Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 30
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Hiskía heldur páska (1–27)

2. Kroníkubók 30:1

Millivísanir

  • +2Kr 11:14, 16
  • +2Kr 34:1, 6, 7
  • +2Mó 12:43; 3Mó 23:5; 5Mó 16:2; 2Kr 35:1

2. Kroníkubók 30:2

Millivísanir

  • +4Mó 9:10, 11

2. Kroníkubók 30:3

Millivísanir

  • +2Mó 12:18
  • +2Kr 29:34

2. Kroníkubók 30:5

Millivísanir

  • +Dóm 18:29
  • +2Kr 35:18

2. Kroníkubók 30:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hlaupararnir“.

Millivísanir

  • +2Kon 15:29; 1Kr 5:26; 2Kr 28:20, 21

2. Kroníkubók 30:7

Millivísanir

  • +2Kr 29:8, 9

2. Kroníkubók 30:8

Millivísanir

  • +2Mó 32:9
  • +5Mó 12:5, 6; Sl 132:13
  • +2Kr 29:10

2. Kroníkubók 30:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „náðugur“.

Millivísanir

  • +1Kon 8:49, 50
  • +5Mó 30:1–3
  • +2Mó 34:6; Sl 86:5; Mík 7:18
  • +2Kr 15:2; Jes 55:7; Jak 4:8

2. Kroníkubók 30:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hlaupararnir“.

Millivísanir

  • +2Kr 30:1
  • +2Kr 36:15, 16

2. Kroníkubók 30:11

Millivísanir

  • +2Kr 11:14, 16

2. Kroníkubók 30:13

Millivísanir

  • +3Mó 23:6
  • +4Mó 9:10, 11

2. Kroníkubók 30:14

Millivísanir

  • +2Kon 18:22
  • +2Kr 28:24

2. Kroníkubók 30:16

Millivísanir

  • +3Mó 1:5

2. Kroníkubók 30:17

Millivísanir

  • +2Kr 29:34

2. Kroníkubók 30:18

Millivísanir

  • +2Kr 30:1
  • +Sl 86:5

2. Kroníkubók 30:19

Millivísanir

  • +2Kr 19:2, 3; Esr 7:10
  • +4Mó 9:6, 10

2. Kroníkubók 30:21

Millivísanir

  • +3Mó 23:6
  • +5Mó 12:5, 7; Neh 8:10
  • +2Kr 29:25

2. Kroníkubók 30:22

Millivísanir

  • +3Mó 23:6
  • +3Mó 3:1

2. Kroníkubók 30:23

Millivísanir

  • +1Kon 8:65

2. Kroníkubók 30:24

Millivísanir

  • +2Kr 35:7, 8
  • +2Kr 29:34

2. Kroníkubók 30:25

Millivísanir

  • +2Kr 30:11, 18
  • +2Mó 12:49

2. Kroníkubók 30:26

Millivísanir

  • +1Kon 8:65, 66

2. Kroníkubók 30:27

Millivísanir

  • +4Mó 6:23–26; 5Mó 10:8

Almennt

2. Kron. 30:12Kr 11:14, 16
2. Kron. 30:12Kr 34:1, 6, 7
2. Kron. 30:12Mó 12:43; 3Mó 23:5; 5Mó 16:2; 2Kr 35:1
2. Kron. 30:24Mó 9:10, 11
2. Kron. 30:32Mó 12:18
2. Kron. 30:32Kr 29:34
2. Kron. 30:5Dóm 18:29
2. Kron. 30:52Kr 35:18
2. Kron. 30:62Kon 15:29; 1Kr 5:26; 2Kr 28:20, 21
2. Kron. 30:72Kr 29:8, 9
2. Kron. 30:82Mó 32:9
2. Kron. 30:85Mó 12:5, 6; Sl 132:13
2. Kron. 30:82Kr 29:10
2. Kron. 30:91Kon 8:49, 50
2. Kron. 30:95Mó 30:1–3
2. Kron. 30:92Mó 34:6; Sl 86:5; Mík 7:18
2. Kron. 30:92Kr 15:2; Jes 55:7; Jak 4:8
2. Kron. 30:102Kr 30:1
2. Kron. 30:102Kr 36:15, 16
2. Kron. 30:112Kr 11:14, 16
2. Kron. 30:133Mó 23:6
2. Kron. 30:134Mó 9:10, 11
2. Kron. 30:142Kon 18:22
2. Kron. 30:142Kr 28:24
2. Kron. 30:163Mó 1:5
2. Kron. 30:172Kr 29:34
2. Kron. 30:182Kr 30:1
2. Kron. 30:18Sl 86:5
2. Kron. 30:192Kr 19:2, 3; Esr 7:10
2. Kron. 30:194Mó 9:6, 10
2. Kron. 30:213Mó 23:6
2. Kron. 30:215Mó 12:5, 7; Neh 8:10
2. Kron. 30:212Kr 29:25
2. Kron. 30:223Mó 23:6
2. Kron. 30:223Mó 3:1
2. Kron. 30:231Kon 8:65
2. Kron. 30:242Kr 35:7, 8
2. Kron. 30:242Kr 29:34
2. Kron. 30:252Kr 30:11, 18
2. Kron. 30:252Mó 12:49
2. Kron. 30:261Kon 8:65, 66
2. Kron. 30:274Mó 6:23–26; 5Mó 10:8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 30:1–27

Síðari Kroníkubók

30 Hiskía sendi nú boð til alls Ísraels+ og Júda og skrifaði einnig bréf til Efraíms og Manasse.+ Hann hvatti þá til að koma til húss Jehóva í Jerúsalem til þess að halda páska til heiðurs Jehóva Guði Ísraels.+ 2 En konungurinn, höfðingjar hans og allir sem höfðu safnast saman í Jerúsalem ákváðu að halda páskahátíðina í öðrum mánuðinum+ 3 því að þeir gátu ekki haldið hana á réttum tíma+ þar sem ekki nógu margir prestar höfðu helgað sig+ og fólkið hafði ekki safnast saman í Jerúsalem. 4 Konungurinn og allur söfnuðurinn töldu þetta rétta ákvörðun. 5 Þeir ákváðu því að tilkynna um allan Ísrael, frá Beerseba til Dan,+ að fólk ætti að koma til Jerúsalem og halda páskahátíð Jehóva Guðs Ísraels því að fólkið hafði ekki haldið hana sem hópur eins og lögin sögðu til um.+

6 Hraðboðarnir* fóru þá um allan Ísrael og Júda með bréfin frá konungi og höfðingjum hans og tilkynntu í umboði konungs: „Ísraelsmenn, snúið aftur til Jehóva, Guðs Abrahams, Ísaks og Ísraels, svo að hann snúi aftur til þeirra sem eftir eru og hafa sloppið úr höndum Assýríukonunga.+ 7 Verið ekki eins og forfeður ykkar og bræður sem voru ótrúir Jehóva, Guði forfeðra sinna, svo að hann leiddi ógæfu yfir þá eins og þið sjáið.+ 8 Verið ekki þrjóskir eins og forfeður ykkar.+ Verið undirgefnir Jehóva og komið í helgidóm hans+ sem hann hefur helgað að eilífu. Þjónið Jehóva Guði ykkar svo að brennandi reiði hans snúi frá ykkur.+ 9 Ef þið snúið aftur til Jehóva verður bræðrum ykkar og sonum sýnd miskunn af þeim sem tóku þá til fanga.+ Þeim verður leyft að snúa aftur til þessa lands+ því að Jehóva Guð ykkar er samúðarfullur* og miskunnsamur.+ Hann snýr sér ekki frá ykkur ef þið snúið ykkur til hans.“+

10 Hraðboðarnir* fóru úr einni borg í aðra um allt land Efraíms og Manasse+ og allt til Sebúlons en fólkið gerði grín að þeim og hæddist að þeim.+ 11 Nokkrir af ættkvíslum Assers, Manasse og Sebúlons auðmýktu sig þó og komu til Jerúsalem.+ 12 Hönd hins sanna Guðs var einnig að verki í Júda og sameinaði þá svo að þeir gátu fylgt þeim fyrirmælum sem konungur og höfðingjarnir gáfu að fyrirskipun Jehóva.

13 Fjöldi fólks safnaðist saman í Jerúsalem til að halda hátíð ósýrðu brauðanna+ í öðrum mánuðinum.+ Þar var mjög fjölmennt. 14 Fólkið tók sig til og fjarlægði ölturun sem voru í Jerúsalem,+ þar á meðal öll reykelsisölturun,+ og fleygði þeim í Kedrondal. 15 Á 14. degi annars mánaðarins var páskalambinu slátrað. Prestarnir og Levítarnir skömmuðust sín og þeir helguðu sig og fóru með brennifórnir til húss Jehóva. 16 Þeir tóku sér stöðu á sínum stað eins og sagt var til um í lögum Móse, manns hins sanna Guðs. Síðan slettu prestarnir blóðinu+ sem Levítarnir réttu þeim. 17 Margir þeirra sem voru samankomnir höfðu ekki helgað sig og Levítarnir sáu um að slátra páskalömbunum fyrir alla sem voru ekki hreinir,+ til að helga þá Jehóva. 18 Margir, sérstaklega þeir sem komu frá Efraím, Manasse,+ Íssakar og Sebúlon, höfðu ekki hreinsað sig en átu samt páskalambið, þvert á það sem stendur skrifað. En Hiskía bað fyrir þeim og sagði: „Jehóva, sem er góður,+ fyrirgefi 19 hverjum þeim sem hefur búið hjarta sitt undir að leita hins sanna Guðs,+ Jehóva, Guðs forfeðra sinna, þótt hann hafi ekki verið hreinsaður í samræmi við viðmiðin um heilagleika.“+ 20 Jehóva hlustaði á Hiskía og fyrirgaf fólkinu.

21 Þeir Ísraelsmenn sem voru í Jerúsalem héldu hátíð ósýrðu brauðanna+ í sjö daga með mikilli gleði.+ Levítarnir og prestarnir lofuðu Jehóva dag eftir dag og léku af krafti á hljóðfæri sín fyrir Jehóva.+ 22 Hiskía taldi kjark í alla Levítana sem þjónuðu Jehóva með skynsemi. Hátíðardagana sjö átu þeir,+ færðu samneytisfórnir+ og þökkuðu Jehóva, Guði forfeðra sinna.

23 Allir sem voru samankomnir ákváðu síðan að halda hátíðina í sjö daga til viðbótar og þeir gerðu það með mikilli gleði.+ 24 Hiskía Júdakonungur gaf söfnuðinum 1.000 naut og 7.000 sauði og höfðingjarnir gáfu söfnuðinum 1.000 naut og 10.000 sauði.+ Mikill fjöldi presta helgaði sig.+ 25 Allir Júdamenn sem höfðu safnast saman, prestarnir, Levítarnir og allir sem höfðu komið frá Ísrael+ glöddust ásamt útlendingunum+ sem komu frá Ísraelslandi og þeim sem bjuggu í Júda. 26 Mikil gleði ríkti í Jerúsalem því að ekkert þessu líkt hafði gerst í Jerúsalem síðan á dögum Salómons sonar Davíðs, konungs í Ísrael.+ 27 Að lokum stóðu Levítaprestarnir upp og blessuðu fólkið.+ Guð heyrði rödd þeirra og bæn þeirra barst til heilags bústaðar hans á himnum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila