu nú hveitið, byggið, olíuna og vínið sem þú hefur lofað þjónum þínum.+ 16 Við munum fella tré í Líbanon,+ eins mörg og þú þarft, gera úr þeim fleka og flytja þau sjóleiðina til Joppe.+ Þú tekur síðan við þeim og flytur þau upp til Jerúsalem.“+

17 Salómon taldi nú alla útlenda menn sem voru í Ísrael+ eins og Davíð faðir hans hafði gert,+ og þeir voru 153.600. 18 Hann gerði 70.000 þeirra að óbreyttum verkamönnum,* 80.000 að steinhöggvurum+ í fjöllunum og 3.600 að umsjónarmönnum sem áttu að sjá til þess að mennirnir ynnu verkið.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila